Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIU, LAUGARDAGUR27. APRlJL 1985 63
„Bjóst alveg eins
við að vinna aftur“
„EU bjóst alveg eins vio því aö
vinna aftur núna, já, já,“ sagöi
Róbert Hafsteinsson, jsafiröi, er
blaöamaöur raeddi viö hann, en
Róbert sigraði i stórsvigi i niu ára
flokki. Hann sigraöi einmg i stór-
sviginu í fyrra, í 8 ára flokknum.
Robert sagðist helst hata verið
hræddur við keppni tra þeim
Kristjani Kristjanssym fra Reykja-
vik og Þorleifi Karlssym. Akureyri
„Samt bjost eg nu ekki við Krist-
jam |afn goðum og hann var "
Robert kvaðst stað'raðmn i þvi að
halda afram að vera a skiðum og
æta af krafti. en hvers veqna byrj-
aði hann i þessu?
„Það er erfitt að segja til um það
— þegar eg yar litill hafði eg mjög
gaman af þvi að vera a skiöum og
ahuginn helst svo bara afram "
En Robert er ekki aðeins qoður
skiðamaóur, hann segist æfa fieiri
iþrottagreinar
,.Eg æfi borðtennis og frjalsar
iþrottir " Ekki vildi hann nu hrosa
sjalfum ser fyrir mikla getu i borð-
tennis, en hann hefur staðið sig vel
a motum i frjalsiþrottum „Eg hef
unnið gull bæði i langstökki og ha-
stökki. Ja, og lika i hlauþi." sagði
hann
Harpa náði öörum besta tíma
samanlagt allra 11 ára krakkanna
HARPA Hauksdóftir frá Akureyri
hefur verið mjög sigursæl á
Andrésar andar leikunum undan-
farin ár, sem og á öörum mótum
sem hún hefui tekið þátt i. Harpa
sigraöi i svigi 11 ára á fimmtu-
daginn.
Er blaðamaður ræddi við hana,
bað hann fyrst um að fa að heyra
hvað hun hefði unnið á Andresar
andar leikunum i gegnum ttðina
„Eg vann bæði svig og stórsvig
þegar eg var sjö ara, eg held ég
hafi unnið annað þegar eg var atta
ara, og svo vann ég þæði svig og
storsvig aftur þegar ég var niu og
tiu ara og nu vann ég svo svigið."
Vissulega mikill afrekalisti
Hörpu og hun sagðist akveðin i þvi
að vinna einmg stórsvigið i ár.
Harþa sagðist hafa byrjað að
æfa skiðaiþróttina er hún var fimm
ara, en var þo löngu áður byrjuð
að fara a skiði. „Eg hef verið svona
tveggja. þriggja ara þegar eg fór
fyrst."
Æfingar hja Hörpu eru tvisvar i
viku en utan við skipulagðan æf-
ingatima segist hun fara sjalf og
æfa sig alla daga i viku nema
kanski einn eða tvo.
Þess ma geta her að Harpa naði
öðrum hesta brautartima allra ell-
efu ára krakkanna i fyrri umferð-
inni, 28,52 sek , en bestur af strák-
unum þa var Asþór Sigurðsson,
Olafsfirði, á 28.22 sek Strákar og
stelpur kepptu i sömu þraut. I sið-
ari ferðinm voru fyrstu strákarnir
með betri tima en Harpa, en sam-
anlagt var hun með annan besta
tima allra — aðeins sigurvegarinn
i drengjaflokki, Gunnlaugur Magn-
usson, var með betri samanlagðan
tima en hun
Ég spurði Hörpu hvert væri
framtiðartakmarkið hjá henni á
skíðunum „Að verða Islands-
meistari i meistaraflokki." saqði
hun.
Hjörtur Arnarson, Reykjavík:
„Æðislega gaman á
Andrésar andar leikum“
HJORTUR Arnarson, Víkingí i
Reykjavík, sigraöi í stórsvigi 8 ára
á fimmtudaginn. Hann sagði í
samtali við Mbl., að þetta væri í
annað skipti sem hann keppti á
Andrésar andar leikunum. „Ég
varö i 6. sæti er ég var sex ára og
i fyrra varð ég í fjórða og sjötta
sæti — ég náði fjórða sætinu þó
ég hafi dottiö á leiöínni,“ sagði
hann.
Hjörtur kvaðst fara a æfingar á
Vikingssvæðmu um hverja helgi yf-
ir veturinn, „og svo eru stundum
æfingar á þriðjudögum, miðviku-
dögum og fimmtudögum."
Hann sagði það „æðislega gam-
an" að koma á Andrésar andar
leikana, þetta væri aðalmot krakk-
anna yfir veturinn og þau væru öll
örugglega buin að hlakka lengi til
að koma eins og hann.
Lokadans handknattleiksmanna
LEIKMENN 1. deildarliðanna í
handknattleik hafa bundist sam-
tökum um að halda lokadans ó
Hótel Borg þriöjudagskvöldíö 30.
apríl klukkan 22.00 til 03.00. Er
þetta hugsanlega fyrsta skrefiö
aö stofnun samtaka handknatt-
leiksmanna, en knattspyrnumenn
1. deildar stofnuöu sem kunnugt
er slík samtök í fyrra.
Á lokadansleiknum verður til-
kynnt kjör handknattleiksmanns
arsins sem leikmennirnir velja
sjálfir. Ennfremur veröur kjörinn
efnilegasti leikmaöurinn. Arnarflug
gefur verðlaun.
í frétt frá undirbúningsnefndinni
segir aö miöar veröi seldir hjá leik-
mönnum 1. deildar og kosta þeir
280 krónur. Miöafjöldi er takmark-
aöur. Þá segir ennfremur aö
hljómsveitin Töfraflautan muni
halda uppi fjörinu meö Jón Ólafs-
son, umsjónarmann íþróttaþáttar
rásar 2, í fararbroddi.
Fram sigraði
FRAM sigraði í sveitasvigi á Mull-
ersmótinu sem fram fór á þriöju-
dagskvöld í Brandsgili í Bláfjöll-
um. Fimm sveitir voru skráöar til
leiks.
i sveit Fram voru: Eiríkur Har-
aldsson, Siguröur Jónsson, Hafþór
Júlíusson og Þorvaldur Sigurös-
son. Tími sveitarinnar var 268,50
sek. í ööru sæti varð sveit ÍR á
278,64 sek. og i þriöja sæti var
sveit Ármanns á 283,65 sek.
Sveitir KR og Víkings uröu úr
leik. Skíðafélag Reykjavíkur sá um
framkvæmd mótsins í samráöi viö
skíðadeild Fram.
MoraunbUAM/Valur
• Daníel Hilmarsson frá Dalvík
hefur staöiö sig mjög vel á skföa-
mótum erlendis að undanförnu.
ísland haföi sigur
á síöustu mínútum
„Lúxemborgararnir eru
sterkari en ég átti von á, þeir eru
með góöar skyttur. En þeir hegö-
uöu sér mjög illa, voru sífellt berj-
andi og kýlandi og þaö voru mis-
tök dómaranna að taka ekki
strangt á þessu strax í byrjun.
Okkar strákar létu þetta svekkja
sig framan af en síöan tókst þeim
að halda haus og spila betur er á
leiö,“ sagöi Einar Bollason þjálf-
ari landsliösins í körfuknattleik
eftir aö ísland lagöi Lúxemborg
aö velli 76-70 í Hafnarfiröi í gær-
kvöldi í jöfnum leik. Liöin leika á
ný klukkan 14 í dag í Seljaskóla.
Gífurleg barátta var í leiknum í
gærkvöldi, og harka á stundum.
Náöi þaö hámarki er miöherji Lúx-
emborgar, Jean Kalmes, fór af veili
undir lokin hótandi ivari Webster
öllu illu. .Ég drep þig á morgun,
surtur," sagöi Kalmes, sem er nr.
14, í hita leiksins i gærkvöldi. „Þaö
veröur bardagi í Seljaskóla. Ég hef
aldrei upplifaö annaö eins, en verö
viö öllu búinn. Þaö var góö barátta
hjá okkur í kvöld þótt viö ættum
ekki von á þeim svo höröum,"
sagöi ívar viö blm. eftir leikinn.
Framan af höföu gestirnir for-
ystu í leiknum voru mjög hreyfan-
legir í leik sínum og létu knöttinn
ganga hratt milli manna. fslenzka
liöiö náöi ekki mjög vel saman í
sóknarleiknum en vörnin var góö
allan timann, einkum í seinni hálf-
leik. I hálfleik var staöan 36—35
fyrir Lúxemborg, og fyrstu 5 mín-
útur þess seinni var útlitiö slæmt
hjá landanum, sem þá skoraöi ekki
nema tvær körfur gegn 15 stigum
gestanna, sem komust í 51—39.
En þá tóku strákarnir sig á,
vörnin nær lokaöist. Innákoma
Hreins Þorkelssonar haföi góö
áhrif á liöiö, átti hann góöar send-
ingar sem menn þökkuöu fyrir meö
körfu eöa hann skoraöi sjálfur
mikilvægar körfur er landinn var
aö minnka muninn. Jafnaöi Hreinn
skoriö, 59—59, þegar tæpar 6
mínútur voru eftir. Baráttan var i
algleymingi og spennan mikil þeg-
ar staöan var 68—68 er 2 mínútur
voru eftir. Á lokamínútunum stóöu
íslenzku strákarnir sig mjög vel og
tryggöu sér nauman sigur í erfiö-
um leik.
Beztir í liöi Lúxemborgar voru
Ferdinand Roth (nr.8) og munaöi
um er hann fór útaf er tæpar 8
mín. voru eftir. Serge Hetto (10),
Naico Mees (15) og Luc Grethen
(12) voru og ágætir.
Jón Kr. Gíslason átti góöan leik
og Valur var stigahæstur þótt
hittnin væri ekki góö. Pálmar og
VALUR sigraöi KR 30—23 í fjóröu
umferö úrslitakeppninnar ( 1.
deild karla ( handknattleik (
gærkvöldi. Þaö voru aöeins 10
áhorfendur sem borguöu sig inn
á leikinn og var þetta hálfgeröur
skrípaleikur. Leikmenn geröu að
gamni sinu, enda skipti þessi
leikur engu máli fyrir liöin. Staö-
an í hálfleik var 16—15 fyrir Val.
Jafnræöi var meö liöunum í fyrri
hálfleik, þó höföu Valsmenn oftast
frumkvæöiö. Þegar staöan var
8—8, skoruöu Valsmenn fimm
mörk í röð, eftir þetta komust
KR-ingar aldrei upp aö Vals-
mönnum og var aldrei spurning
hvort liöiö færi meö sigur af hólmi.
Mestur var munurinn í seinni hálf-
leik, átta mörk. Jens Einarsson
markvöröur tók þátt í síöustu sókn
KR-inga meira upp á grin en al-
Webster voru einnig góöir og Birg-
ir Mikaelsson og Hreinn Þorkels-
son sýndu mjög góöa kafla.
Tveir nýliöar leika í dag
I leiknum í Seljaskóla í dag, laug-
ardag, leika tveir nýliöar í landsllö-
inu, Björn Steffensen ÍR og Hreiðar
Hreiöarsson UMFN. Aörir leik-
menn veröa Pálmar, Jón Kr., Val-
ur, Webster, Tómas Holton, Torfi
Magg., Hreinn Þorkels og Guöni
Guönason, sem ekki lék í gær.
Stig tslands: Valur 20. Jón Kr. 15, ivar Wobst-
er 13. Hreinn 10. Pálmar 8. Birgir Mikaois 3.
Tómas Holton 3, Gytfi Þorkels 2 og Ólafur
Rafns 2.
Stig Lúxemborgar: Ferdinand Roth 18, Naico
Mees 10, Pierre Wolft 9, Luc Grethen 8. Jean
Kalmes 8. Jean Marie Rech 5, Serge Hetto 4,
Patrick Arenot 4 og Edy Steffen 4.
- ágéo.
vöru. KR-ingar fengu þá dæmt
aukakast sem Jens tók og fóru allir
leikmenn Vals þá útaf og gáfu Jens
möguleika á þvi aö skora hjá Einari
Þorvaröarsyni, en honum brást
skotfimin og skaut beint í fang Ein-
ars. Þetta atvik var dæmigert fyrir
alvöru þessa leiks.
Skástu leikmenn liöanna voru
markveröirnir Einar og Jens.
Mörk Vals: Jakob Sigurösson 8,
Geir Sveinsson 5, Theódór Guð-
mundsson 4, Valdimar Grimsson
4, Þorbjörn Guömundsson 4,
Þorbjörn Jensson 3 og Jón Pétur
Jónsson 2.
Mörk KR: Jóhannes Stefánsson
6, Páll Björgvinsson 5, Haukur
Geirmundsson 4, Björn Pétursson
3, Haukur Ottesen 2, Friörik Þor-
björnsson 2 og Höröur Haröarson
1. — sus.
10 áhorfendur
sáu Val vinna KR
Annar sigur Víkings á FH
Hans Guðmundsson skoraði 12 mörk
VÍKINGUR vann FH ( spennandi
leik, 28—27, í fjóröu umferð
úrslítakeppninnar í 1. deíld karla
( handknattleik í gærkvöldi.
FH-ingar voru þremur mörkum
yfir, 24—27, þegar þrjár minútur
voru til leiksloka. Víkingar geröu
siöan síöustu fjögur mörkin og
unnu þar meö eigur á FH í annaö
•inn í vetur og hafa FH-ingar aö-
eins tapað þessum tveimur leikj-
um í íslandsmótinu og eru orðnir
íslandsmeistarar. Staöan ( hálf-
leik var 10—13 fyrir FH.
Leikurinn var ekki mjög góöur
en hann var oft spennandi. Jafn-
ræöi var meö liðunum þar til staö-
an var 7—7, þá tóku FH-ingar kipp
og höföu þriggja marka forskot i
hálfieik.
FH-ingar skoruöu fyrsta markiö
í seinni hálfleik en siöan skoruðu
Víkingar næstu fimm mörk og
breyttu stööunni úr 10—14 í
15—14. Liöin skiptust síöan á aö
skora og var jafnt þar til staöan
var 19—19. Þá tóku FH-ingar viö
sér á ný og komust mest í fimm
marka forskot er staöan var
20—25. Vikingar gáfust ekki upp
og stóöu uppi sem sigurvegarar í
lokin.
FH-ingar fengu aukakast þegar
ein sekúnda var til leiksloka.
Kristján Arason skaut aö marki.
Boltinn kom viö einn varnarmann
Víkings og í netiö en dómarar
leiksins dæmdu markiö ekki gilt og
voru menn ekki á eitt sáttir um
þaö.
Bestir í liöi FH voru Hans Guö-
mundsson sem skoraöi 12 mörk
og ungu leikmennirnir Stefán
Kristjánsson og Sigþór Jóhanns-
son, greinilega góöur efniviöur hjá
FH.
Hjá Vtkingi voru bestir þeir
Viggó, Karl, og Guðmundur Guö-
mundsson sem aftur lék með Vík-
ingum eftir meiösli. Þorbergur og
Einar Jóhannsson léku ekki meö
Víkingum i gærkvöldi.
Mörk Víkings: Viggó Sigurðsson
6, Steinar Birgisson 5, Karl Þrá-
insson 5, Siggeir Magnússon 4/1,
Benedikt Sveinsson 2, Siguröur
Ragnarsson 2, Hilmar Sigurgísla-
son 2 og Guömundur Guömunds-
son 1.
Mörk FH: Hans Guömundsson
12, Kristján Arason 5, Valgarö
Valgarósson 3, Stefán Kristjáns-
son 3, Sigþór Jóhannsson 3, Guö-
mundur Guöjónsson 1.
— VBJ
Daníel og Guðrún
stóðu sig vel
ÍSLENSKA skíðalandsliöiö keppti
í Svíþjóö um síöustu helgi. Daníel
Hilmarsson frá Dalvík náði þar
góöum árangri er hann varö í 18.
sæti í svigkeppninni. Guörún H.
Kristjánsdóttir frá Akureyri geröi
þaó eínnig gott er hún hafnaöi í
17. sæti í svigi í Gállivare ( Sví-
þjóö.
Karlarnir kepptu í Boden á
föstudag i svigi. Þar varö sigurveg-
ari Stig Strand frá Svíþjóö á tíman-
um 85,47 sek. Daníel hafnaöi i 18.
sæti á 92,30 sek. Keppendur i
sviginu voru 108. Þessi árangur
Daniels gefur honum 77,08 fis-stig.
Guömundur Jóhannsson keyröi út
úr í fyrri umferð.
Á laugardaginn kepptu þeir fé-
lagar í Gállivare, einnig í svigi. Þar
varö sigurvegari Jurgen Sundquist
á timanum 1:34,14. Daníel varö í
19. sæti á 1:39,19 sek. og fékk 60
fis-stig, sem er meö þvi besta sem
hann hefur náö i svigkeppni. Guö-
mundur krækti í fyrri umferö.
Keppendur voru yfir 100. Daníel
haföi startnúmer 25, sem sýnir aö
hann er aö komast i þriöja ráshóp.
Stúlkurnar kepptu einnig í Gálli-
vare í svigi. Þar sigraöi Camila
Nilson frá Svíþjóö, fékk saman-
lagöan tima 1:41,01 mín. Þórdís
Jónsdóttir sem keppir fyrir Noreg
varö i 11. sæti á 1:46,03 mín. Guö-
rún H. Kristjánsdóttir varð 17. á
tímanum 1:48,30 mín. Keppendur
voru 68. Tinna Traustadóttir datt
úr leik í fyrri umferö.
Þetta voru síöustu mótin sem
liöiö keppir í á þessum vetri. Mörg
verkefni eru hjá skíöalandstiöinu á
næstu árum og hefur þjálfarinn,
Hafsteinn Sigurösson, lagt fram
þriggja ára áætlun sem er mjög
viðamikil. Liðiö hefur bætt árangur
sinn á erlendum vettvangi verulega
í vetur, sérstaklega í síöustu mót-
unum.