Morgunblaðið - 27.04.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 27.04.1985, Síða 38
38 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna •— atvinna j Atvinna óskast Kranamaður óskast Vanur starfskraftur Ég er 20 ára gamall, á eftir eina önn aö stúdentsprófi. Mig vantar vel launaö, líflegt starf strax. Um framtíöarvinnu jafnvel aö ræöa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. maí, merkt: „Áhugasamur — 2791“. Skrifstofu- og sölustarf Viö óskum eftir aö ráöa starfsmann til skrifstofu- og sölustarfa að fyrirtæki, sem staðsett er i Garöabæ. Vélritunarkunnátta svo og kunnátta í almennum skrifstofustörfum æskileg. Umsóknareyðublöö hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 5. maí nk. SAMBAND ÍSLSAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Óskum að ráöa vanan kranamann til starfa á byggingarkrana. Upplýsingar i sima 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Aðstoð Kona óskast til aö gæta bús og barna frá kl. 12.00—16.00 i 3—4 vikur. Upplýsingar i sima 76233. Afleysingamenn vantar í lögreglu Árnessýslu í sumar. Nánari upplýsingar veitir yfirlögregluþjónn. SýslumaðurÁrnessýslu. Bæjarfógetinn Selfossi. óskast sem fyrst til starfa viö innflutning. Starfssviö: Sjá um yfirfærslur, tollskjöl, verö- útreikninga, vélritun o.fl. Umsóknir merktar: „lnnflutningur-2888“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. maí nk. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa starfsfólk til starfa í frystihúsi voru. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar i síma 94-7702 eða hjá verkstjórum í símum 94-7632 og 94-7728. Hjálmurhf., Flateyri. Iðnaðarvinna Traustur maöur óskast til starfa hjá þekktu iönfyrirtæki i Reykjavik. Umsóknir tilgreini nafn, heimilisfang, sima númer, aldur, fyrrri störf og vinnustaöi. Umsóknir merktar: „Kaffiiönaöur — 8513“ sendist augld. Mbl. fyrir 2. maí nk. Viö viljum ráða eftirtalda starfsmenn: Plötusmið meö meistararéttindi og góöa þekkingu á málmsuðu. Vélvirkja meö reynslu i viðhaldi stórra dieselvéla. Einnig kemur til greina aö ráöa vana aö- stoðarmenn og nema. Upplýsingar i sima 50145. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. maí nk. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarövik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Sölumaður Vanur sölumaöur óskast til starfa viö fast- eignasölu. Getur hafið vinnu strax. Upplýsingar um aldur og starfsreynslu send- ist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „X — 400“. Ertu 1. flokks ritari og vilt breyta til? Ef þú ert góður vélritari, vanur telex, talar reiprennandi ensku, þýsku og eitt Noröur- landamál, er hér e.t.v. eitthvaö viö þitt hæfi. Frá 1. maí nk. þarf fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur aö ráöa mjög hæfan ritara. Áhersla er lögö á aö viökomandi sé sjálf- stæöur, vinnufús og óhræddur aö takast á viö krefjandi verkefni. Vetrarvinnutími er frá 9—17, sumarvinnutími frá 8—16. í boöi er góö vinnuaðstaöa, léttur starfsandi auk góðra launa fyrir réttan starfsmann. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Skólavördustíg la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Lyfjatæknar Óskum aö ráöa sem fyrst lyfjatækni í fullt starf og annan í hálft starf. Reynsla í lyfja- afgreiðslu nauösynleg. Um er aö ræöa störf í lyfjabúri. Uppl. í síma 26222 frá kl. 10—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. <8> Heimilistæki Sætúni 8. Símstöðvar símakerfi Óskum aö ráöa mann til frambúöar sem á aö hafa umsjón með uppsetningu og viöhaldi á símstöövum og símakerfum. Viö leitum aö manni sem getur unniö sjálfstætt og hefur góöa þekkingu á þessu sviði. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Jón Árni Rúnarsson, mánudaginn 29. april á milli kl. 13 og 17. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raóauglýsingar húsnæöi óskast St. Jósefsspítali Landakoti óskar aö taka á leigu 200-250 fm húsnæði fyrir þvottahús spítalans. Staðsetning nálægt spítalanum æskileg en ekki skilyrði. Tilboö sendist skrifstofustjóra spitalans. St. Jósefsspítali Landakoti, simi 19600. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúö í Reykjavík frá 1. júni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 34720 eftir kl. 17.00. Atvinnuhúsnæði Ca. 90—100 fm húsnæöi óskast undir tré- smíðaverkstæði á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. gefnar í síma 53031. þjónusta Þjónusta Get bætt viö mig sölu og dreifingu á vörum (útkeyrslu) á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 10513. Húsaeigendur sem vilja vita hvaö kostar aö skipta um gler pósta og opnanl. glugga, gera viö fúna glugga eöa smíöa og ganga frá alveg nýjum í íbúöir sínar. Hringiö í Byggö Sf. Albert S. 37009. Árni s. 72466.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.