Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 jf. jftleööur Guðspjall dagsins: Jóh. 16: "á morgun Ég mun sjá yður aftur. DÓMKIRKJAN: Hátíöamessa kl. 11.00 í tilefni 200 ára afmælis biskupsstóls í Reykjavík. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup pré- dikar. Altarisþjónustu annast dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup, sr. Siguröur Pálsson vígslubiskup, sr. Þórir Stephensen og sr. Hjalti Guömundsson. Einsöng syngur Elín Sigurvinsdóttir. Dómkórinn syngur, söngstjóri og organleik- ari Marteinn H. Friöriksson dóm- organisti. Laugardag: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guö- sþjónusta í safnaöarheimiiinu kl. 14.00. Sr. Ingólfur Guömundsson prédikar. Organleikari Jón Mýr- dal. Altarisganga. Sr. Guömund- ur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14.00. Frá kl. 13.45 leikur Gustaf Jóhannesson partítu eftir Bach á orgel kirkjunnar. Solveig Björling syngur aríu eftir Hándel í mess- unni. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Messa í Breiöholtsskóla kl. 14.00. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guös- þjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGR ANESPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Fermingarguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14.00. Aöal- fundur safnaöarins aö lokinni messu. Bænastund í kirkjunni alla virka daga nema mánudaga kl. 18.00 og stendur í stundar- fjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma: Fariö veröur í heimsókn í Garöabæ. Lagt af staö kl. 10.40 frá Grensáskirkju. Messaö kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Laugardag. Félagsvist í safnaö- arsal kl. 15.00. Sunnudag: Barnasamkoma og messa ki. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fermingarmessa kl. 14.00. Aöal- fundur Listvinafélags Hallgríms- kirkju kl. 15.30. Aö honum lokn- um eöa kl. 17.00, kammertón- leikar á vegum félagsins í kirkj- unni. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Sögu- maöur Siguröur Sigurgeirsson. Síöasta óskastundin á þessu vori. Guösþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefnd. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guösþjónusta í Há- túni 10B, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 14.00. Þriðjudag: Bænaguös- þjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraöra kl. 15.00. Sumarfagnaöur. Herdís Þor- valdsdóttir leikkona les upp. Ólafur Maqnússon frá Mosfelli syngur. Reynir Jónasson organ- isti leikur á harmonikku. Sumar- feröin til Suöur-Englands kynnt. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Aöalsafnaöarfundur Nessóknar eftir guösþjónustuna. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Opiö hús fyrir aldraöa þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13—17. (Húsiö opnaö ki. 12.). SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta ( Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Siöustu barnaguösþjónustur vetrarins. Guösþjónustan kl. 14.00 fellur niöur. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í Sal tónskólans kl. 11.00. Sóknarnefndin. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Ffla- delfía: Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. HámeSsa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmheiga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. í maímánuöi er lesin Rósa- kransbæn eftir lágmessuna kl. 18 nema á fimmtudögum, en þá veröur maíandakt á þeim tíma. MARÍUKIRKJAN Breiöholti: Há- messa kl. 11 og lágmessa frá mánudegi til föstudags kl. 18. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Söngsamkoma kl. 20.30. Ýmsir sönghópar og kórar, m.a. Æskulýöskórinn og sönghópur- inn Sífa taka þátt í samkomunni. Hugleiöing: Ingibjörg Hilmars- dóttir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam- koma kl. 20.30. Kapteinarnir Daniel Óskarsson og Harold Reinholtsen tala og stjórna. MOSFELLSPREST AK ALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Börn úr sunnu- dagaskóla Grensáskirkju koma í heimsókn ásamt presti sínum sr. Halldóri S. Gröndal og aöstoöar- fólki. Þetta er síöasta samveru- stundin á yfirstandandi starfsári. Messa í Garöakirkju kl. 14. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófast- ur predikar. Kirkjukór Fljótshlíö- ar syngur ásamt Garöakórnum. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garöabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunn- þór Ingason. VÍÐIST AÐASÓKN: Guösþjón- usta kl. 11. Ath. breyttan messu- tíma. Sr. Siguröur Helgi Guö- mundsson. KAPELLA St. Jósefaspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. INNRI-Njarövíkurkirkja: Messa kl. 14. Organisti Örn Falkner. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. KIRK JUHVOLSPREST AK ALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju kl. 10.30. Fermingarguösþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 14. Bibl- íulestur á prestssetrinu nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Efnahagsyandamál 1985: Vidskiptahalli, erlend skuldasöfnun og verðbólga VIÐSKIPTAHALLI, erlend skulda söfnun og verðbólga eru helstu vandamálin á sviöi efnahagsmála á árinu 1985. Þetta kemur fram í yfirliti Þjóðahagsstofnunar þar sem spáð er fyrir efnahagshorfum árið 1985 og áætlanir fyrir 1984 endurmetn- ar. f niðurstöðum endurmats þessa segir, að þjóðarframleiðsla hafi aukist í fyrra, í fyrsta sinn síðan 1981. Aukningin nam 2,5%, en meginskýring þess var aukinn fiskafli og útflutningsframleiðsla, einkum á síðustu mánuðum árs- ins. Á þessu ári er gert ráð fyrir hægari vexti þjóðarframleiðslu, eða nálægt 1%. Vaxandi umsvif í þjóðarbú- skapnum skýra Þjóðhagsstofnun- armenn með því, að útgjöld til neyslu og fjárfestingar hafi farið verulega fram úr fyrri spám. Þannig jukust þjóðarútgjöld um 3,5% á síðasta ári, en á þessu ári er reiknað með rúmlega 1% aukn- ingu, að óbreyttum kjarasamning- um og verðlagshorfum. Útgjaldaaukningin er rakin til meiri tekjubreytinga á síðasta ári en gert var ráð fyrir. Breytingar þessar stöfuðu m.a. af erlendum lántökum og útlánaaukningu inn- anlands. Kaupmáttur heimilanna var því svipaður og árið 1983, en búist hafði verið við 3—4% lækk- un. Útflutningsframleiðslan jókst um nær 12% í fyrra og sjávar- vöruframleiðslan um 11%. Á þessu ári er búist við að fram- Íeiðsla til útflutnings vaxi um 3%. Halli á viðskiptum við útlönd er mikill þrátt fyrir aukningu þessa. Viðskiptahallinn í fyrra svaraði til 6% af þjóðarframleiðslu. Reiknað er með að árið 1985 verði hallinn 5%, sem má nær alfarið rekja til mikilla vaxtagreiðslna til útlanda. Mjög hefur dregið úr hraða verðbólgu að undanförnu. í spá Þjóðhagsstofnunar er gert ráð fyrir að á næstu mánuðum verði verðbólgan komin niður í 15—20% á ári, sem er svipað og var áður en kjarasamningar haustið 1984 gengu í gildi. Eftir lok ágústmán- aðar eru horfur óljósar, enda óvíst með kjarasamninga, sem flestum er hægt að segja upp 1. september, þó þeir gildi formlega til ársloka. Gjafir í Orgelsjóð Hallgrímskirkju SÖFNUNINNI „Seðill í Orgelsjóð Hallgrímskirkju" er haidið áfram. Tímabilið frá 1. aprfl til 24. apríl gáfu eftirtaldir menn í orgelsjóðinn: Pétur Sigurgeirsson biskup, Bergstaðastræti 75, R Sólveig Ásgeirsdóttir, Bergstaðastræti 75, R Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, R Ingileif Káradóttir, Espigerði 2, R Yrsa Björt Löve, Breiðvangi 34, Hafnarf. Sigrún Löve, Furulundi 2, Garðabæ Guðrún Hermannsdóttir, Norðurgarði 9, Hvolsvelli Guðrún Hallsdóttir, Kleppsvegi 12, R Thorvald K. Imsland, Kríuhólum 2, R Davíð Sch. Thorsteinsson, Smjörlíki hf., Þverholti 19, R Lilja Pétursdóttir, Byggðarenda 23, R Rannveig Löve, Fannborg 5, Kópavogi Kolbrún frá Heygum Magnúsdóttir, Sjafnargötu 8, R Hermann Hjartarson, Vallholti 26, Ólafsvík Vigdís Kristjánsdóttir, Urðarstíg 16a, R Elín Guðmundsdóttir, Meðalholti 15, R Hermína Franklínsdóttir, Karlagötu 17, R Sigurjón Guðjónsson, Kjartansgötu 10, R Sigríður Eyjólfsdóttir, Norðurbrún 1, R Fjóla Helgadóttir, Akraseli 6, R Hulda Helgadóttir, Akraseli 6, R Elísabet Magnúsdóttir, Ölduslóð 40, Hafnarf. Hjalti Pálsson, Ægissíðu 74, R Árni tsaksson, Akraseli 12, R Bjarni Vilmundarson, Mófellsstöðum, Hvanneyri Guðmundur Þorsteinsson, Efri-Hrepp, Hvanneyri Finnbogi Esrason, Birkiteigi 24, Keflavík Guðrún Guðmundsdóttir, Safamýri 56, R Karl Magnússon, Þórsgötu 13, R Guðrún Þórðardóttir, Túngötu 30, R Stefán Skaftason, Blikanesi 15, Garðabæ Þórarinn Björnsson, Bergstaðastræti 64, R Gyða Karlsdóttir Bergstaðastræti 64, R Bergþóra Hafliðadóttir, Sæunnargötu 6, Borgarnesi Ásgeira Kr. Möller, Ingólfsstræti 10, R Margrét Kristjánsdóttir, Rauðarárstíg 28, R Jón Ingvarsson, Skildinganesi 38, R Benedikta Þorláksdóttir, Kleppsvegi 134, R Svanlaug Einarsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi Hafsteinn Guömundsson, Lindarbraut 2a, Seltj. Geir Magnússon, Lálandi 10, R Magnús Guðjónsson, Bjarnhólastíg 17a, Kópavogi Óli Björn Torfason, Máshólum 7, R Jóhannes Björnsson, Baldursgötu 30, R Sigurveig Gunnarsdóttir, Fjölnisvegi 13, R Hálfdán Einarsson, Hólsvegi 13, Bolungarvík Einar Jónatansson, Holtabrún 8, Bolungarvík Guðmundur Guðjónsson, Vallartröð 7, Kópavogi Síðasta sýningarhelgi SÝNINGU á teikningum eftir Hauk Dór í Gallerí Borg lýkur um þessa helgi. Teikningarnar eru all- ar unnar á þessu og síðasta ári. Sýningin verður opin frá klukkan 14.00 til 18.00 í dag og á morgun. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDt Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: Steinhús — 2 íbúöir — bílskúr Á útsýnisstað Fossvogsmegin I Kópavogi: Steinhús meö 3ja-4ra herb. íbúö á hæðinni og 2ja-3ja herb. Ibúð I kjallara. Grunnflötur um 90 X 2 fm. Bflskúr. Ræktuö lóö. Verö aöeins kr. 3,8 millj. 2ja herb. íbúðir við: Barmahlfð: um 72 fm, stór og mjög góð suöuribúö I kjallara. Nýbýlaveg Kóp.: 2. hæö um 60 fm, nýleg, mjög góö, sérþvottahus. Kriuhóla: um 45 fm, lyftuhús, mjög góö einstakl.ibúö. Hofsvallagötu: 1. hæö um 60,3 fm, vel meö farin, góö geymsla i kj. Kárastig: rishæö um 40 fm, allt sér, laus strax. Skuldlaus. ódýr. 3ja herb. íbúöir viö: Furugrund Kóp.: I lyftuhúsi um 80 fm, glæsileg, bilhýsi. Efstasund: um 85 fm, litiö niöurgrafin, tvibýli, sérinng. Hraunbæ: 2. hæö um 85 fm, endurbætt, öll eins og ný. Tómasarhaga: um 75 fm, samþykkt f kjallara, allt sér, gott verö. Fomhaga: um 80 fm, allar innréttingar og tæki nýtt, allt sér. 4ra herb. íbúðir við: Blönduhlfð: efri hæö um 100 fm, nokkur endurbætt, bllskúrsréttur. Ásbraut Kóp.: 4. hæö um 95 fm, laus strax, bilskúr, útsýni. Jörfabakka: 3. hæö um 95 fm, suöuribúö, sérþvottahús. Lönguhlfð: 3. hæö um 115 fm, allar innréttingar og tæki nýtt, sérhiti. Ofanleiti: 4. hæö um 116 fm, ný úrvalsibúö, bilskúr. Einbýlishús — ein hæð — bílskúr Við Vorsabæ: um 155 fm, nýtt þak, góöur bllskúr, margskonar eignaskipti möguleg. . Við Árland: i Fossvogi um 142 fm. Glæsileg innrétting, stor bilskúr. Ræktuö lóö. Skipti möguleg. Stórglæsileg fasteign á úrvalsstað neðst f Seljahverfi. Nánar tiltekiö nýtt steinhús, næstum fullgert. Gólfflötur um 399 fm. I húsinu er auk aöalibúöar óvenjugott vinnu- eöa verslunarhúsnæöi 80 X 2 fm sem má gera að einni eöa tveimur séríbúöum. Rúmgóöur bflskúr. Glæsileg lóð, að mestu frágengin. Eignaskipti möguleg. Teikning og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Fjöldi traustra kaupenda á skrá Höfum á skrá óvenju marga trausta kaupendur þ.á m. nokkra mjög fjársterka. Allar upplýsingar trúnaöarmál sé þess óskaö. Opið í dag laugardag kl.ltil kl. 5 síðdagis. Lokaö i morgun sunnudag. AIMENNA FASTEIGNASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.