Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 59
MORQUNBLADID. LAUGARDAGUH 27. APRlL 1985 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 14—15 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Jafn at- kvæðis- réttur Svava Jónsdóttir skrifar: Hvar voru þingmenn Reykvík- inga og borgarstjóri þegar tillag- an um jafnan atkvæðisrétt öllum Islendingum til handa, óháð bú- setu, var til umræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðast- liðna helgi? Ég heyrði, að þeir hefðu allir misst málið þegar þetta mikilvæga málefni var til umræðu. Það er líka umhugsunarefni út- af fyrir sig, hvers konar sofanda- háttur hrjáði samkunduna, þegar hún samþykkti „óvart“ fyrrnefnda tillðgu. Ég vil ek.ki sætta mig við það lengur sem Reykvíkingur, að mitt atkvæði vegi aðeins brot af at- kvæði einhvers annars, Sigga eða Gunnu, sem búa á Reykhólum eða Reyðarfirði. Er eftir einhverju að bíða með að koma þessu sjálfsagða rétt- indamáli í framkvæmd? Fyrr verður ekki hægt að segja, að lýðræði ríki á íslandi. Bréfritari vill iafnan atkvæó- isrétt öllum Islendingum til handa óháð búsetu. Fjárdrápin í Tálkna Guðmundur Vigfússon, Uppsala- vegi 5, Sandgerði skrifar: Fyrir tilviljun keypti ég Þjóð- viljann í dag, 20. apríl. Á bls. 3 er frétt frá Tálknamorðunum marg- frægu, þar sem Landhelgisgæslan var fengin til að framkvæma einn þann ljótasta verknað, sem hugs- ast getur. Um fjárdrápin í Tálkna er talsvert búið að ræða og er óþarfi að rekja það en hins vegar er fleiru ósvarað um málið. Ég tók eftir í Morgunblaðinu 2. apríl í viðtali við Ulfar sveitar- stjóra er hann segist hafa verið sjónarvottur að drápum 28 kinda en við vettvangsrannsókn daginn eftir fundust 23 hræ. Skreiddust hinar 5 burtu, líklega særðar. Það segir sig sjálft að fé sem hefur gengið í hlíðum Tálkna í vetur, eins og veturinn hefur verið góður, hefur verið vel á sig komið og komið að burði. Að velja þann tíma sem var gjört til þessara óhæfuverka er kafli út af fyrir sig. Um Jórunni Sörensen formann Dýraverndunarfélagsins og henn- ar afskipti af drápunum á ég eng- in orð. í þrjú ár eftir 1970 var ég á Patreksfirði. Mínar einu góðu Prince-hátíð í Traffic 44504)609 skrifar: Nú hafa verið taldar tvær hátíð- ir í Traffic, með Wham og Duran Duran. Er þá ekki komið að öðrum hljómsveitum t.d. Prince, sem er alítaf að auka vinsældir sínar hér á landi? f því sambandi get ég bent á myndina „Purple Rain“, sem hefur verið mjög vel sótt hér á landi. Ég vil þakka aðstandendum Austur- bæjarbíós fyrir að hafa tekið myndina til sýninga. Prince- aðdáendur, látið því í ykkur heyra og stefnum að Prince-hátíð í Traffic. minningar frá þeim tíma eru tengdar Didda í Raknadal (Kristni Fjeldsted) og kindunum hans. Við Diddi unnum saman nærri eitt ár og ég veit vel hvað honum leið vel er hann var staddur í Raknadal og þar naut hann sin innan um féð. Vegna þessara fyrri kynna minna af fjáreigendum fyrir vestan og greinar í áðurnefndu Þjóðvilja- blaði, get ég ekki orða bundist. Fimmtudaginn 18. apríl sl. fannst nefnilega lifandi kind en stórlega særð eftir drápsförina frægu. Hræ af lambi kindarinnar Gert í Boðsgestur skrifar: Það er alltaf gaman að sjá ís- lenskar kvikmyndir, fyrir utan þær sem höfða til ofbeldis og blóðsúthellinga. Ég hafði gaman af myndinni Hvítir mávar. Þar er margt vel gert og myndataka góð. Leikararnir gerðu hlutina vel, flestir, en þó bar Grýlan af öllum. Margt vekur mann til umhugsun- ar um land og þjóð, en sleppum fannst þar hjá. Ég sá í grein út af þessum drápum að hæfustu skytt- ur landsins hefðu verið að verki — ekki efast ég um það, en þar sem ég hef sjálfur nokkuð með höndum skotvopn, vil ég segja að ekki hefði ég viljað drepa dýrin út úr þyrlu á ferð. Það hvílir mikil ábyrgð á þeim, sem drepa dýr. I Morgunblaðinu 19. mars sl. varpar Ulfar sveitastjóri fram spurningu um af hverju féð hafi verið þarna á þessum tíma. Gæti hans eigin vanræksla ver- ið svarið við þeirri spurningu? nytina því. En mér fannst leiðinlegt, eftir annars ágæta skemmtun, þegar gert var í nytina í lokin. Rúmsen- an og blóðgusan var ósmekklegt í meira lagi. Ég var ánægður í hléinu, en fór leiður út. Þessari ósmekklegu senu mátti alveg sleppa, a.m.k. var hún ofgerð, vakti hálfgerðan viðbjóð á annars ágætu verki. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 14 og 15, minudaga til fostudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðai efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisfong verða að fylgja ölhi efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hiut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Sædýrasafnið SOVÉSKIR DAGAR MÍR 1985 Rússneskir tónleikar Ljúdmíla Zykina, frægasta þjoölagasöngkona Sovétríkjanna, og þjóölagasveitin „Rossía" undir stjórn Viktors Gridin, koma fram á tónleikum MÍR, Menningartengsla fslands og Ráöstjórn- arríkjanna, í næstu viku sem hér segir: Þjóöieikhúsínu mánudaginn 29. apríl kl. 21. Neskaupstaö þriöjudaginn 30. april. Egilsstööum miövikudaginn 1. maí. Akureyri (Sjallanum) fimmtudaginn 2. maí. Húsavík föstudaginn 3. maí. Missiö ekki af þessum einstæöu tónleikum. Sala aögöngumiöa aö tónleikunum í miöasölu leikhússins. Nú gefur Ning liö- inu frí frá matseld og uppvaski (Austurlenskur matur er ekki dýr en óskaplega bragögóö- ur og mildur. Nammi- nammm — alþjóölegt orö yfir bragögæöi.) UM HELGINA MÆLUM VIÐ SÉRSTAKLEGA MEÐ: Nautafilé snöggsteikt m/kínverskum sveppum, bamb- ussprotum og vorlauk og viljiö þiö reyna nýstárlegan fisk þá er hægt aö benda á ýmislegt, en hvernig væri aö reyna þetta: Smokkfiskur snöggsteiktur m/Black Fungus-sveppum, rauöri papriku og brokkólí eöa þá Djúpsteikur smokkfiskur m/súrsætri sósu eins og Mandarín eitt getur gert hana. Fjölskyldan á skemmtilega stund í austurlenskri matstofu. Góöur matur — Gott verö — Góðir skammtar — Reyniö sitt hvorn réttinn og smakkiö á mörgum Tðkum að okkur veislur — Sendum mat — „Táktu-m*ð-þér-þjónusta“ Mawkrin Nýbýlavegi 20 Sími 46212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.