Morgunblaðið - 02.04.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 02.04.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 41 } raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar ÚtboÓ Eskifjörður Ath.: Villa slæddist inn í auglýsingu tækni- deildar Húsnæöisstofnunar ríkisins í Morgun- blaðinu 31. mars og birtist hér leiöréttur kafl- inn um útboö á Eskifiröi: Stjórn verkamannabústaða Eskifjaröar óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúöa í parhúsi, 123 m2 627 m3 Afhending útboös- gagna er í bæjarskrifstofu Eskifjaröar og hjá tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins frá 2. apríl 1985, gegn 10.000, kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sömu staöi eigi síöar en 23. apríl nk. kl. 15.00 og veröa þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum. f.h. Stjórna verkamanna- bústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Húsnaedisstofnun rákisins Tæknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 Gódan daginn! Húsafriðunarnefnd auglýsir hér meö eftir um- sóknum tii húsafriöunarsjóös, sem stofnaöur var með lögum nr. 42/1975, til aö styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningar- sögulegt eöa listrænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriöunarnefndar, Þjóöminjasafni ís- lands, Box 1439, Reykjavík á eyöublöðum, sem þar fást. Húsafriðunarnefnd. Áskorun til greiöenda fast- eignagjalda í Kópavogi Hér meö er skoraö á alla þá er eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1985 aö gera skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Hinn 5. maí nk. veröur krafist nauöungaruppboös samkv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á eigninni Asbyrgi, Stokkseyri, eign Byggingafélags verkamanna, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 9. april 1985 kl. 10.00, eflir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboð annaö og siöara á eigninni Brúarhvammur, Biskupstungu, þinglesinni eign Jóns Guölaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 9. april 1985 kl. 14.00, eftir kröfu lögmannanna Jóns Magnússonar hdl. og Valgarðs Briem hdl. Sýslumaður Arnessýslu. Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfólaga i Kópavogi veröur i sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 þriöjudaginn 2. april kl. 21.00. Mætum öll. St/ómln. Ðátar og skip Höfum til sölu eftirtaldar stæröir skipa: 140 tonn, 150 tonn, 230 tonn, 250 tonn, 270 tonn, 100 tonna eikarbát. Okkur vantar allar stæröir báta á söluskrá: Fasteignamiðstööin Hátúni 2 B, Simi: 14120. Fimmtugur: Torfí Jónsson EINN af þeim, er hófu auglýs- ingateiknun á nýtt og hærra svið á sjöunda áratuginum, er fimmtug- ur í dag. Það var engin smáræðis umbylting, er átti sér stað, er deild auglýsingahönnunar var stofnuð við Myndlista- og handíð- arskóla íslands árið 1962, en þeir voru þar aðalmenn fyrstu árin Gísli B. Björnsson og Torfi Jóns- son. Báðir voru nýkomnir til starfa eftir langt og strangt nám hér heima og í Þýskalandi. Áður en þeir komu fram á svið- ið, hafði öll auglýsingahönnun um langt skeið verið í höndum örfárra úrvalsmanna í faginu, þeirra Ás- geirs Júlíussonar, Atla Más Árna- sonar og Stefáns Jónssonar o.fl. Allir ráku þeir sjálfstæðar auglýs- ingastofur og lögðu grundvöllinn að því, sem íslenzk auglýsinga- hönnun er í dag. Að sjálfsögðu urðu nokkrar sviptingar, er ný kynslóð haslaði sér völl, því að öll uppbygging byggist að nokkru á niðurrifi fyrri gilda. Torfi Jónsson var hér að vissu marki málamiðl- unarmaður, og það féll í hans hlut að taka við formennsku í Félagi íslenzkra teiknara af mætum frænda mínum, Ásgeiri Júlíussyni árið 1964. Urðu þar um margt táknræn kaflaskil, því að með nýj- um mönnum og stofnun auglýs- ingadeildar við MHÍ margfaldað- ist tala auglýsingateiknara á fáum árum. Með nýjum tímum, gjör- byltingu í prentiðnaði og bókagerð og síaukinni þörf á upplýsinga- miðlun hefur þessi tala svo aftur margfaldast. Þrátt fyrir alla þessa gerjun, grósku og umbyltingu standa þeir enn í fremstu röð, er hér ruddu veginn og munu vafalítið halda áfram að gera um langa tíð. Torfi Jónsson dró sig að vísu í hlé frá almennri auglýsingateikn- un fyrir nokkrum árum og helgaði sig bókahönnun um árabil og gerir enn. í þrjú ár vann hann í Osló hjá einu virtasta fyrirtæki á því sviði í Noregi og var þar vel metinn. Torfi hefur bæði hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir listræna hönnun bóka. Hið listræna hefur ávallt verið sterkasta hlið Torfa Jónssonar, og hann mun einn af snjöllustu mönnum þjóðarinnar < meðferð vatnslita, svo sem marg- ur veit. Torfi hefur þó aðeins hald- ið eina litla sýningu hér í höfuð- borginni, en mikla athygli vakti hún og er mörgum minnisstæð. En í tilefni afmælisins er önnur sýn- ing væntanleg í anddyri Norræna hússins, og er það trúa mín, að hún muni ekki vekja minni athygli en sú fyrri. Hin síðustu ár hefur Torfi verið skólastjóri Myndlista- og handíða- skóla Islands og er einmitt þar í forsvari, er skólinn stendur á af- drifaríkum tímamótum. Megi hon- um hér farnast vel, ekki síður en er hann tók við formennsku í Fé- lagi íslenzkra teiknara á sinum tíma. Það er mín fróma ósk um leið og ég árna honum allra heilla í tilefni afmælisins. Bragi Ásgeirsson Torfi Jónsson tekur á móti gest- um á heimili sínu á milli kl. 18 og 21 í dag. Vorlína í snyrtivörum kynnt NÝLEGA var Regina Lansley stödd hér á landi til að kynna vor- tískuna í förðun frá Margaret Ast- or. „Grace Kelly“-línan svokall- aða var áberandi, en í henni eru pastellitir s.s. ljósbleikt, fölgult, melónugrænt, Ijósgrátt og föl- blátt. Þá voru skærari litir einn- ig kynntir undir línu sem nefnist „Rock and Roll“-tískan og á hún einkum að höfða til ungra stúlkna. Förðunin á að vera lífleg og frjálsleg. . •, sa"'"-í<'»*0''uA33<' Þetta er verðlauna- gripurinn sem stjarna Hollywood, Úrvals og Vikunnar fær í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.