Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985
jf. jftleööur Guðspjall dagsins: Jóh. 16:
"á morgun Ég mun sjá yður aftur.
DÓMKIRKJAN: Hátíöamessa kl.
11.00 í tilefni 200 ára afmælis
biskupsstóls í Reykjavík. Herra
Pétur Sigurgeirsson biskup pré-
dikar. Altarisþjónustu annast dr.
Sigurbjörn Einarsson biskup, sr.
Ólafur Skúlason vígslubiskup, sr.
Siguröur Pálsson vígslubiskup,
sr. Þórir Stephensen og sr. Hjalti
Guömundsson. Einsöng syngur
Elín Sigurvinsdóttir. Dómkórinn
syngur, söngstjóri og organleik-
ari Marteinn H. Friöriksson dóm-
organisti. Laugardag: Barnasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30. Sr.
Agnes M. Sigurðardóttir.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guö-
sþjónusta í safnaöarheimiiinu kl.
14.00. Sr. Ingólfur Guömundsson
prédikar. Organleikari Jón Mýr-
dal. Altarisganga. Sr. Guömund-
ur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
14.00. Frá kl. 13.45 leikur Gustaf
Jóhannesson partítu eftir Bach á
orgel kirkjunnar. Solveig Björling
syngur aríu eftir Hándel í mess-
unni. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Messa í Breiöholtsskóla kl.
14.00. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig
Lára Guömundsdóttir. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ól-
afur Skúlason.
DIGR ANESPREST AKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Fermingarguösþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Guösþjónusta kl. 14.00. Aöal-
fundur safnaöarins aö lokinni
messu. Bænastund í kirkjunni
alla virka daga nema mánudaga
kl. 18.00 og stendur í stundar-
fjóröung. Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma: Fariö veröur í heimsókn í
Garöabæ. Lagt af staö kl. 10.40
frá Grensáskirkju. Messaö kl.
14.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSPREST AK ALL:
Laugardag. Félagsvist í safnaö-
arsal kl. 15.00. Sunnudag:
Barnasamkoma og messa ki.
11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fermingarmessa kl. 14.00. Aöal-
fundur Listvinafélags Hallgríms-
kirkju kl. 15.30. Aö honum lokn-
um eöa kl. 17.00, kammertón-
leikar á vegum félagsins í kirkj-
unni.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Guösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Sögu-
maöur Siguröur Sigurgeirsson.
Síöasta óskastundin á þessu
vori. Guösþjónusta kl. 14.00.
Prestur sr. Siguröur Haukur
Guöjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefnd.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardag: Guösþjónusta í Há-
túni 10B, 9. hæö, kl. 11.00.
Sunnudag: Guðsþjónusta kl.
14.00. Þriðjudag: Bænaguös-
þjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraöra kl. 15.00.
Sumarfagnaöur. Herdís Þor-
valdsdóttir leikkona les upp.
Ólafur Maqnússon frá Mosfelli
syngur. Reynir Jónasson organ-
isti leikur á harmonikku. Sumar-
feröin til Suöur-Englands kynnt.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Sunnudag: Barnasamkoma kl.
11.00. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Guösþjónusta kl.
14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Aöalsafnaöarfundur Nessóknar
eftir guösþjónustuna. Miðviku-
dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20.
Sr. Frank M. Halldórsson. Opiö
hús fyrir aldraöa þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 13—17. (Húsiö
opnaö ki. 12.).
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta ( Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi
Seljaskólans kl. 10.30. Siöustu
barnaguösþjónustur vetrarins.
Guösþjónustan kl. 14.00 fellur
niöur. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í Sal tónskólans
kl. 11.00. Sóknarnefndin.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN Ffla-
delfía: Almenn guösþjónusta kl.
20.00. Ræöumaöur Sam Daniel
Glad.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
HámeSsa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmheiga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum þá kl.
14. í maímánuöi er lesin Rósa-
kransbæn eftir lágmessuna kl.
18 nema á fimmtudögum, en þá
veröur maíandakt á þeim tíma.
MARÍUKIRKJAN Breiöholti: Há-
messa kl. 11 og lágmessa frá
mánudegi til föstudags kl. 18.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Söngsamkoma kl. 20.30.
Ýmsir sönghópar og kórar, m.a.
Æskulýöskórinn og sönghópur-
inn Sífa taka þátt í samkomunni.
Hugleiöing: Ingibjörg Hilmars-
dóttir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam-
koma kl. 20.30. Kapteinarnir
Daniel Óskarsson og Harold
Reinholtsen tala og stjórna.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 11. Börn úr sunnu-
dagaskóla Grensáskirkju koma í
heimsókn ásamt presti sínum sr.
Halldóri S. Gröndal og aöstoöar-
fólki. Þetta er síöasta samveru-
stundin á yfirstandandi starfsári.
Messa í Garöakirkju kl. 14. Sr.
Sváfnir Sveinbjarnarson prófast-
ur predikar. Kirkjukór Fljótshlíö-
ar syngur ásamt Garöakórnum.
Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA,
Garöabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunn-
þór Ingason.
VÍÐIST AÐASÓKN: Guösþjón-
usta kl. 11. Ath. breyttan messu-
tíma. Sr. Siguröur Helgi Guö-
mundsson.
KAPELLA St. Jósefaspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 18.
INNRI-Njarövíkurkirkja: Messa
kl. 14. Organisti Örn Falkner. Sr.
Guðmundur Örn Ragnarsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarguösþjónusta kl. 14. Sókn-
arprestur.
KIRK JUHVOLSPREST AK ALL:
Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju
kl. 10.30. Fermingarguösþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 14. Bibl-
íulestur á prestssetrinu nk.
mánudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Auöur Eir Vilhjálmsdóttir.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Björn Jónsson.
Efnahagsyandamál 1985:
Vidskiptahalli, erlend
skuldasöfnun og verðbólga
VIÐSKIPTAHALLI, erlend skulda
söfnun og verðbólga eru helstu
vandamálin á sviöi efnahagsmála á
árinu 1985.
Þetta kemur fram í yfirliti
Þjóðahagsstofnunar þar sem spáð
er fyrir efnahagshorfum árið 1985
og áætlanir fyrir 1984 endurmetn-
ar. f niðurstöðum endurmats
þessa segir, að þjóðarframleiðsla
hafi aukist í fyrra, í fyrsta sinn
síðan 1981. Aukningin nam 2,5%,
en meginskýring þess var aukinn
fiskafli og útflutningsframleiðsla,
einkum á síðustu mánuðum árs-
ins. Á þessu ári er gert ráð fyrir
hægari vexti þjóðarframleiðslu,
eða nálægt 1%.
Vaxandi umsvif í þjóðarbú-
skapnum skýra Þjóðhagsstofnun-
armenn með því, að útgjöld til
neyslu og fjárfestingar hafi farið
verulega fram úr fyrri spám.
Þannig jukust þjóðarútgjöld um
3,5% á síðasta ári, en á þessu ári
er reiknað með rúmlega 1% aukn-
ingu, að óbreyttum kjarasamning-
um og verðlagshorfum.
Útgjaldaaukningin er rakin til
meiri tekjubreytinga á síðasta ári
en gert var ráð fyrir. Breytingar
þessar stöfuðu m.a. af erlendum
lántökum og útlánaaukningu inn-
anlands. Kaupmáttur heimilanna
var því svipaður og árið 1983, en
búist hafði verið við 3—4% lækk-
un.
Útflutningsframleiðslan jókst
um nær 12% í fyrra og sjávar-
vöruframleiðslan um 11%. Á
þessu ári er búist við að fram-
Íeiðsla til útflutnings vaxi um 3%.
Halli á viðskiptum við útlönd er
mikill þrátt fyrir aukningu þessa.
Viðskiptahallinn í fyrra svaraði
til 6% af þjóðarframleiðslu.
Reiknað er með að árið 1985 verði
hallinn 5%, sem má nær alfarið
rekja til mikilla vaxtagreiðslna til
útlanda.
Mjög hefur dregið úr hraða
verðbólgu að undanförnu. í spá
Þjóðhagsstofnunar er gert ráð
fyrir að á næstu mánuðum verði
verðbólgan komin niður í 15—20%
á ári, sem er svipað og var áður en
kjarasamningar haustið 1984
gengu í gildi. Eftir lok ágústmán-
aðar eru horfur óljósar, enda óvíst
með kjarasamninga, sem flestum
er hægt að segja upp 1. september,
þó þeir gildi formlega til ársloka.
Gjafir í Orgelsjóð
Hallgrímskirkju
SÖFNUNINNI „Seðill í Orgelsjóð
Hallgrímskirkju" er haidið áfram.
Tímabilið frá 1. aprfl til 24. apríl
gáfu eftirtaldir menn í orgelsjóðinn:
Pétur Sigurgeirsson biskup,
Bergstaðastræti 75, R
Sólveig Ásgeirsdóttir,
Bergstaðastræti 75, R
Lilja Þórólfsdóttir,
Hjarðarhaga 50, R
Ingileif Káradóttir,
Espigerði 2, R
Yrsa Björt Löve,
Breiðvangi 34, Hafnarf.
Sigrún Löve,
Furulundi 2, Garðabæ
Guðrún Hermannsdóttir,
Norðurgarði 9, Hvolsvelli
Guðrún Hallsdóttir,
Kleppsvegi 12, R
Thorvald K. Imsland,
Kríuhólum 2, R
Davíð Sch. Thorsteinsson,
Smjörlíki hf., Þverholti 19, R
Lilja Pétursdóttir,
Byggðarenda 23, R
Rannveig Löve,
Fannborg 5, Kópavogi
Kolbrún frá Heygum Magnúsdóttir,
Sjafnargötu 8, R
Hermann Hjartarson,
Vallholti 26, Ólafsvík
Vigdís Kristjánsdóttir,
Urðarstíg 16a, R
Elín Guðmundsdóttir,
Meðalholti 15, R
Hermína Franklínsdóttir,
Karlagötu 17, R
Sigurjón Guðjónsson,
Kjartansgötu 10, R
Sigríður Eyjólfsdóttir,
Norðurbrún 1, R
Fjóla Helgadóttir,
Akraseli 6, R
Hulda Helgadóttir,
Akraseli 6, R
Elísabet Magnúsdóttir,
Ölduslóð 40, Hafnarf.
Hjalti Pálsson,
Ægissíðu 74, R
Árni tsaksson,
Akraseli 12, R
Bjarni Vilmundarson,
Mófellsstöðum, Hvanneyri
Guðmundur Þorsteinsson,
Efri-Hrepp, Hvanneyri
Finnbogi Esrason,
Birkiteigi 24, Keflavík
Guðrún Guðmundsdóttir,
Safamýri 56, R
Karl Magnússon,
Þórsgötu 13, R
Guðrún Þórðardóttir,
Túngötu 30, R
Stefán Skaftason,
Blikanesi 15, Garðabæ
Þórarinn Björnsson,
Bergstaðastræti 64, R
Gyða Karlsdóttir
Bergstaðastræti 64, R
Bergþóra Hafliðadóttir,
Sæunnargötu 6, Borgarnesi
Ásgeira Kr. Möller,
Ingólfsstræti 10, R
Margrét Kristjánsdóttir,
Rauðarárstíg 28, R
Jón Ingvarsson,
Skildinganesi 38, R
Benedikta Þorláksdóttir,
Kleppsvegi 134, R
Svanlaug Einarsdóttir,
Fannborg 1, Kópavogi
Hafsteinn Guömundsson,
Lindarbraut 2a, Seltj.
Geir Magnússon,
Lálandi 10, R
Magnús Guðjónsson,
Bjarnhólastíg 17a, Kópavogi
Óli Björn Torfason,
Máshólum 7, R
Jóhannes Björnsson,
Baldursgötu 30, R
Sigurveig Gunnarsdóttir,
Fjölnisvegi 13, R
Hálfdán Einarsson,
Hólsvegi 13, Bolungarvík
Einar Jónatansson,
Holtabrún 8, Bolungarvík
Guðmundur Guðjónsson,
Vallartröð 7, Kópavogi
Síðasta
sýningarhelgi
SÝNINGU á teikningum eftir
Hauk Dór í Gallerí Borg lýkur um
þessa helgi. Teikningarnar eru all-
ar unnar á þessu og síðasta ári.
Sýningin verður opin frá klukkan
14.00 til 18.00 í dag og á morgun.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDt
Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna:
Steinhús — 2 íbúöir — bílskúr
Á útsýnisstað Fossvogsmegin I Kópavogi: Steinhús meö 3ja-4ra herb.
íbúö á hæðinni og 2ja-3ja herb. Ibúð I kjallara. Grunnflötur um 90 X 2 fm.
Bflskúr. Ræktuö lóö. Verö aöeins kr. 3,8 millj.
2ja herb. íbúðir við:
Barmahlfð: um 72 fm, stór og mjög góð suöuribúö I kjallara.
Nýbýlaveg Kóp.: 2. hæö um 60 fm, nýleg, mjög góö, sérþvottahus.
Kriuhóla: um 45 fm, lyftuhús, mjög góö einstakl.ibúö.
Hofsvallagötu: 1. hæö um 60,3 fm, vel meö farin, góö geymsla i kj.
Kárastig: rishæö um 40 fm, allt sér, laus strax. Skuldlaus. ódýr.
3ja herb. íbúöir viö:
Furugrund Kóp.: I lyftuhúsi um 80 fm, glæsileg, bilhýsi.
Efstasund: um 85 fm, litiö niöurgrafin, tvibýli, sérinng.
Hraunbæ: 2. hæö um 85 fm, endurbætt, öll eins og ný.
Tómasarhaga: um 75 fm, samþykkt f kjallara, allt sér, gott verö.
Fomhaga: um 80 fm, allar innréttingar og tæki nýtt, allt sér.
4ra herb. íbúðir við:
Blönduhlfð: efri hæö um 100 fm, nokkur endurbætt, bllskúrsréttur.
Ásbraut Kóp.: 4. hæö um 95 fm, laus strax, bilskúr, útsýni.
Jörfabakka: 3. hæö um 95 fm, suöuribúö, sérþvottahús.
Lönguhlfð: 3. hæö um 115 fm, allar innréttingar og tæki nýtt, sérhiti.
Ofanleiti: 4. hæö um 116 fm, ný úrvalsibúö, bilskúr.
Einbýlishús — ein hæð — bílskúr
Við Vorsabæ: um 155 fm, nýtt þak, góöur bllskúr, margskonar
eignaskipti möguleg. .
Við Árland: i Fossvogi um 142 fm. Glæsileg innrétting, stor bilskúr.
Ræktuö lóö. Skipti möguleg.
Stórglæsileg fasteign
á úrvalsstað neðst f Seljahverfi. Nánar tiltekiö nýtt steinhús, næstum
fullgert. Gólfflötur um 399 fm. I húsinu er auk aöalibúöar óvenjugott
vinnu- eöa verslunarhúsnæöi 80 X 2 fm sem má gera að einni eöa tveimur
séríbúöum. Rúmgóöur bflskúr. Glæsileg lóð, að mestu frágengin.
Eignaskipti möguleg. Teikning og nánari upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Fjöldi traustra kaupenda á skrá
Höfum á skrá óvenju marga trausta kaupendur þ.á m. nokkra mjög
fjársterka. Allar upplýsingar trúnaöarmál sé þess óskaö.
Opið í dag laugardag
kl.ltil kl. 5 síðdagis.
Lokaö i morgun sunnudag.
AIMENNA
FASTEIGNASAl AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370