Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 2. APRÍL 1985 39 Fri Dalvík 100. starfsári Spari- sjóðs Svarfdæla lokið — Afkoman lakari í fyrra en árið 1983 Dahfk, 21. mara LAUGARDAGINN 16. mars var haldinn aðalfundur SparisjóAs Svarfdaela. Með þessum fundi lýkur hundraðasta starfsári sparisjóðsius, en hann var stofnaöur 1. maj 1884. Á þessum aðalfundi lagði Gunnar L. Hjartarson fráfarandi sparisjóðs- stjóri fram reikninga sjóðsins fyrir árið 1984. Afkoma sparisjóðsins var heldur lakari árið 1984 en árið áður og hefði ekki komið til tekna vegna gengismunar hefði halli orðið á starfseminni. Hagnaður nam kr. 694.632.00 og er þá búið að taka fullt tillit til kostnaðar af 100 ára afmæl- ishaldi sparisjóðsins, sem nam kr. 600.081.00. Um áramót er eigið fé sjóðsins bókfært kr. 17.060.246.00 Innlánsaukning á árinu varð 33% en aukning útlána varð 54%. {tilefni af aldarafmælinu stofnaði Sparisjóður Svarfdæla sjóð til styrktar menningarmálum í byggð- arlaginu. Nafn sjóðsins er Menning- arsjóður Svarfdæla og lagði spari- sjóðurinn fram sem stofnfé kr. 500.000.00 og jafnframt kr. 200.000.00 af rekstarhagnaði ársins 1983. t skipulagsskrá menningar- sjóðsins segir að tilgangur hans sé að veita styrki til hvers konar menn- ingar- og mannúðarmála í byggðum Svarfdæla. Stjórn sjóðsins er skipuð 3 mönnum, einum kosnum af Spari- sjóði Svarfdæla og er hann jafn- framt formaður stjórnar. Þá til- nefna sveitarstjórnir Dalvíkurbæjar og Svarfaðardalshrepps sinn hvorn fulltrúann i stjórnina. Árlegar tekj- ur sjóðsins eru auk vaxta framlög, sem aðalfundur sparisjóðsins ákveð- ur eða framlög annarra sem áhuga hafa á að efla getu sjóðsins til styrkveitinga. Stjórn menningar- sjóðsins ákveður styrkveitingar úr sjóðnum að jafnaði einu sinni á ári, fyrir aðalfund Sparisjóðs Svarfdæla. Áð þessu sinni fengu eftirtaldir aðil- ar styrk: Bæjarbókasafn Dalvíkur kr. 150.000.00, Lestrarfélag Svarfdæla kr. 50.000.00, Skákfélag Dalvikur kr.25.000.00 Þá var kr. 10.000.00 úthlutað til styrktar hljóðfærakaupum i þing- húsið á Grund í Svarfaðardal. Á aðalfundi var kosin ný stjórn. Sú breyting varð í stjórnarkjöri að Halldór Jónsson, oddviti Svarfaðar- dalshrepps, sem setið hefur i stjórn undanfarin ár, náði ekki kjöri en i stað hans var kjörinn Þorgils Sig- urðsson stöðvarstjóri. Stjórnina skipa þvf auk Þorgils, Óskar Jónsson og Baldvin Magnússon, kosnir af ábyrgðarmönnum sparisjóðsins, Valdimar Bragason, tilnefndur af Bæjarstjórn Dalvíkur, og Hjörtur E. Þórarinsson, tilnefndur af sýslu- nefnd Eyjafjarðarsýslu. Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla er Friðrik Friðriksson — Fréttaritarar DI^ÁFFID | <8> VERA Vid bjóðum öllu útivistarfólki: Stil-Longs ullarnærföt. Vinnufatnað — samfestinga, einnig loðfoðraða. Hlífðar og kuldafatnað. Skó og hlýja sokka. Áttavita, penna-neyðarmerkja- byssur, álpoka og fjölmargt fleira. Sími 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.