Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 Bújarðir í Rangárvallasýslu Til sölu góö bújörö á fögrum staö i vestanveröri Rangárvallasýslu. Á jöröinni er ibúöarhús sem er hæð og ris. Á hæöinni eru fjögur herbergi og eldhús, ris óinnréttaö. Fjós fyrir 22 kýr og 20 geldneyti. Fjárhús fyrir 240 kindur. Hesthússkemma og tvær hlööur. Tún 35 ha. 15 ha. í ræktun. Landstærö 220 ha. Gott ræktunarland. Hlunnindi silungsveiöi. Bústofn og vélar geta fylgt. Æskileg skipti á fasteign i Reykjavik eöa nágrenni. Til sölu I Landeyjum Góð kúajörö. Á jörðinni er ibúöarhús fimm herbergi, fjós fyrir 30 kýr, hlaöa og stór verkfærageymsla. Tún 45 ha. Skipti á fasteign kemur til greina i kaupstaö eöa kauptúni. Einkasala. Flókagötu 1, sími 24647. kvöldsími: 21155. Vesturberg — 2ja herbergja íbúð. Til sölu er 2ja herb. íbúö á haad í 3ja hæöa húsi viö Vesturberg. Sérþvottahús innaf eldhusi. Góöar innréttingar. Stutt í öll sameíginleg þægindi svo sem verslanir, skóla o.fl. Einkasala. Laxakvísl — fokhelt hús Til sölu er á góöum staö fokhelt raöhús á 2 hæöum ca. 200 fm ásamt 38,5 fm bilsk. Vandaö litaö þakefni er komiö á þakiö. Arinn i stofu. Afhendist strax. Teikning til sýnis. Einkasala. Skipti koma til greina. Kleppsvegur við Sundin Til sölu er 4ra herb. íb. á 3. hæö (efstu hæö) i 6 ibúöa stigahúsi viö Sundin. Er i ágætu standi. Miklar innréttingar. Gott útsýni. Mjðg góöur staöur I borginni. Eskihlíö — 6 herb. — Laus fljótlega Var aö fá i sölu 6 herb. Ib. á 1. hæö (2 samliggjandi stofur, 4 svefnherb.) Mlklir skápar. Mjög góöur staöur. Einkasala. Rauöalækur — Laus fljótlega Var aö fá í sölu 6 herb. Ib. á 4. hæö i 4ra ib. húsi (2 samliggjandi góöar stofur og 4 herb. þar af 1 forstofuherb ). Nýtt verksmiöjugler. Mikiö útsýní. Ágætur staöur. Möguleiki aö taka minni íb. ( lyftuhúsi aöa á 1. aöa 2. hsaö uppí kaupin, en aöeins fyrir vestan Elliöaár. íbúö vantar — Mjög góö og hröö útborgun Hef mjög góöan kaupanda aö stórri hæö i lyftuhúsi eöa á 1. eöa 2. hæö i húsi fyrir vestan Elliöaár. Vinsamlagast hringiö strax. íbúöir óskast til sölu Hef kaupendur aö ftestum stæröum og geröum ibúöa og húsa. Skipti oft möguleg. Einkum vantar 2ja og 3ja herb. íb. Vínsamlagast hafiö samband strax aöa sam fyrst. Árni Stefánsson hrl. MáMntnlngllr. F»M»lBin««lá. Snönrgðta 4. Simi 14314. KiMlliHfcnl 34331. Dúkkulísurnar, sigurvegarar Músíktilrauna ’84, í Tónabæ I fyrra. Lifandi tónlistarkvöld í Tónabæ: Músíktilraunir ’85 TÓNABÆR mun í aprfl standa fyrir „Músíktilraunum ’85“. Þetta er í þriðja skipti sem Músíktilraunir eru haldnar og hafa hinar fyrri verið mjög vel sóttar og notið mikilla vinsslda. Músíktilraunir eru hugsaðar sem tækifæri fyrir unga tónlistarmenn til að koma á framfæri frumsömdu efni og ef vel tekst til að vinna úr efni í hljóðveri. Músíktilraunir ’85 eru opnar öll- um upprennandi hljómsveitum alls staðar af landinu og munu aðstand- endur Músíktilrauna ’85 reyna að létta undir ferðakostnaði hljóm- sveita utan af landsbyggðinni. Músíktilraunir '85 verða haldnar á fimmtudagskvöldum í apríl í Tónabæ sem hér segir: Músíktilraun 1:11. apríl. Músíktilraun 2:18. apríl, Músíktilraun 3: 25. apríl. Urslita- kvöld: 26. apríl (föstudag). Á hverju þessar tilraunakvölda koma fram 5—7 hljómsveitir og mun hver þeirra flytja 4 frumsamin lög. Áhorfendur gefa hljómsveitun- um stig eftir frammistöðu. Sérstakir gestir verða á hverju kvöldi, þ.e. þekktar hljómsveitir, Drýsill, Dúkkulísurnar, Rikshaw og Grafík á lokakvöldinu. Tvær stigahæstu hljómsveitirnar af hverju tilraunakvöldi keppa síðan til úrslita föstudagskvöldið 26. apríl, þar sem áhorfendur og sérstaklega skipuð dómnefnd velja sigurvegara Músíktilrauna ’85. Þrjár bestu hljómsveitirnar fá 20 tímajiver í hljóðveri í verðlaun. Eft- irtalin stúdíó hafa gefið 20 tíma hvert til músíktilrauna '85; Mjöt, Hljóðriti og Stúdíó Stemma. Þær hljómsveitir sem hyggja á þátttöku í Músíktilraunum ’85 geta skráð sig í Tónabæ í síma 35935. Allar nánari upplýsingar eru veittar í Tónabæ. (Frétt&tilkynning.) wiato'- Pað er ekkert gamanmál ef hemlabúnaður bílsins svíkur þegar á reynir. Gegn slíkri skelfingu, er aðeins ein vörn: Láta yfirfara hemlakerfi bílsins reglulega, svo það sé ávallt í fullkomnu lagi. Hjá okkur fást original hemlahlutir í allar tegundir bifreiða á ótrúlega lágu verði. Serverslun með hemlahluti ÖlStilling Skeifunni 11 Símar 31340 og 82740 ^0 Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi Andvökur Stephans G. Stephanssonar íslensk Orðabók Menningarsjóðs Times Atlas og margar fleiri góðar bækur. Fallegar - fræðandi og sígildar gjafir. Itókabúð Lmáls & menningarJ LAUGAVEGI 18-101 REYKJAVlK SÍMAR: 24240 - 24242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.