Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 61
aaQRGUSBLAÐIÐ, liADQARDAGUR 27. APRtL19B5 Morgunblaðið/Július Keppendur í víöavangthlaupi ÍR aru jafnan A öllum aldri. Hér kemur einn hinna yngstu { mark léttur í apori. Pilturinn heitir Aron Tómaa Haraldsaon, er 9 ára og keppti fyrir UBK. Sveit ajónvarpamanna, aem þátt tók í hlaupinu. Hópurinn allur, 10 menn og tvser konur, lauk hlaupinu meö aóma. Sjö af níu keppendum lögreglunnar, aem ændi gahraaka aveit (hlaupiö. 77. Svsrrir Ólsfsson, 8V 21.00,0 78. Qsir Gunnsrsson, ÍR 2100,5 79. Þorvsklur Þorbtðmss., 6fb. 2103,7 00. Agnsr Axslsson. SV 21:42,0 01. Vltonsr H. Psdsrssn, SV 21:53,7 02. Vilmsr Psdsrssn, SV 21:544 83 Ssidur B. Sigurðsson, ólb. 2107,7 KOHUR: 1. Hrðnn Guðmundsd., ÍR (44) 17450 2. Frfðs Bjamsd., OBK (50) 18450 3 Friða Þðrðsrd. ARurs. (84) 1800.0 4. Quðrún Zoðgs ÍR (89) 18:50,9 5. Dagbjðrt Lsifsd., HVÍ (73) 19480 6. Bjðrg Krisljánsd., ðlb. (82) 2005,9 7. Guðrún Ásgsirsd., ÍR (88) 21:11,7 8. Sigrún Stsfánsd., SV (87)qb.21:32,5 9. Bjðrg Sigurgsirsd., ðfb. (91) 21050 10. Bjðrg Sigurðard.. ÍR (93) 21:59,4 11. Hslga Bragad., SV (94) 27070 SVEIT AKEPPHIN: KARLAFLOKKUR: 3ja manna svsft, Morgunbtaðsbikarinn: stig 1. FH 11 2. iR -a 18 3. ÍR -b 30 5 manna svsit, Morgunbtaðsbikarinn: 1-lR-s 31 2. FH 34 3. ÍR-b 87 10 manna ivtit, Morgunblaócbikarinn: 1. ÍR-a 55 2. ÍR-b 200 3ja kvanna svsit, Morgunbiaðsbikarinn: 1.ÍR 8 3ja svsina svsit, Rðnnings-biksrinn: 1. FH 7 2. IR 14 3ja ðldunga, svsit. Morgunblaðsbikarinn: l.lR 7 2. Lasknasvsit 14 3. Lögr.svsit 24 V-þýska knattspyrnan: Bremen tapaði fyrir Köln Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, frétta- manni Morgunblaöaina í Þýskalandi. WERDER Bremen misstí mögu- leikann á því að ná forystu í vestur-þýsku Bundesligunni er þeir töpuöu fyrir PC Köln 3—2 í Köln á fimmtudag. Bremen, sem aöeins eru einu stigi á eftir Bay- ern MUnchen í deíldinni, átti aldr- ei möguleika gegn sterku liöi Kölnar. Leikurinn var mjög góöur og var honum sjónvarpaö beint hér í Þýskalandi. Waus Tnccfs skoraöi tvö af mörkum Kölnar og Litt- barski geröi þaö þriöja á stór- glæsilegan hátt. Hann einlék í gegnum vörn Bremen og fóll, en hann lét skotiö riöa af um leiö og hann skoraö eitt fallegasta markiö sem sést hefur hér í vetur, þrumu- skot upp í þaknetið. Mörk Bremen geröu Frank Neubarth og Bruno Pezzey. Staöan í hálfleik var 1—0 fyrir Köln sem síöan komst í 2—0 áöur en Bremen skoraöi sitt fyrra mark. Diisseldorf, sem Atli Eövaldsson leikur með, vann mjög mikilvægan sigur á Kaiserslautern, 1—0. Mark Diisseldorf gerði Gúnther Thiele á 17. mínútu. Diisseldorf er nú í fjóröa neösta sæti i deildinni. Braunschweig er svo til falliö eftir aö liöiö tapaöi fyrir Mannheim 2—0 á útivelli. Liðiö hefur tapaö síöustu 12 leikjum sínum og ekkert viröist geta komiö í veg fyrir fall aö þessu sinni. Mörk Mannheim geröu Tsionanis og Klotz. Karlsruher náöi ööru stiginu gegn Schalke er liöin skildu jöfn 2—2. Dortmund náði jafntefii gegn „Gladbach“ 1 — 1. Dortmund var mest allan leikinn í vörn, enda mik- ilvægt fyrir liöiö aö ná í annaö stig- iö í leiknum. Ekkert veröur leikiö i Bundeslig- unni um helgina þar sem Vestur- Þjóðverjar leika landsleik viö Tékka í næstu viku. Urslit leikja á fimmtudag voru þessi: FC Köln — Werder Bremen 3—2 Mannheim — Braunschweig 2—0 Dusseldorf — Kaiserslautern 1 — 1 Karlsruher — Schalke 2—2 Bor. M.GIadbach — Dortmund 1 — 1 Staöan er þá þessi: B. Múnchen 28 16 7 5 64- -36 39 Werder Bremen 28 15 8 5 74- -44 38 Gladbach 28 13 8 7 65- -39 34 FCKöln 28 15 3 10 55- -48 33 Hamburger SV 26 12 8 6 48- l^ eo i 32 Mannheim 28 10 11 7 38- -39 31 Uerdingen 27 11 7 9 47- -41 29 Bochum 27 10 9 8 44- -40 29 Stuttgart 28 12 4 12 69- -49 28 Frankfurt 28 9 9 10 53- -56 27 Schalke 04 28 10 7 11 53- -56 27 Leverkusen 28 8 10 10 42- -41 26 Kaiserslautern 26 8 9 9 35- -44 25 Dortmund 28 10 4 14 40- -54 24 DOssetdorf 28 7 8 13 44- -58 22 Bieleteld 28 4 12 12 33- -54 20 Kartsruher 28 4 10 14 40- -72 18 Braunschweig 28 7 2 19 31- -67 16 Islandsglíman 1985 fer fram í dag að Laugum ÍSLANDSGLÍMAN 1985 veröur háö að Laugum í S-Þingeyjar- aýslu í dag, laugardaginn 27. apr- •I, og hefat kl. 14.00. Fer hún nú fram í 75. sinn. Skráöir þátttakendur eru 13. Sigurvegarinn hlýtur titilinn Glímukappi islands. Meöal þátt- takenda eru fyrrverandi glímu- kappar, Jón Unndórsson ’72 og ’73, Eyþór '83 og Pétur ’75, ’80, '82 og '84. Sú hefö hefur skapast síöustu árin aö á meöan Þingey- ingar eru handhafar Grettisbeltis- ins, fer islandsglíman fram í Þlng- eyjarsýslu. Þeir hafa haldiö beltinu síöan 1975 aö árinu 1978 undan- skildu en þá vann Ómar Úlfarsson, KR, Grettisbeltiö. Reykvíkingar hafa haft orö á þvi, aö nú sé tími til kominn aö sækja beltiö noröur. Til islandsglímunnar og Grettis- beltisins var stofnaö af Iþróttafé- laginu Gretti á Akureyri 1906, en formaöur þá var Friörik Möller póstmeistari á Akureyri. Fyrsti Glímukappi islands var Ólafur V. Davíðsson. Sá sem oftast hefur unniö íslandsglímuna er Ármann J. Tvíkeppni, svig og ganga SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur hyggst efna til nýlundu í skíöaíþróttum meö tvíkeppni í svigi og göngu, til aö efla fjölhæfni og tengingu greina, sem báöar gætu haft hag af. Keppnin veröur í Bláfjöllum, syöra svæöi, sunnudaginn 28. apríl nk. og hefst kl. 12.00. Keppt veröur í stóru svigi, ca. 30 hliö, og göngu, 4 km í kvennaflokki og 8 km í karlaflokki. Útreikn. er % á eftir 1. manni. Keppnin er öllum opin 15 ára og eldri. Keppnisgj. kr. 180,-. Keppt veröur um farandbikara (1. verðl. í báöum flokkum), sem gefnir eru ( minningu Haraldar Pálssonar skíöamanns. Framkvæmd veröur á vegum SKRR. Leikstjórar veröa frá SR í göngu og alpagr.félagi í svigi. Skráning í síma 31216 fyrir laug- ardag 27. apr. eöa (síöbúnir) viö Borgarskala í Bláfjöllum f. kl. 11.00 á sunnudag. Fréttatilkynning frá SKRR Lárusson ’52 og '54—'67, eða 15 sinnum alls. islandsglíman hefur farið fram árlega síöan 1906 að undanskild- um árunum 1914—1918. í þau 74 skipti sem glímt hefur veriö um Grettisbeltið hafa 26 glímumenn unniö þaö. Glímumenn úr Ármanni 36 sinnum, úr Umf. Reykjavíkur 8 sinnum, úr HSÞ 8 sinnum, úr Umf. Breiöabliki 7 sinnum, úr KR 6 sinn- um, úr Umf. Víkverja 2 sinnum, úr iþróttaf. Stefni 2 sinnum, úr Umf. Akureyrar 2 sinnum, úr Umf. Vöku og HSH einu sinni og einu sinni hefur ófélagsbundinn glímumaöur unniö Grettisbeltiö en þaö var fyrsti handhafi beltisins, Ólafur V. Daviösson. ÍSLENDINGAR sigruöu Lúxsm- borgara í körfuknattleik, 93:84, í fyrsta landsleiknum af fjórum, sem Lúxemborgarar leika hér á landi aö þessu sinni. Staöan ( hálfleik var 50:32, íslendingum í vil. íslenska landsliöiö sýndi oft á tiöum ágætis leik ( Keflavík á fimmtudagskvöldiö. Jafnræöi var meö iiöunum til aö byrja meö og mátti sjá tölur eins og 12:12 og 15:15 og þegar 10 mínútur voru liðnar af leiknum komust íslendingarnir í fyrsta sinn yfir, 19:18, og héldu forystunni sem eftir var leiksins. Islenska liöiö átti góöan endasprett í seinni hluta fyrri hálfleiks og náöi 18 stiga for- ystu í hálfleik, 50:32. Lúxemborgarar byrjuöu seinni hálfleikinn vel og tókst aö saxa á forskot Islendinga, geröu þá 16 stig á móti 8 stigum islendinga á fyrstu 5 mínútum seinni hálfleiks. Minnsti munurinn í hálfleiknum var 8 stig, er staöan var 79:71. Síöan hélst þessi munur út leikinn og endaöi eins og áöur segir meö níu stiga mun, 93:84. Bestur i íslenska liðinu var Valur Ingimundarson, sem skoraöi 29 Búast má viö haröri og jafnri keppni enda mæta nú allir bestu glímumenn landsins til leiks. I för meö keppendum eru nú nokkrir yngri glímumenn úr KR' sem ætla eftir glímuna aö etja kappi viö jafnaldra sína fyrir norö- an. stig. Aörir sem skoruöu fyrir island voru: Jón Kr. Gíslason 16, Torfi Magnússon 12, Gytfi Þorkelsson 10, Birgir Mikaelsson 8, Ivar Webster 8, Pálmar Sigurðsson 7, Árni Lárusson 2. Stigahæstir hjá Lúxemborg voru: Luc Grethen 23, Fernand Roth 18 og voru þeir jafnframt bestu menn liösins. Dómarar voru Siguröur Val- geirsson og Jóhann Dagur. ÓT/VBJ. Vormót TÍK FYRSTA tennismót sumarsins mun fara fram hjá tennisdeild ÍK helgina 4.—5. maí innanhúss ( íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi. Þetta er í annaö skiptiö sem þetta mót fer fram. Keppt veröur i einliöaleik karla og veröur mótiö meö útsláttarfyr- irkomulagi. Skráning mun fara fram í sima 42542 hjá Arnari Arinbjarnar og síöasti skráningardagur er þriöju- dagurinn 30. apríl fyrir klukkan 19.00. Þátttökugjald er kr. 300. Fréttatilkyiméng íslendingar lögðu Lúxemborgara — í fyrsta leik þessara liða af fjórum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.