Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 5 Þór Guðnason Skeifuhafinn á Hvanneyri hirti öll verð- laun keppninnar Þór Guðnason frá Selfossi vann Morgunblaðsskeifuna á Hvann- eyri en hann keppti á fímm vetra hryssu, Snsldu frá Selfossi. Auk skeifunnar vann hann ásetuverð- laun Félags tamningamanna og Eiðfaxabikarinn fyrir besta hirð- ingu. Er þetta í fyrsta skipti frá því farið var að veita öll þessi verðlaun að einn og sami maðurinn vinnur þau öll. Að lokinni skeifukeppninni á Hvanneyri fóru keppendur í mikla hópreið um staðinn og er það skeifuhafinn sem fer fyrir hópnum með ísienska fánann. MorRunblaðið/Valdimar Kristinsson. Hátídarmessa í Dómkirkj- unni á 200 ára afmæli biskups- stóls í Reykjavík Á MORGIJN, sunnudaginn 28. aprfl, kl. 11.00, verður þess minnst við hátíðarmessu í Dómkirkjunni, að um þcssar mundir eru liðin 200 ár frá því er biskupsstóll var flutt- ur til Reykjavíkur og Reykjavík- urkirkja varð dómkirkja. Við hátíðarmessuna mun biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, prédika, en altaris- þjónustu annast dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup, sr. Sig- urður Pálsson vígslubiskup, sr. Þórir Stephensen dómkirkju- prestur og sr. Hjalti Guðmunds- son dómkirkjuprestur. Einnig munu taka þátt í messunni Ást- ríður Thorarensen borgarstjóra- frú og Páll Gíslason yfirlæknir, forseti borgarstjórnar Reykja- vikur. Mikill tónlistarflutningur verður við hátíðarmessuna og verða flutt lög eftir þrjá dóm- organista, sálmurinn Lofið Guð, ó lýðir göfgið hann eftir Pétur Guðjohnsen, sem var fyrsti org- anisti Dómkirkjunnar, lítil mót- etta, Heilagi herra Guð eftir Sigfús Einarsson og sálmurinn Víst ertu Jesús kóngur klár, hið íslenska sálmalag, sem dr. Páll ísólfsson raddsetti. Þá mun Elín Sigurvinsdóttir óperusöngkona syngja lag, sem Jón Leifs samdi við Faðir vor. Allur messusöng- ur verður eftir sr. Bjarna Þor- steinsson tónskáld. Dómkórinn syngur við messuna og söng- stjóri og organleikari verður Marteinn H. Friðriksson dóm- organisti. Reykvíkingar eru hvattir til að fjölmenna til þessarar hátíð- armessu sinnar gömlu kirkju og minnast þessara tímamóta á verðugan hátt. (Frá Dómkirkjunni.) SVONA EKUR ÞÚ HONUM SV0NA LÍTUR HANN ÚT HINN NÝI HONDA CIVIC BRÝTUR SVO SANNARLEGA HEFÐBUNDNAR LEIDIR í HÖNNUN. HÉR NÝTIR HONDA FENGNA REYNSLU I FORMÚLU í KAPPAKSTRI OG ÚTFÆRIR SNERPU OG AKSTURSEIGINLEIKA í ÞENNAN FRÁBÆRA BÍL. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: Vél: 4 cyl, OHC, 12 ventla, þverstæö. Sprengirými: 1500 cc. Hestöfl: 85 DIN/6000 RPM. Gírar: 5. Snerpa 0 — 100 km/k. 9,7 sek. Sóllúga. Sport — Bólstruö sæti. Margstillanleg aftursæti. Veltistýri. Litaöar rúöur o.m. fleira. SÉRSTAKT APRÍLTILBOÐ VERÐ AÐEINS KR. 415.000.- 2-door Hatchback SPORT riwueM. T/jfmivtr OPIÐ LAUGARDAG 1—5 Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMI 38772, 39460.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.