Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRlL 1985 Hjólreiðadagur 1985: Hjólaö í þágu fatlaðra HJÓLREIÐADAGUR 1985 er í dag. Hjólað verður í lögreglufylgd frá gninnskólum f Reykjavík sem leið liggur niður á Lækjartorg, þar sem konur úr Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra taka á móti börnum, sem undanfarið hafa geng- ið f hús og safnað fé. Þetta fé af- henda börnin á morgun og fá í stað- inn barmnelu og „bílafælu", sem er inn skoðaður í FRÉTT Morgunblaðsins síð- astliðinn miðvikudag um fund launamálaráðs BHM var sagt að ■' Gunnar G. Schram formaður BHM hefði lýst því yfir að sam- tökin hlytu nú að krefjast verk- fallsréttar. Gunnar sagði hins vegar að verkfallsréttur væri ein af þeim leiðum, sem eðlilegt væri að samtökin tækju til athugunar á nýjan leik í núverandi stöðu mála að loknum Kjaradómi. endurskinsstöng á reiðhjól. Þórdís Helgadóttir, formaður Kvennadeildarinnar, sagði að þátttaka virtist verða góð að þessu sinni, líkt og var í fyrra. „Þá söfn- uðust 1,3 milljónir króna og við vonumst til þess að ná núna 1,5—1,8 milljónum. Þessu fé verð- ur öllu varið til að bæta hag fatl- aðra og stærsta verkefnið á því Sýningu Einars lýkur um helgina MÁLVERKASÝNINGU Einars Þorlákssonar listmálara í Gallerí íslensk list lýkur nú um helgina. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 18. Einar sýnir 24 akrýlmyndir sem allar eru til sölu. sviði nú er bygging dvalar- og hvíldarheimilis fyrir fötluð börn.“ Þegar tekið hefur verið við söfn- unarfénu hjá hjólreiðaköppunum verður dregið í happdrætti, en listar þeir, sem börnin söfnuðu nöfnum á um leið og þau tóku við fé, eru tölusettir. Börnin eiga því kost á reiðhjóli frá Erninum, Hjólasporti eða Markinu í vinn- ing, auk þess sem dregið verður um leikjatölvu, sem tengd er við sjónvarp. Skemmtiatriði verða á Lækjartorgi og koma þar fram skrykkdansarar, Skólahljómsveit Kópavogs, Bergþóra Árnadóttir og Jónas Þórir. Nú er einnig hjólað í þágu fatl- aðra á Akranesi og í Borgarnesi, en þar sjá JC-félögin á staðnum um framkvæmdina. Þjóðleikhúsið: Sýningum á Gæjum og píum fer fækkandi ÖRFÁAR sýningar eru eftir á söng- leiknum Gæjar og píur í Þjóóleik- húsinu. I gær var 80. sýning verks- ins, en um 45 þúsund áhorfendur hafa nú séð söngleikinn. Aöeins eitt verk Þjóöleikhússins hefur hlotið meiri aðsókn, en það var Fiölarinn á þakinu, sem rösklega 50 þúsund manns sáu. Næsta sýning á Gæjum og píum er á morgun. Þá vekur Þjóðleikhúsið athygli á því að fáar sýningar eru eftir á barnaleikritinu Kardemommu- bænum, eftir Thorbjörn Egner, en það hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan um jói og verður 50. sýning á morgun, en verkið er einnig sýnt í dag. Um 25 þúsund manns hafa séð Kardemommubæ- inn að þessu sinni. (Fréttatilkynning) Sex gæsaskyttur í Skagafirði teknar LÖGREGLAN á Sauðárkróki hand- tók á skömmum tíma sex menn á gæsaveiðum og lagði hald á sex byssur auk leyfa til að bera skot- vopn. Þá lagði lögreglan hald á eina gæs, sem skotin hafði verið í Hegra- nesi. Laust eftir hádegi á miðvikudag barst lögreglunni á Sauðárkróki kvörtun um að verið væri að skjóta úr bifreið í Hegranesi. Lögreglan fór þegar á vettvang og komu lögreglumenn auga á bif- reið, sem svaraði til lýsingar. Hins vegar voru engir sjáanlegir og héldu lögreglumenn áfram för sinni. Skyndilega spruttu tveir menn upp úr skurði og tóku á rás Verkfallsréttur- að bifreiðinni og óku á brott. Þeir voru handteknir við komuna til Sauðárkróks og í framhaldi af þvi tveir félagar þeirra. Þeir hafa ját- að að hafa skotið úr bifreið sinni á gæs og hæft einn fugl. Aðfaranótt sumardagsins fyrsta handtók lögreglan á Sauð- árkróki svo tvo menn skammt fyrir utan kaupstaðinn. Þeir eru grunaðir um að hafa ætlað á gæsaveiðar og var lagt hald á skotvopn þeirra, alls fjórar byss- ur. Mönnunum sex hefur verið sleppt úr haldi, en þeir eru á milli tvítugs og þrítugs, af Sauðárkróki og úr Húnavatnssýslu. Gæsaveið- ar eru bannaðar frá 15. marz til 20. ágúst. Gítarleikararnir Símon H. ívarsson og Siegfried Kobilza Gítartónleikar á Austurlandi GITARLEIKARARNIR Símon H. ívarsson og Siegfried Kobilza eru að halda af stað í tónleikaferð um landið, og mun sú ferð standa yfir í mánuð. Þeir hafa þegar haldið tónleika á Hvolsvelli og á Akranesi, en eru að fara á Austfirðina, þar sem þeir munu leika á nokkrum tón- leikum. Fyrstu tónleikarnir þar verða í dag, laugardaginn 27. apr- íl, í Fjarðarborg, Borgarfirði eystra, kl. 15.30. Sunnudaginn 28. apríl leika þeir í Fáskrúðsfjarð- arkirkju kl. 21.00 og mánudaginn 29. apríl verða tónleikar kl. 20.30 í safnaðarheimilinu í Neskaupstað. Þann 30. apríl verða tónleikar í Félagsheimilinu á Eskifirði, og daginn eftir, miðvikudaginn 1. maí, leika Símon og Siegfried á vegum Tónlistarfélags Fljóts- dalshéraðs kl. 17.00 i Egilsstaða- kirkju. Á efnisskránni eru verk eftir mörg fræg tónskáld svo sem Beet- hoven, Bach, de Falla, Boccherini og fleiri. (FrétUtilkynning.) Ráðstefna um starf aldr- aðra á Norðurlöndunum MENNINGARSAMBAND aldraðra á Norðurlöndum stendur að ráðstefnu i Reykjavík dagana 9.—13. maí. Til- gangur ráðstefnunnar er að Norður- landaþjóðirnar kynni hver annarri starf aldraðra í hinum löndunum. Ráðstefna þessi er styrkt af Nor- ræna menningarmálasjóðnum og er sú fjórða 1 röðinni. Állar Norður- landaþjóðirnar taka þátt í ráðstefn- unni, að Grænlendingum undan- skildum. Ráðstefnugestir stunda leikfimi annað slagið, m.a. verða leikfimitim- ar á bak við Hótel Esju kl. 7.30 á morgnana alla daga meðan ráðstefn- an stendur, nema á sunnudag. Einn- ig verður hópvinna alla daga, tísku- sýning, heimsókn á elliheimili, kvikmyndasýningar o.fl. Eins og fyrr segir hefst ráðstefnan hinn 9. maí og verður hún á Hótel Esju. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 26. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi l Dollarí 42,000 42,120 40,710 l Stpund 50,442 50486 50470 Kan. dollarí 30,758 30446 29,748 l Dönsk kr. 3,7094 3,7200 3,6397 l.Norskkr. 4,6345 4,6477 44289 1 Sensk kr. 4,6103 4,6235 44171 1 FL mark 64888 6,4071 64902 1 Fr. franki 4J796 44921 44584 1 Belg. franki 0,6633 0,6652 0,6467 ISv.franki 15,9970 16,0427 154507 I Hoil gyllini 11,7936 114273 114098 1 V-j). mark 134609 134991 13,0022 lÍLlira 0,02090 0,02096 0,02036 1 Austnrr. sch. 1,9013 1,9067 14509 1 PorL escudo 04386 04393 04333 1 Sp. peseti 04390 04397 04344 1 Jap. yen 0,16640 0,16688 0,16083 1 írskt pund SDR (SérsL 41432 41,952 40,608 dráttarr.) 40,9758 41,0943 40,1878 1 Beig. franki 0,6596 0,6615 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur____________________ 24,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 27,00% Bónaðarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% lltvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða uppsögn Albvðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn...............3i,5Ö7. Iðnaðarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir31................ 31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Bónaöarbankinn.............. 37,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 31,50% Landsbankinn................ 31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitðlu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn1*............. 0,00% Landsbankinn................. 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir3'................ 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1'.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn...............3,50% Sparisjóöir3'................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 22,00% — hlaupareikningar....... 16,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2'............... 8,00% ....... Setnlán — heimilislán — IB-lán — plúsÚn með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27.00% Sparisjóöir................... 31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Ettir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alitaf frá því að lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst við vaxtateljara, svo framarlega aó 3ja mánaóa verötryggóur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuði reiknaóur á hliðstæöan hátt, þó þannig aö viðmiðun er tekin af ávöxtun 6 mán. verótryggóra reikn- inga. Kjðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaóa visitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matió fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankirn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparíbók með sórvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geróur er samanburóur viö ávöxtun 3ja mánaða verð- iryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verótryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýóubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% lónaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn...... ....... 12,00% lónaöarbankinn............ 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn.............. 13,00% Sparisjóöir..................12,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................5,00% lönaóarbankinn................5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn...............5,00% Sparisjóðir.................. 5,00% Utvegsbankinn.......^.......4,00% Verzlunarbankinn..............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn.............. 10,00% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávðxtun á verótryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð viö það reikningsform, sem harri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreytt í 6 mánuði eða lengur vaxtakjðr borin saman við ávöxiun 6 mánaöa verötryggöra reikn- inga og hagstaðarí kjörín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn......... ........ 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lónaóarbankinn....... ........ 32,00% Sparisjóðir................... 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað------------- 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl— 9,70% Skukfabréf, almenn:---------------- 34,00% Viðskiptaskuldabréf:--------------- 34,00% Samvinnubankinn-------------------- 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2V4 ár....................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir________________________ 48% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvextí. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaó viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.