Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRlL 1985 53 slasast viö smalamennsku í Tálkn- anum í haust. Þetta er alrangt og er mér ekki kunnugt um að nokkur maður hafi slasast þar, hvorki í haust né undanfarin ár. í febrúar í vetur hafði Stefán Skarphéðins- son sýslumaður Barðastrandar- sýslu samband við mig og spurði um möguleika á að ná kindum þeim er í Tálknanum voru. Þar sem veðursaeld er mikil og óþrjót- andi beit i Tálknanum sagði ég honum að ég teldi ráðlegt að sjá til og vita hvort ekki snjóaði því þá rekst féð auðveldlega alla leið heim að húsum. Þetta samþykkti sýslumaður og hef ég ekkert heyrt frá honum síðan. Eg tel að það hefði verið heillavænna fyrir sýslumann ef hann hefði kallað fjáreigendur og sveitarstjóra Patrekshrepps á sinn fund og leit- að ráða til að ná fénu úr Tálknan- um. Ekki er ég í neinum vafa um að þá hefði hann komist að því að bæði er til viturlegri og mannlegri leið til að ná fénu en sú hörmulega aðferð sem notuð var. Varðandi ummæli Jórunnar Sörensen hjá Dýraverndarsam- bandi íslands vildi ég aðens benda henni á að kynna sér málavöxtu áður en hún fer að gefa út yfirlýs- ingar. Áður hefur hún ráðist á mig með kæru og yfirlýsingar í fjöl- miðlum. Áðurnefnd kæra leiddi til þess að allar mínar kindur voru skoðaðar en ekki hefur dýravinin- um Jórunni líkað útkoman úr þeirri skoðun, þar sem allt reynd- ist í stakasta lagi. A.m.k. hefur henni ekki þótt ástæða til að mata fjölmiðla á niðurstöðum skoðun- arinnar. Hvaða samræmi finnur Jórunn í því að kindur mínar séu illa fóðraðar og illa farið með þær, og því að ég skuli hafa eins væn lömb til frálags á hverju hausti og raun ber vitni. Varla telst það góð- ur fulltrúi dýravina hér á landi sem ekki getur rætt við fólk er hringir í hana til að ræða þessi mál en þá á hún það til að skella á og er mér kunnugt um nokkur dæmi þess. Að lokum vil ég beina þeim til- mælum til sauðfjárveikivarna að þeir hugi betur að samgangi fjár og staðfestum rannsóknum á riðu- veiki áður en farið er út í niður- skurð en ráðist ekki með ofsókn- um og ofbeldi á einstaka aðila að fengnum tilmælum eða ábending- um frá ákveðnum aðilum sem hafa jafnvel persónulegan áhuga á að skera niður kindur frá öðrum en sjálfum sér. Patreksfirði, 12. apríl 1985, Kristinn Fjeldsted. CbMCI.. ■Srtller V • A • g 1 ÍSLENSKA ÓPERAN— *' /3eður6ía£an eflir fó£ann S/rauss Frumsýning 27. aprtt uppselt. 2 sýniny 28. apní Jl sýniny 30. apríl Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. hlutverkum eru: Sigurður Björnsson, Ólöf K. Haröardóttlr, Guómundur Jónsson, Halldór Vilhelmsson, Sigríður Gröndal, Ásrún Davíösdóttir, John Speight, Hrönn Hafliöadóttir, Elísabet Waage, Júlíus V. Ingvarsson, Guömundur Ólafsson og Eggert Þorleifsson. JKtSasaía aptn daykya fré íl 14-19. Simt /H7S ~7orsaJa oy /tóppanlanirfrá ÁL f-17. óim/ 42 KJT7 V í kvöld skín sólin glatt frá kl. 22-03. I því tilefni verður haldið meiriháttar gleraugnapartí. Valin verða gleraugu kvöldsins. Módelsport sýna sumartískuna ’85 eins og þeim einum er lagið. Lord’s félagar, munið \ skírteinin. Svo látum við gamminn geisa fram eftir nóttu. Sigtwi MITSUBISHI CALAIMT 1 hiaut hina eftirsóttu viöurkenningu „GULLNA STÝRIÐ" sem veitt er af hinu virta vikuriti Biid Am sonntag í vestur-Þýskalandi. m HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Allar tegundir bifreiöa á markaðnum í landínu komu til álita, en dómendur, sem eru sérfróðir á þessu sviði, úrskurðuðu MITSUBISHIGALANT sigurvegara í stærðarflokknum 1501-2000 cm3. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. Verð frá kr. 498,900,- MITSUBISHI MOTORS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.