Morgunblaðið - 27.04.1985, Page 8

Morgunblaðið - 27.04.1985, Page 8
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 8 í DAG er laugardagur 27. apríl, sem er 117. dagur ársins 1985. Árdegisflóö kl. 10.59 og síðdegisflóö kl. 23.42. Sólarupprás í Rvík kl. 5.14 og sólarlag kl. 21.39. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið i suðri kl. 19.31. (Al- manak Háskóla íslands.) Náðin Drottin vors Jesú Krists sá með anda yðar (Filem. 1, 25.). KROSSGÁTA 1 2 3 | I4 ■ 6 1 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. skref, 5. kroas, 6. hafnaötpimaAur, 7. tónn, 8. peninga, 11. akammntöfun, 12. hundavaAn- háttur, 14. Ijóð, 16. meri. LÓÐRÉTT: — 1. measusongsbók, 2. heióursmerki, 3. blóm, 4. karlfugls, 7. njót, 9. grafa, 10. mktuð lönd, 13. grienmeti. 15. ósamsUeóir. LAUSN SlÐUSTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bortug, 5. ýr, 6. strúta, 9. tía, 10. jm, 11. an, 12. kím, 13. nasa, 15. gla. 17. aurinn. LÓÐRÉTT: — 1. hestanna, 2. rjra, 3. trú, 4. grammi, 7. tína, 8. tjá, 12. kali, 14. sær, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Áttræð 0\/ verður nk. þriðjudag 30. apríl frú Sigríður Magnúsdóttir á Borgareyrum, V-Eyjafjöllum. Maður hennar, Markús Jóns- son, söðlasmiður, varð áttræð- ur 6. mars síðastliðinn. Þau hjón ætla aö taka á móti gest- um í félagsheimilinu Gunnars- hólma, A-Landeyjum, næst- komandi miðvikudag, hinn 1. maí, milli kl. 14—19. FRÉTTIR VETUR og sumar fraus ekki saman um landið sunnarvert a.m.k., hvað sem það svo kann að boða. f veðurfréttunum í gærmorgun var það veðurlýsing- in frá Hvallátrum, sem skar sig úr. Þar hafði frost mælst 11 stig í fyrrinótt og 4 á nokkrum veð- urathugunarstöðvum nyrðra. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina í lítilsháttar úrkomu, sem reyndar varð hvergi mikil um nóttina. í spár- inngangi veðurfréttanna í gær- morgun var spáð allt að 10 stiga hita um landið sunnanvert, en að hiti yrði um frostmark nyrða. Næturfrost yrði víðast hvar á landinu aðfaranótt laugardags- ins. Snemma í gærmorgun var frost hér fyrir austan okkur: Eitt stig í Þrandheimi, í Sundsvall og Vaasa. Aftur á móti var eins stigs hiti í Nuuk á Grænlandi og frostið komið niður í 6 stig í Frobisher Bay á Baffinslandi. BÆJARFÓGETAEMBÆTTIÐ á Akureyri. f tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í ný- legu Lögbirtingabiaði segir að forseti Islands hafi skipað Ás- geir Pétur Ásgeirsson aðal- fulltrúa við bæjarfógetaemb- ættið á Akureyri, til að vera héraðsdómara við embættið frá fyrsta apríl síðastl. að telja. VARNARMÁLASKRIFSTOFA utanríkisráðuneytisins. f sama Lögbirtingi er birt tilk. frá Næstflestir vinnu- dagar tapast á íslandi ’74—’83 Vertu bara rólegur félagi. í haust skal enginn asni fara fram úr mér!! utanríkisráðuneytinu um að Sverrir Haukur Gunnlaugsson sendiherra, hafi tekið við störf- um skrifstofustjóra í varnar- málaskrifstofu utanríkisráðu- neytisins. Tók hann við emb- ættinu hinn 1. apríl síðastl. FRfKIRKJUSÖFNIJÐURINN í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 28. apríl kl. 15 að lokinni messu þar. Safnaðar- stjórn hefur opnað nýjan glró- reikning fyrir orgelsjóð kirkj- unnar og er númer hans 10999-1. HALLGRÍMSKIRKJA: Spiluð verður félagsvist í safnaðar- heimili kirkjunnar í dag, laug- ardag og byrjað aö spila kl. 15. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund á mánudagskvöldið kem- ur kl. 20.30 I safnaðarheimili kirkjunnar. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur félagsfund og kaffi- kvöld í kvöld, laugardag kl. 20 að Hallveigarstöðum. KVENNAFRAMBOÐIÐ í Rvík heldur fund nk. mánudags- kvöld 29. þ.m. kl. 20.30 á Hótel Vík. HEIMILISDÝR ÞESSI LITLA læða týndist frá heimili sínu í Miðstræti 8A hér í Rvík. Hún er gul og svartbröndótt, með hvíta bringu og framfætur. Hún var vel merkt, gul hálsól. Síminn á heimili kisu er 612674. FRÁ HÖFNINNI Á SUMARDAGINN fyrsU kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strand/erð. Hafrannsókn- arskipið Árni Friðriksson fór þá I leiðangur. Af veiðum komu til löndunar togararnir Otto N. Iwláksson og Ásgeir. Skógarfoss kom og fór aftur samdægurs og sama gerði Ljósafoss, sem er svo væntan- legur aftur í dag. Jökulfell fór á ströndina, Askja fór í strand- ferð og SUpafell kom og fór aftur samdægurs. I gær fór togarinn Engey aftur til veiða. Kvðtd-, iu»tur- og hutgKtogaþjónutta apótekanna i Reykjavik dagana 26. april tll 2. maí að báðum dögum meðtöldum er i Holts Apótaki. Auk þess er Laugavegs Apótak opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GðngiKtoikt Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspitaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá ktukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf|abúðir og læknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteinl. Neyðarvakt Tannlæknafól. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Gerðebær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarljðrðun Apótek bæjarins opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt laekna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100. Keftovfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. SeHosa: Seltose Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu vlö Hallærlsplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétogið, Skógarhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræðistðóin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftoli Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldnjnarlækníngadaild Landspftatons Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransésdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingsrhafmili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstoðaspftoli: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — 81. Jósafsspftoli Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurtæknls- héraös og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþjónusto. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveiton bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Istonds: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aöalsafni, sfmi 25088. bjóóminjasafnið: Opiö alla daga vfkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn istonds: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Hefmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimí mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvafiaeafn — Hofs- vallagötu 16. sáni 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fstonds, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aðeins opiö samkvæmt umtali Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlö- vikudaga til fðstudaga frá ki. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaðin Opiö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræðfstofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21940. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kt. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. Sundlaugar Fb. Brsfðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Siml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjartougin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjartauglnni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Varmértoug f Mosfallssvsft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—18 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundtoug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnass: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.