Morgunblaðið - 27.04.1985, Síða 34

Morgunblaðið - 27.04.1985, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRlL 1985 Hjólreiðadagur 1985: Hjólaö í þágu fatlaðra HJÓLREIÐADAGUR 1985 er í dag. Hjólað verður í lögreglufylgd frá gninnskólum f Reykjavík sem leið liggur niður á Lækjartorg, þar sem konur úr Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra taka á móti börnum, sem undanfarið hafa geng- ið f hús og safnað fé. Þetta fé af- henda börnin á morgun og fá í stað- inn barmnelu og „bílafælu", sem er inn skoðaður í FRÉTT Morgunblaðsins síð- astliðinn miðvikudag um fund launamálaráðs BHM var sagt að ■' Gunnar G. Schram formaður BHM hefði lýst því yfir að sam- tökin hlytu nú að krefjast verk- fallsréttar. Gunnar sagði hins vegar að verkfallsréttur væri ein af þeim leiðum, sem eðlilegt væri að samtökin tækju til athugunar á nýjan leik í núverandi stöðu mála að loknum Kjaradómi. endurskinsstöng á reiðhjól. Þórdís Helgadóttir, formaður Kvennadeildarinnar, sagði að þátttaka virtist verða góð að þessu sinni, líkt og var í fyrra. „Þá söfn- uðust 1,3 milljónir króna og við vonumst til þess að ná núna 1,5—1,8 milljónum. Þessu fé verð- ur öllu varið til að bæta hag fatl- aðra og stærsta verkefnið á því Sýningu Einars lýkur um helgina MÁLVERKASÝNINGU Einars Þorlákssonar listmálara í Gallerí íslensk list lýkur nú um helgina. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 18. Einar sýnir 24 akrýlmyndir sem allar eru til sölu. sviði nú er bygging dvalar- og hvíldarheimilis fyrir fötluð börn.“ Þegar tekið hefur verið við söfn- unarfénu hjá hjólreiðaköppunum verður dregið í happdrætti, en listar þeir, sem börnin söfnuðu nöfnum á um leið og þau tóku við fé, eru tölusettir. Börnin eiga því kost á reiðhjóli frá Erninum, Hjólasporti eða Markinu í vinn- ing, auk þess sem dregið verður um leikjatölvu, sem tengd er við sjónvarp. Skemmtiatriði verða á Lækjartorgi og koma þar fram skrykkdansarar, Skólahljómsveit Kópavogs, Bergþóra Árnadóttir og Jónas Þórir. Nú er einnig hjólað í þágu fatl- aðra á Akranesi og í Borgarnesi, en þar sjá JC-félögin á staðnum um framkvæmdina. Þjóðleikhúsið: Sýningum á Gæjum og píum fer fækkandi ÖRFÁAR sýningar eru eftir á söng- leiknum Gæjar og píur í Þjóóleik- húsinu. I gær var 80. sýning verks- ins, en um 45 þúsund áhorfendur hafa nú séð söngleikinn. Aöeins eitt verk Þjóöleikhússins hefur hlotið meiri aðsókn, en það var Fiölarinn á þakinu, sem rösklega 50 þúsund manns sáu. Næsta sýning á Gæjum og píum er á morgun. Þá vekur Þjóðleikhúsið athygli á því að fáar sýningar eru eftir á barnaleikritinu Kardemommu- bænum, eftir Thorbjörn Egner, en það hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan um jói og verður 50. sýning á morgun, en verkið er einnig sýnt í dag. Um 25 þúsund manns hafa séð Kardemommubæ- inn að þessu sinni. (Fréttatilkynning) Sex gæsaskyttur í Skagafirði teknar LÖGREGLAN á Sauðárkróki hand- tók á skömmum tíma sex menn á gæsaveiðum og lagði hald á sex byssur auk leyfa til að bera skot- vopn. Þá lagði lögreglan hald á eina gæs, sem skotin hafði verið í Hegra- nesi. Laust eftir hádegi á miðvikudag barst lögreglunni á Sauðárkróki kvörtun um að verið væri að skjóta úr bifreið í Hegranesi. Lögreglan fór þegar á vettvang og komu lögreglumenn auga á bif- reið, sem svaraði til lýsingar. Hins vegar voru engir sjáanlegir og héldu lögreglumenn áfram för sinni. Skyndilega spruttu tveir menn upp úr skurði og tóku á rás Verkfallsréttur- að bifreiðinni og óku á brott. Þeir voru handteknir við komuna til Sauðárkróks og í framhaldi af þvi tveir félagar þeirra. Þeir hafa ját- að að hafa skotið úr bifreið sinni á gæs og hæft einn fugl. Aðfaranótt sumardagsins fyrsta handtók lögreglan á Sauð- árkróki svo tvo menn skammt fyrir utan kaupstaðinn. Þeir eru grunaðir um að hafa ætlað á gæsaveiðar og var lagt hald á skotvopn þeirra, alls fjórar byss- ur. Mönnunum sex hefur verið sleppt úr haldi, en þeir eru á milli tvítugs og þrítugs, af Sauðárkróki og úr Húnavatnssýslu. Gæsaveið- ar eru bannaðar frá 15. marz til 20. ágúst. Gítarleikararnir Símon H. ívarsson og Siegfried Kobilza Gítartónleikar á Austurlandi GITARLEIKARARNIR Símon H. ívarsson og Siegfried Kobilza eru að halda af stað í tónleikaferð um landið, og mun sú ferð standa yfir í mánuð. Þeir hafa þegar haldið tónleika á Hvolsvelli og á Akranesi, en eru að fara á Austfirðina, þar sem þeir munu leika á nokkrum tón- leikum. Fyrstu tónleikarnir þar verða í dag, laugardaginn 27. apr- íl, í Fjarðarborg, Borgarfirði eystra, kl. 15.30. Sunnudaginn 28. apríl leika þeir í Fáskrúðsfjarð- arkirkju kl. 21.00 og mánudaginn 29. apríl verða tónleikar kl. 20.30 í safnaðarheimilinu í Neskaupstað. Þann 30. apríl verða tónleikar í Félagsheimilinu á Eskifirði, og daginn eftir, miðvikudaginn 1. maí, leika Símon og Siegfried á vegum Tónlistarfélags Fljóts- dalshéraðs kl. 17.00 i Egilsstaða- kirkju. Á efnisskránni eru verk eftir mörg fræg tónskáld svo sem Beet- hoven, Bach, de Falla, Boccherini og fleiri. (FrétUtilkynning.) Ráðstefna um starf aldr- aðra á Norðurlöndunum MENNINGARSAMBAND aldraðra á Norðurlöndum stendur að ráðstefnu i Reykjavík dagana 9.—13. maí. Til- gangur ráðstefnunnar er að Norður- landaþjóðirnar kynni hver annarri starf aldraðra í hinum löndunum. Ráðstefna þessi er styrkt af Nor- ræna menningarmálasjóðnum og er sú fjórða 1 röðinni. Állar Norður- landaþjóðirnar taka þátt í ráðstefn- unni, að Grænlendingum undan- skildum. Ráðstefnugestir stunda leikfimi annað slagið, m.a. verða leikfimitim- ar á bak við Hótel Esju kl. 7.30 á morgnana alla daga meðan ráðstefn- an stendur, nema á sunnudag. Einn- ig verður hópvinna alla daga, tísku- sýning, heimsókn á elliheimili, kvikmyndasýningar o.fl. Eins og fyrr segir hefst ráðstefnan hinn 9. maí og verður hún á Hótel Esju. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 26. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi l Dollarí 42,000 42,120 40,710 l Stpund 50,442 50486 50470 Kan. dollarí 30,758 30446 29,748 l Dönsk kr. 3,7094 3,7200 3,6397 l.Norskkr. 4,6345 4,6477 44289 1 Sensk kr. 4,6103 4,6235 44171 1 FL mark 64888 6,4071 64902 1 Fr. franki 4J796 44921 44584 1 Belg. franki 0,6633 0,6652 0,6467 ISv.franki 15,9970 16,0427 154507 I Hoil gyllini 11,7936 114273 114098 1 V-j). mark 134609 134991 13,0022 lÍLlira 0,02090 0,02096 0,02036 1 Austnrr. sch. 1,9013 1,9067 14509 1 PorL escudo 04386 04393 04333 1 Sp. peseti 04390 04397 04344 1 Jap. yen 0,16640 0,16688 0,16083 1 írskt pund SDR (SérsL 41432 41,952 40,608 dráttarr.) 40,9758 41,0943 40,1878 1 Beig. franki 0,6596 0,6615 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur____________________ 24,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 27,00% Bónaðarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% lltvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða uppsögn Albvðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn...............3i,5Ö7. Iðnaðarbankinn1'............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir31................ 31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Bónaöarbankinn.............. 37,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 31,50% Landsbankinn................ 31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitðlu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn1*............. 0,00% Landsbankinn................. 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir3'................ 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn1'.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn...............3,50% Sparisjóöir3'................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 22,00% — hlaupareikningar....... 16,00% Búnaöarbankinn................ 12,00% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 19,00% — hlaupareikningar........12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2'............... 8,00% ....... Setnlán — heimilislán — IB-lán — plúsÚn með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27.00% Sparisjóöir................... 31,50% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Ettir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alitaf frá því að lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst við vaxtateljara, svo framarlega aó 3ja mánaóa verötryggóur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuði reiknaóur á hliðstæöan hátt, þó þannig aö viðmiðun er tekin af ávöxtun 6 mán. verótryggóra reikn- inga. Kjðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaóa visitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matió fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankirn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparíbók með sórvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geróur er samanburóur viö ávöxtun 3ja mánaða verð- iryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verótryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýóubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn.................8,00% lónaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn...... ....... 12,00% lónaöarbankinn............ 11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn.............. 13,00% Sparisjóöir..................12,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................5,00% lönaóarbankinn................5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn...............5,00% Sparisjóðir.................. 5,00% Utvegsbankinn.......^.......4,00% Verzlunarbankinn..............4,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................9,50% Búnaóarbankinn.............. 10,00% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................10,00% Verzlunarbankinn.............10,00% 1) Mánaðarlega er borin saman ársávðxtun á verótryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð viö það reikningsform, sem harri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreytt í 6 mánuði eða lengur vaxtakjðr borin saman við ávöxiun 6 mánaöa verötryggöra reikn- inga og hagstaðarí kjörín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir___________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn......... ........ 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lónaóarbankinn....... ........ 32,00% Sparisjóðir................... 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað------------- 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl— 9,70% Skukfabréf, almenn:---------------- 34,00% Viðskiptaskuldabréf:--------------- 34,00% Samvinnubankinn-------------------- 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2V4 ár....................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir________________________ 48% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber nú 5% ársvextí. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaó viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.