Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 8 í DAG er laugardagur 27. apríl, sem er 117. dagur ársins 1985. Árdegisflóö kl. 10.59 og síðdegisflóö kl. 23.42. Sólarupprás í Rvík kl. 5.14 og sólarlag kl. 21.39. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið i suðri kl. 19.31. (Al- manak Háskóla íslands.) Náðin Drottin vors Jesú Krists sá með anda yðar (Filem. 1, 25.). KROSSGÁTA 1 2 3 | I4 ■ 6 1 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. skref, 5. kroas, 6. hafnaötpimaAur, 7. tónn, 8. peninga, 11. akammntöfun, 12. hundavaAn- háttur, 14. Ijóð, 16. meri. LÓÐRÉTT: — 1. measusongsbók, 2. heióursmerki, 3. blóm, 4. karlfugls, 7. njót, 9. grafa, 10. mktuð lönd, 13. grienmeti. 15. ósamsUeóir. LAUSN SlÐUSTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bortug, 5. ýr, 6. strúta, 9. tía, 10. jm, 11. an, 12. kím, 13. nasa, 15. gla. 17. aurinn. LÓÐRÉTT: — 1. hestanna, 2. rjra, 3. trú, 4. grammi, 7. tína, 8. tjá, 12. kali, 14. sær, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Áttræð 0\/ verður nk. þriðjudag 30. apríl frú Sigríður Magnúsdóttir á Borgareyrum, V-Eyjafjöllum. Maður hennar, Markús Jóns- son, söðlasmiður, varð áttræð- ur 6. mars síðastliðinn. Þau hjón ætla aö taka á móti gest- um í félagsheimilinu Gunnars- hólma, A-Landeyjum, næst- komandi miðvikudag, hinn 1. maí, milli kl. 14—19. FRÉTTIR VETUR og sumar fraus ekki saman um landið sunnarvert a.m.k., hvað sem það svo kann að boða. f veðurfréttunum í gærmorgun var það veðurlýsing- in frá Hvallátrum, sem skar sig úr. Þar hafði frost mælst 11 stig í fyrrinótt og 4 á nokkrum veð- urathugunarstöðvum nyrðra. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina í lítilsháttar úrkomu, sem reyndar varð hvergi mikil um nóttina. í spár- inngangi veðurfréttanna í gær- morgun var spáð allt að 10 stiga hita um landið sunnanvert, en að hiti yrði um frostmark nyrða. Næturfrost yrði víðast hvar á landinu aðfaranótt laugardags- ins. Snemma í gærmorgun var frost hér fyrir austan okkur: Eitt stig í Þrandheimi, í Sundsvall og Vaasa. Aftur á móti var eins stigs hiti í Nuuk á Grænlandi og frostið komið niður í 6 stig í Frobisher Bay á Baffinslandi. BÆJARFÓGETAEMBÆTTIÐ á Akureyri. f tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í ný- legu Lögbirtingabiaði segir að forseti Islands hafi skipað Ás- geir Pétur Ásgeirsson aðal- fulltrúa við bæjarfógetaemb- ættið á Akureyri, til að vera héraðsdómara við embættið frá fyrsta apríl síðastl. að telja. VARNARMÁLASKRIFSTOFA utanríkisráðuneytisins. f sama Lögbirtingi er birt tilk. frá Næstflestir vinnu- dagar tapast á íslandi ’74—’83 Vertu bara rólegur félagi. í haust skal enginn asni fara fram úr mér!! utanríkisráðuneytinu um að Sverrir Haukur Gunnlaugsson sendiherra, hafi tekið við störf- um skrifstofustjóra í varnar- málaskrifstofu utanríkisráðu- neytisins. Tók hann við emb- ættinu hinn 1. apríl síðastl. FRfKIRKJUSÖFNIJÐURINN í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 28. apríl kl. 15 að lokinni messu þar. Safnaðar- stjórn hefur opnað nýjan glró- reikning fyrir orgelsjóð kirkj- unnar og er númer hans 10999-1. HALLGRÍMSKIRKJA: Spiluð verður félagsvist í safnaðar- heimili kirkjunnar í dag, laug- ardag og byrjað aö spila kl. 15. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund á mánudagskvöldið kem- ur kl. 20.30 I safnaðarheimili kirkjunnar. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur félagsfund og kaffi- kvöld í kvöld, laugardag kl. 20 að Hallveigarstöðum. KVENNAFRAMBOÐIÐ í Rvík heldur fund nk. mánudags- kvöld 29. þ.m. kl. 20.30 á Hótel Vík. HEIMILISDÝR ÞESSI LITLA læða týndist frá heimili sínu í Miðstræti 8A hér í Rvík. Hún er gul og svartbröndótt, með hvíta bringu og framfætur. Hún var vel merkt, gul hálsól. Síminn á heimili kisu er 612674. FRÁ HÖFNINNI Á SUMARDAGINN fyrsU kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strand/erð. Hafrannsókn- arskipið Árni Friðriksson fór þá I leiðangur. Af veiðum komu til löndunar togararnir Otto N. Iwláksson og Ásgeir. Skógarfoss kom og fór aftur samdægurs og sama gerði Ljósafoss, sem er svo væntan- legur aftur í dag. Jökulfell fór á ströndina, Askja fór í strand- ferð og SUpafell kom og fór aftur samdægurs. I gær fór togarinn Engey aftur til veiða. Kvðtd-, iu»tur- og hutgKtogaþjónutta apótekanna i Reykjavik dagana 26. april tll 2. maí að báðum dögum meðtöldum er i Holts Apótaki. Auk þess er Laugavegs Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GðngiKtoikt Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspitaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá ktukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf|abúðir og læknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteinl. Neyðarvakt Tannlæknafól. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Gerðebær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarljðrðun Apótek bæjarins opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt laekna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100. Keftovfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. SeHosa: Seltose Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu vlö Hallærlsplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétogið, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræðistðóin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftoli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldnjnarlækníngadaild Landspftatons Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransésdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingsrhafmili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstoðaspftoli: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — 81. Jósafsspftoli Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurtæknls- héraös og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþjónusto. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveiton bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Istonds: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni, sfmi 25088. bjóóminjasafnið: Opiö alla daga vfkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn istonds: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Hefmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimí mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvafiaeafn — Hofs- vallagötu 16. sáni 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fstonds, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aðeins opiö samkvæmt umtali Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlö- vikudaga til fðstudaga frá ki. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðin Opiö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræðfstofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21940. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kt. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsfðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjartougin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjartauglnni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Varmértoug f Mosfallssvsft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—18 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundtoug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnass: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.