Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 45 Brú yfir Gilsfjörd Áskorun til þingmanna frá Sjálfstæðisfélagi Austur-Barðstrendinga Miöhúsum, 28.mars. Aðalfundur Sjálfstíeðisfélags Austur-Barðastrandarsýslu, haldinn á Reykhólum 3. mars 1985, skorar á þingmenn kjördæmisins að vinna af alefli að brú yfir Gilsfjörð, því fyrr kemst héraðið ekki í viðunandi vegasamband að vetri til. Einnig að snjór verði hreinsaður af vegum tvisvar í viku. Fundurinn harmar stefnuleysi Sjálfstæðisflokksins í landbúnað- armálum og að hann skuli ofur- selja bændur Framsóknarflokkn- um í núverandi stjórnarsamstarfi með þeim afleiðingum að hrun stéttarinnar blasi við. Formaður Sjálfstæðisfélags Austur-Barð- strendinga er Guðjón D. Gunn- arsson bóndi í Mýrartungu. — Fréttaritari. Metupp- skera á korni í Noregi Oaló, 27. marz. AP. Kornuppskera Norðmanna á síð- asta ári nam 1,4 milljónum tonna, sem er met þar í landi. Nam uppskeran 300 þúsundum lesta umfram uppskeruna 1983. Nýtingin nam 425 kílóum á hverja eittþúsund fermetra akurlendis. Mestur hluti kornuppskerunnar var bygg og hafrar, en 26% upp- skerunnar var hveiti. Nú er rétti tíminn til aö panta vinnupalla. Stuttur afgreiðslufrestur. Plettac-verkpallasamstæöur SL 70/SL 100 úr áli eöa sinkhúöuöum stálrörum: Aukin hagkvæmni samfara auknu öryggi. Stofnkostnaöurinn er ekki eini mælikvaröinn á þaö hversu hag- kvæmir verkpallar eru. Hröö upp- setning, alhliöa notagildi og löng ending eru aö minnsta kosti jafn mikilvæg. Rör úr gæöastáli, sink- húöuö aö innan og utan, standast veöur og vind og hinar höröu kröf- ur hversdagsins. Borö úr fúavörö- um massívum viöi, límd úr mörg- um lögum þannig aö þau standist veöráttuna og varin í endana meö málmumgerö, endast líka lengi. Einnig er hægt aö fá gólfboröin úr riffluöu og sinkhúöuöu stáli. Þann- ig er tryggt aö nota má SL 70/SL 100 áratugum saman! Til sölu Pallar hf. Vesturvör 7 200 Kópavogi Sími 42322 — 641020 Til leigu I liiii i'í i-í-f tmhvmtttmt fi- Ýi-f i-fi-f i-fi-í i-i i-i t-i fl-C_ xX ;• X \ '■ 11X i % i "■ i i" l T- m X íirHHxUÍrfHrHx rírtTtííttttíttttt't X\ Tt (Tt jTT:IT+ ! ■ Það er engum ofsogum sagt ■ míííí: jUí'titiíÍ: ií tíii Htíí t:t Ú H tt tltttlvltÍV'ti tt +: Ht HtÍt +♦+*+\X}4 HHHFÍ it •ti4-í -t i-ý-i -i'i + i-i 4' í t i-ti "í' TIX i -T i • i ÍTi-| i • i i • 1X\X\X TTTTT'+T+fTT' Xi4 í i XV- ? í-»T- i X |+j X i: T+ÍT T TfíÍitl+.i+i- af kæliskápaúr valinu hjá okkur enda leitum við 1 tlantshafsins Við höfum á lager B mor^ cfi íf+i im A/rir\/ara nnrrNir ! • -x JFf fanga beggja vegna A I r\r\'h i^TOöni im lipS ■; ■ - ■■• ÍÉÍffi 190 I Vr'BQ - •í í $ i X i: > i • i • j i • i •; • i ■ i 4 "fit ttf '" i i, , i i-i i, \ ■Vr-i-i-f•Mtj rw 5tir í ll| íppiílitiíi * ■;■• . ; l ; • V, - , r, i ^ ,'i 1 i •..1-rtiTi•' í-•■ ' • 1 ■ Bí ViXSXíX *■ ' ItT '' í: .i t : • ' ;• i ' : 1 •: - - i |i; ix\Z XiXitÍHft' 'r: LHt 11 :hX;2í lilllll íj, 4^4+T-h- ■+-t-+i4i4i4 ,X j. , i- , • 3 i ÍT iT-tH- 'i- í >TTT| T-'hTTT iilll •; ■ ■ ■ Sjifiiíi 5ÍÍ|i EÍIllll ptítíiíiiíltLt’tíííI . ■ ' laf Philips og Phlico kæliskápum. Stærðir, litir ogj 1 notkunarmöguleikar þeirra fullnægja kröfum flestra Þúgeturt.d. fengiö lítinn byrjendakæliskáp með inn - s byggðu frvstihólfi fyrir ismola og lærissneiöar, tviskiptan ■ | vísitöluskáp þar sem frystir og kælir eru álika stórir, I ?| P3 eða „ekta amerískan" með ísmolavél 1 I j jn ogöllutilheyrandi. U Taktu nú mál af „gatinu” og hringdu eða komdu og kynntu 1 þérúvarið. 1 heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN 8 - 15655 ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.