Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLaDID, LAUGARDAtíURÍ 27.' AÍPÍRÍD 1086 íþróttir helgarinnar Handknattleikur: Síöasta umferð í úrslitakeppni 1. deildar í handknattleik karla verö- ur leikin um helgina. FH hefur nú þegar tryggt sér íslandsmeistara- titilinn, spurningin veröur helst sú, hvaöa liö veröur í ööru sæti. Valur er nú í ööru sæti, en Víkingar geta hugsanlega náö þeim. Leikiö verður í Laugardalshöll. í dag kl. 14.00 leika Víkingur og Val- ur, síðan strax á eftir leika KR og FH. Á morgun sunnudag leika síöan Víkingur og KR kl. 20.00 og strax á eftir leika Valur og FH og veröur þaö síöasti leikurinn í þessu is- landsmóti. Körfuknattleikur: Þriöji leikur islands og Luxem- borgar veröur í Seljaskóla í dag laugardag og hefst hann kl. 14.00. Síðasti leikurinn veröur svo á morgun sunnudag á Akureyri og hefst hann kl. 15.00 í fþróttahöll- inni. Um helgina fara fram úrslit í skólamóti KKÍ. Leikiö verður í Njarövík og Hagaskóla. Á mánudagskvöld fer fram síö- .asti leikurinn í islandsmótinu. Þá leika Haukar og KR í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Hafnarfiröi og hefst leikurinn kl. 20.30. Skíði: Andrésar andar-leikarnir standa nú yfir á Akureyri og lýkur þeim á morgun. Bláfjallagangan fer fram á sunnudag kl. 14.00 i Bláfjöllum. Tvíkeppni, svig og ganga fer fram á sunnudag viö Borgarskálann og hefst keppni kl. 12.00. - 3lak: Öldungamótið í blaki fer fram á Akureyri og lýkur því í dag, keppni hefst kl. 8.00. Knattspyrna: Fyrri undanúrslitaleikurinn í Reykjavíkurmótinu í meistaraflokki karla í knattspyrnu fór fram á morgun sunnudag. Fylkir og Fram leika í undanúrslitum og hefst leik- urinn kl. 20.30. Hinn undanúrslita- leikurinn veröur á mánudagskvöld og mætast þá Þróttur og Valur. Leikirnir fara fram á gervigrasinu í Laugardal. Unglingalandsliöiö og drengja- landsliöiö leika æfingaleik í knattspyrnu á gervigrasinu í dag, . laugardag kl. 13.00. Glíma: Íslandsglíman fer fram aö Laug- um í dag laugardag. Allir bestu glímumenn landsins eru þar á meöal keppenda. Vaxtarrækt íslandsmótiö í vaxtarrækt fer fram í Broadway á morgun sunnu- dag. Forkeppnin hefst kl. 14.00 og úrslitakeppnin hefst kl. 20.30. Frjáisav íþróttir: Drengjahlaup Ármanns fer fram á sunnudag kl. 14.00. Hlaupiö hef- ur verið haldiö árlega fyrsta sunnu- dag i sumri Hlaupiö hefst viö Geirsnei viö Elliöaárnar og fer skráning keppenda fram á staö- num. Keppt ér í tveimur flokkum, 14 ára og yngri og 15—20 ára drengja. Yngri flokkurinn hleypur 1500 metra og eldri hlaupa 3 kíló- metra. Öldungamót á Akranesi ÖLDUNGAMÓT í knattspyrnu fer _ Iram * dag á Akranesí. Átta liö eru skráö til keppni, sem hefst kl. 11.30 í íþróttahúsinu. Margir kunnír knattspyrnukappar veröa þarna og veröur áreiöanlega spennandi aö horfa á þessa karla. Vegleg verölaun veröa veitt og er þaö Rafveita Akraness sem gefur þau. MorgunblaÖiÖ/Bjarni Biríksson • Andrésar andar-leikarnir standa nú yfir á Akureyri. Keppni hófst á fimmtudag, sumardaginn fyrsta og var veöriö ekki eins og á sumardegi. Það snjóaöi og var frekar kalt, en krakkarnir létu þaö ekki á sig fá, áhuginn skein úr andlitum þeirra, er þau biöu eftir aö fá aö renna sér niöur brautina. Fyrsti keppnisdagurinn á Andrésar andar leikunum á Akureyri: Skemmtileg keppni og vinalegt andrúmsloft Frá Skapta Hallgrímssyni, blaóamanni á Akureyri. KEPPNI á tíundu Andrésar and- ar-leikunum á skíöum hófst í Hlíðarfjalli viö Akureyri á fimmtu- dag, sumardaginn fyrsta. Veðriö í Hlíðarfjalli minnti reyndar meira á fyrsta vetrardag en þann sem almanakiö minnti okkur á aö v»ri en engu aö síður tókst keppnin mjög vel. Ekki var kalt fyrr en síga tók á keppnina en snjóm- ugga féll til jaröar mestallan tím- ann. Keppnisskapiö var í góöu lagi hjá krökkunum þennan fyrsta keppnisdag eins og venju- lega og allir virtust skemmta sér ágætlega. Þaö skiptir ekki öllu máli aö sigra á Andrésar andar- leikunum, hér skiptir miklu máli að fá að vera meö, hitta vini og kunningja og sannarlega má segja að leikarnir séu vart síður hátíö foreldra og fararstjóra en barnanna sjálfra. Eins og einn fararstjórinn oröaöi þaö viö blaöamann: „Þetta er mikiö til sama fólkiö sem starfar kringum skíðaíþróttina á hverjum staö og því kemur sama fólkiö hingaö ár eftir ár. Fólk hittist þv árlega hér og skemmtileg tengs skapast “ Fyrsta keppnisgreinin var svig í 11 og 12 ára flokkum og einnig var keppt í stórsvigi 7. 8 og 9 ára I svigi 11 ára stúlkna, sem var fyrst á dagskrá, sigraði Harpa Hauksdóttir, Akureyri. Þaö er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem Harpa tekur viö sigurverölaunum á skíöamóti og örugglega ekki í þaö siöasta. Harpa er dóttir Hauks Jó- hannssonar fyrrum skíöakappa og hefur erft hæfileika fööurins í skíöabrekkunum. Harpa var lang fyrst eftir fyrri ferðina, tæpum tveimur sekúndum á undan næsta keppanda og í síöari feröinni keyröi hún af miklu öryggi og sigr- aöi án þess aö nokkur gæti ógnaö henni. Efstu keppendur í sviginu uröu þessir: Harpa Hauksdóttir A 64,23 Linda Pálsdóttir A 66,64 Thelma Jónsdóttir ÍR 67,01 Sigríður L. Sigurðardóttir í 69,07 Þórdís Þórleifsdóttir í 69,66 Regina Sigurgeirsdóttir H 69,92 Annað gull til Akureyrar Gunnlaugur Magnússon frá Ak- ureyri varö sigurvegari í 11 ára flokki drengja. Ásþór Sigurösson frá Ólafsfiröi keyröi geysilega vel í fyrri ferðinni og náöi mjög góöum tíma, 28,22 sekúndum og Gunn- laugur var þá annar á 29,21. í síö- ari feröinni varö Ásþór fyrir því óhappi aö detta en hólt þó áfram — en timi hans var langt frá þvi aö ógna efstu mönnum. Leiöinlegt þegar slíkt kemur fyrir en honum gengur vonandi betur næst. Gullitr til Ólafs- fjarðar og Siglufjarðar Theodóra Mathiesen KR 69,66 Sandra B. Axelsdóttir SEY 69,75 Rakel Steinþórsdóttir ÍR 69,80 Sæunn Björnsdóttir H 70,23 9 ára drengir: Róbert Hafsteinsson í 62,37 Kristján Kristjánsson KR 63,14 Þorleifur K. Karlsson A 64,02 Sverrir Rúnarsson A 65,51 Björn Þóröarson S 66,15 Sveinn Brynjólfsson D 66,38 8 ára stúlkur: Hjálmdís Tómasdóttir NESK 70,64 Helga B. Jónsdóttir A 72,11 Kolfinna Ingólfsdóttir I 74,51 Heiöa Björk Ólafsdóttir í 74,88 íris Björnsdóttir Ó 76,19 Fanney Sveinbjörnsd. NESK 77,67 8 ára drengir: Hjörtur Arnarson VÍK 67,44 Arnar Pálsson i 69,03 Grétar Jóhannsson NESK 69,28 Elvar Óskarsson A 69,46 Magnús Sigurösson A 70,55 Runólfur G. Benediktss. FRAM 70,78 7 ára stúlkur: Brynja Þorsteinsdóttir A 71,71 Hrefna Óladóttir A 72,23 Lilja Birgisdóttir A 72,47 Andrea Baldursdóttir A 76,82 Sigríöur B. Þorláksdóttir i 77,20 Maria Ásgeirsdóttir B 78,18 7 ára drengir: Sveinn Bjarnason H 71,13 Jón H. Pétursson i 74,18 Bjarki Más Flosason S 74,52 Magnús V. Árnason A 77,85 Börkur Þóröarson S 78,67 Jakob Már Stefánsson ÁRM 79,27 SIGURVEGARAR í stökk á fimmtudaginr voru frá Ólafsfiröi og Siglufiröi, þeim miklu stökk- bæjum, og kemur víst engum á óvart. Keppt var í tveimur flokk- um drengja, 1G ára og yngri og 11 til 12 ára. í yngri flokknum sigraöi Ás- mundur Einarsson frá Siglufiröi nokkuö örugglega Hann stökk lengst 22 metra sem var metra lengra en næsti keppand náöi, Bjartmar Guömundsson frá Ólafs- firöi. Ásmundur hlaut alls 128,8 stig, en Bjartmar varö í ööru sæt- inu með 119,6 stíg. í þriöja sæti varö Gunnar H. Hall frá Siglufiröi. Hann stökk lengst 20 metra og hlaut 113 stig. í eldri flokknum sigraöi Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði, sonur hins kunna skíöakappa Björns Þórs Ólafssonar. Björn hefur greinilega kennt syninum sitt af hverju varö- andi stökkiö, því hann sigraöi af miklu öryggi eins og faöirinn hér á árum áöur. Kristinn stökk 26, 27 og 28 metra og hlaut alls 174 stig. í ööru sætinu varö Magnús Þor- geirsson, einnig frá Ólafsfiröi, meö 159.5 stig. Hann stökk lengst 27 metra. j þriöja sæti varö svo Gunnlaugur Magnússon frá Akur- eyri, sá hinn sami og sigraöi í svig- inu fyrr um daginn. Gunnlaugur hlaut 149,8 stig — stökk lengst 25.5 metra Tímar efstu sex, sem unnu til verölauna, uröu þessi: Gunnlaugur Magnússon A 63,43 Ágúst Jónsson D 64,27 Stefán T. Jónsson I 64,45 Pálmar Pétursson ÁRM 65,01 Siguröur H. Jóhannsson í 65,99 Dagfinnur Ómarsson NESK 66,11 Noregsferöir í húfil Sigurvegurum í 12 ára flokkum í svigi og stórsvigi á undanförnum árum hefur staöiö til boöa aö keppa á Andrésar andar-leikum í Noregi áriö eftir og svo var einnig nú. í stúlknaflokki sigraöi Sara Halldórsdóttir frá Isafiröi en Akur- eyringurinn Magnús Karlssoní drengjaflokki. Þau munu því vænt- anlega keppa í Noregi næsta vet- ur. Magnús var meö lang bestan tíma eftir fyrri ferö hjá strákunum og þaö kom á óvart hve auöveld- lega hann sigraði Jörn Vidar Nygárd frá Noregi. i stúlknaflokkn- um haföi María Magnúsdóttir for- ystu eftir fyrri feröina en Sara Hall- dórsdóttir var önnur. Þær höföu svo sætaskipti i siöari feröinni — María hugsaöi of mikiö um örygg- iö, fór ekki nógu hratt, en Sara keyröi mjög vel og tryggöi sér sig- urinn. Efstu sex í drengjaflokki uröu þessir Magnús Karlsson A 63,46 Jörn Vidar Nygárd NO 67,19 Gísli Reynisson ÍR 67,43 Frank Hall VÍK 68,06 Sævar Guömundsson A 68,60 Börkur Ottósson D 69,00 Og sex efstu í flokki stúlkna uröu þessar: Sara Halldórsdóttir I 65,38 María Magnúsdóttir A 65,92 Hanna Mjöll Ólafsdóttir I 66,30 Cindy Beech NO 71,72 Harpa Kristjánsdóttir I 71,85 Stella Axelsdóttir KR 71,98 Skemmtileg keppni hjá þeim yngstu Keppni í yngstu aldursflokkun- um þremur var mjög skemmtileg aö vanda. Keppendur voru mjög margir og mikiö var hrópaö og kallaö þegar veriö var aö hvetja félagana. Hér koma úrslitin í yngstu flokkunum, keppt var í stórsvigi. 9 ára stúlkur: Anna S. Gísladóttir B 69,00 Valgeröur Gísladóttir H 69,30 Fyrstð opna golfmót ársíns GOLFKLUBBUF Helli heldur opiö mót, Vormót GHR, á Strandarvelh á Rangárvöllum miövikudaginn 1. maí nk. Leiknar veröa 18 holur meö og án forgjafar í einum flokki. Ræst veröur út kl. 9.00—11.00 og frá kl. 13.00—14.00. Þátttak- endum er bent á aö mæta innan þessara timamarka. Síöastliöin ár hefur GHR staöiö fyrir opnu móti um þetta leyti vorsins sem jafnan hefur veriö fjölsótt og þótt takast vel og völlurinn góöur miöaö viö árstíma og veröi veöurguöirnir hliöhollir 1. maí nk., er vonast til aö svo veröi einnig aö þessu sinni. Veitingar veröa í golfskálanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.