Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.04.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna •— atvinna j Atvinna óskast Kranamaður óskast Vanur starfskraftur Ég er 20 ára gamall, á eftir eina önn aö stúdentsprófi. Mig vantar vel launaö, líflegt starf strax. Um framtíöarvinnu jafnvel aö ræöa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. maí, merkt: „Áhugasamur — 2791“. Skrifstofu- og sölustarf Viö óskum eftir aö ráöa starfsmann til skrifstofu- og sölustarfa að fyrirtæki, sem staðsett er i Garöabæ. Vélritunarkunnátta svo og kunnátta í almennum skrifstofustörfum æskileg. Umsóknareyðublöö hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 5. maí nk. SAMBAND ÍSLSAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Óskum að ráöa vanan kranamann til starfa á byggingarkrana. Upplýsingar i sima 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Aðstoð Kona óskast til aö gæta bús og barna frá kl. 12.00—16.00 i 3—4 vikur. Upplýsingar i sima 76233. Afleysingamenn vantar í lögreglu Árnessýslu í sumar. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn. SýslumaðurÁrnessýslu. Bæjarfógetinn Selfossi. óskast sem fyrst til starfa viö innflutning. Starfssviö: Sjá um yfirfærslur, tollskjöl, verö- útreikninga, vélritun o.fl. Umsóknir merktar: „lnnflutningur-2888“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí nk. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa starfsfólk til starfa í frystihúsi voru. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar i síma 94-7702 eða hjá verkstjórum í símum 94-7632 og 94-7728. Hjálmurhf., Flateyri. Iðnaðarvinna Traustur maöur óskast til starfa hjá þekktu iönfyrirtæki i Reykjavik. Umsóknir tilgreini nafn, heimilisfang, sima númer, aldur, fyrrri störf og vinnustaöi. Umsóknir merktar: „Kaffiiönaöur — 8513“ sendist augld. Mbl. fyrir 2. maí nk. Viö viljum ráða eftirtalda starfsmenn: Plötusmið meö meistararéttindi og góöa þekkingu á málmsuðu. Vélvirkja meö reynslu i viðhaldi stórra dieselvéla. Einnig kemur til greina aö ráöa vana aö- stoðarmenn og nema. Upplýsingar i sima 50145. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. maí nk. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Sölumaður Vanur sölumaöur óskast til starfa viö fast- eignasölu. Getur hafið vinnu strax. Upplýsingar um aldur og starfsreynslu send- ist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „X — 400“. Ertu 1. flokks ritari og vilt breyta til? Ef þú ert góður vélritari, vanur telex, talar reiprennandi ensku, þýsku og eitt Noröur- landamál, er hér e.t.v. eitthvaö viö þitt hæfi. Frá 1. maí nk. þarf fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur aö ráöa mjög hæfan ritara. Áhersla er lögö á aö viökomandi sé sjálf- stæöur, vinnufús og óhræddur aö takast á viö krefjandi verkefni. Vetrarvinnutími er frá 9—17, sumarvinnutími frá 8—16. í boöi er góö vinnuaðstaöa, léttur starfsandi auk góðra launa fyrir réttan starfsmann. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Skólavördustíg la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Lyfjatæknar Óskum aö ráöa sem fyrst lyfjatækni í fullt starf og annan í hálft starf. Reynsla í lyfja- afgreiðslu nauösynleg. Um er aö ræöa störf í lyfjabúri. Uppl. í síma 26222 frá kl. 10—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. <8> Heimilistæki Sætúni 8. Símstöðvar símakerfi Óskum aö ráöa mann til frambúöar sem á aö hafa umsjón með uppsetningu og viöhaldi á símstöövum og símakerfum. Viö leitum aö manni sem getur unniö sjálfstætt og hefur góöa þekkingu á þessu sviði. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Jón Árni Rúnarsson, mánudaginn 29. april á milli kl. 13 og 17. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raóauglýsingar húsnæöi óskast St. Jósefsspítali Landakoti óskar aö taka á leigu 200-250 fm húsnæði fyrir þvottahús spítalans. Staðsetning nálægt spítalanum æskileg en ekki skilyrði. Tilboö sendist skrifstofustjóra spitalans. St. Jósefsspítali Landakoti, simi 19600. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúö í Reykjavík frá 1. júni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 34720 eftir kl. 17.00. Atvinnuhúsnæði Ca. 90—100 fm húsnæöi óskast undir tré- smíðaverkstæði á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. gefnar í síma 53031. þjónusta Þjónusta Get bætt viö mig sölu og dreifingu á vörum (útkeyrslu) á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 10513. Húsaeigendur sem vilja vita hvaö kostar aö skipta um gler pósta og opnanl. glugga, gera viö fúna glugga eöa smíöa og ganga frá alveg nýjum í íbúöir sínar. Hringiö í Byggö Sf. Albert S. 37009. Árni s. 72466.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.