Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 xíotou- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Láttu ekki hu{fallut þó allt {Mgi þér ekki í hnginn í dag. ÞaA kemur dagur eftir þennan dag. Kjölskyldan er ekki upp i sitt besta og rifst mikiA. Vertu heima í kröld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú befur krafta i kögglum og reyndu því aö nýta þér þi í vinn- unnL ÞaA er þörf fyrir orkuríka roenn þar og því ettir þú aö koma ai góðum notum. Hvíldu þig í kvöld. TVlBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍNÍ Þaú verður nóg að gera hjá þér í dag. Þér mun líka það vel þar sem þú laetur aldrei verk úr hendi falla. En mundu að þú mátt ekki ofkeyra þig og hvfldu þig þvf i kvöld. m KRABBINN ^Hí 21.JÚNÍ-22.JÍILÍ Taktu lífinu með ró f dag. Þú átt það svo sannarlega skilið. Farðu i göngutúr út í náttúruna og njóttu þess að vera til. Ekki sak- ar að taka Ijölskylduna með. UÓNIÐ 23. JtLÍ-22. ÁGtST Láttn ekki happ úr hendi sleppa. Gerðu það sem hugurinn býður þér i dag. Ekki láta stjórnast af slúðursögum annarra, það borg- ar sig aklrei. Sinntu áhugamál- um í kvöld. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. Reyndu að taka lífinu létL Þú berð ekki áhyggjur heimsins á herðum þér. Reyndu að gera vinnuna skemmtilega. Það er vel haegt ef þú leggur þig fram. Heimsóttu vini í kvöld. ÉVU\ VOGIN JíSd 23. SEPT.-22. OKT. Skrifaóu ekki undir neitt í dag nema aó vel íhuKuóu máli. Vertu eins lítið með ástvinum þínum og þú jjetur í dag því ann- ars lendir allt f rifrildi og látum. Vertu heima í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú munt fá mörg góð tilboð í dag. Griptu gaesina meðan hún gefsL Sökum innsaeis þins verð- ur þá ekki f vandræðum með að velja það besU. Skemmtu þér f kvöld. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Dagurinn gaeti skilað hagnaði ef þú sinnir vinnu þinni samvisku- samlega. Ilaltu vinum og aett- ingjum utan við fjármálin. Þeir eru bara að reyna að ota sínum tota. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta verður kraftmikill og lif- andi dagur en þó fer margt á annan hátt en þér þaetti besL HeimilislíOð verur stormasamt en skaðar samt engan. Farðu út f kvöld en eyddu samt ekki um efni fram. in VATNSBEBINN 20. JAN.-18.FEB. Þetta verður rólegur dagur fyrir vatnsbera. Þú aettir að halda þig innan um aettingja og vini og láta þá sjá um að halda uppi ijörL Svona dagar eru einnig góðir til hreingerninga. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eirðatrleysi þitt verður þess valdandi að þú byrjar á mörgu en kemur engu i verk. Reyndu að hafa hemil á þér og sittu ekki aðgerðarlaus. Farðu út að hjóla í kvöld. A-M áctm/íjorsýorinn Cr a s/o/ta/a ejtir bantéima r/J 2/A/ tfT&t’S 'íki/toiÍ/írJur'fiiýugfysfroyqtnarmfírnéu/afnfÁr/xm/r ‘ 1/nJar/efiLr/ tr- -iirrrrt á ii/ yr/rrta "SÁ’i/ye/thyyrrr pá-- £6 /8 PZétti ófieJr/cn w © 1964 Krng Features Syndicate DYRAGLENS © 1984 Trlbun* Compeny HANN L>£, EN HANN \/EIT ýA9! övd: ; ; . :::::: ’ .:’ ....... ............ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ......................::::::::::::::::::::::: LJÓSKA HÖFVÐ FJÖLSKVLPUNN- Ad GfteipiK KVÖlC?v'£KP- INUM jXK\//€.TT at- kv/epi pr RA&Bt VKKAK L-e'TUR. ALLTAF SVONA KOSNINÖAR EKU TOMMI OG JENNI sjlp E/ZUM A£> f VZROOm) /HAKKA SPOfZ ^ FK-eðlK ' ÖKKAC i' FERDINAND lllíii PPm ;hí; 5 ’ SMÁFÓLK THIS IS THE MOST s BEAúTIFUL MUSIC l’VE EVER HEARP... I»ctta er fallcga.sta músík sem Og ég sem hélt alltaf að sígild ég heft nokkni sinni heyrt... tónlist væri leiðinleg ... Ég þarf að biðja Möggu afsökun- MAGGA!! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Einhver vandasömustu spil sem menn lenda í að spila eru hálitageim á 4-3 samlegu. Skýringin á því að menn velja að spila í svo aumri tromp- samlegu er oftast sú að áber- andi veikleiki er í öðrum lit, sem gerir gröndin ekki að fýsi- legum kosti. Og vandinn í úr- spilinu tengist einmitt þessari staðreynd, því ef vörnin ham- ast nægilega mikið á veikleik- anum, er stórhætta á því að missa vald á spilinu. Norður ♦ D98 ▼ KD2 ♦ KD65 ♦ D73 Vestur ♦ Á73 ▼ 98543 ♦ G108 ♦ 84 Austur ♦ G102 ▼ ÁG107 ♦ 93 ♦ K965 Suður ♦ K654 ▼ 6 ♦ Á742 ♦ ÁG102 Suður spilar fjóra spaða eft- ir þessar sagnir: Vestur Noröur Austur Suður Pass 1 tigull Pass 1 spaöi Pass 1 grand Pass 3 lauf Paas 3 spaöar Pass 4 tíglar Pass 4 spaftar AUir pass Vestur kemur út með lítið hjarta, kóngur upp í blindum, austur drepur á ás og spilar áfram hjarta, sem sagnhafi trompar heima. Hvernig er nú best að spila? Það fyrsta sem sagnhafi verður að gera sér grein fyrir er að spilið vinnst aldrei nema spaðinn sé 3-3 og laufkóngur- inn réttur fyrir svíningu. En þrátt fyrir svo hagstæða legu verður að vanda úrspilið vel. Það dugir til dæmis ekki að spila spaða á drottninguna og síðan smáum spaða frá báðum höndum, eins og margir myndu vafalaust gera. Vörnin sækir hjartað áfram, og þá verður óhjákvæmilegt að gefa tvo slagi á tromp í viðbót. Besta spilamennskan er ein- faldlega að kýla út trompkóng. Vestur neyðist til að drepa, því annars er hægt að spila spaða á drottninguna og vinna fimm. Vestur heldur auðvitað áfram með hjartað, og þá er næsta skref sagnhafa að spila smá- um spaða frá báðum höndum. Hann valdar þá hjartað með tromphundi heima og getur síðar farið inn á borðið á tígul til að taka spaðadrottninguna og svína í laufinu. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í Strasbourg i Frakklandi í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Wern- er, V-Þýzkalandi, og Abel, Ungverjalandi, sem hafði 41. — Dd3!, 42. Df2 (Annars fær hvítur tapað endatafl) Dc3 (Hótar 43. - Rxf3, 44. Dxf3 - Dd2+) 43. Kg3 — Rd3 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.