Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 40

Morgunblaðið - 06.06.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fyrirtæki til sölu: Tískuverslun viö Laugaveg. Góö staðsetning. Lítil matvöruverslun í Vesturbæ. Myndbandaleiga. Stór leiga meö mikið efni og mörg tæki. Innflutnings- og heildverslun ásamt smásölu. Húsnæði fylgir. Góö staðsetning. Matvöruverslun á Suöurnesjum. Mikil velta. Sömu aðilar vilja einnig selja íbúöarhúsnæöi. Fyrirtækjaþjómistan Austurstræti 17III hæð, s. 26278. Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Kjartansson, sölumaður. húsnædi i boði Til leigu í Múlahverfi 400 fm á götuhæö í bakhúsi. Laust í ágúst. 250 fm viö Kaplahraun í Hafn- arfiröi. Góöar innkeyrsludyr. Laust fljótlega. Upplýsingar á Laufási í síma 82744. húsnæöi óskast Leiguhúsnæði Höfum veriö beönir aö útvega einum af viöskiptavinum okkar verslunarhúsnæöi viö Laugaveg. Æskileg stærö er u.þ.b. 100 fer- metrar. Um er aö ræöa traust og rótgróiö fyrirtæki sem verslar meö íþróttavörur. Svör sendist til Leiguþjónustunnar, Austur- stræti17 III. hæð, sími 26278. Leiguþjónustm Austurstræti 17, 3 hæð s: 26278 Verslunarhúsnæði 60-80 fm verslunarhúsnæöi óskast til leigu á góöum staö í Reykjavík, fyrir fataverslun. Uppiysingar sendist augld. Mbl. fyrir 11. júní merkt: „V — 8788“. Húsnæði óskast Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir íbúö frá og meö 1. sept. Helst nálægt miðbænum. Skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 96-23237 og 96-21254. iandbúnaöur Bændur, hestamenn Góö tún til leigu. Uppl. í síma 99-8512 kl. 12—13 og 19—20 á kvöldin. þjónusta Parketslípun Slípum upp parket og öll trégólf og lökkum. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Komum á staöinn og metum yður aö kostnaöarlausu. Gerum föst verötilboð. Réttindamenn. Upplýsingar í símum 71228 og 73676. fundir — mannfagnaöir Stúdenta- fagnaöur Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 7. júní og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Miöasala á Hótel Sögu fimmtudaginn kl. 5—7. Stjórnin FM ’85 Reykjavík tilkynnir Hestamenn - hestamannafélög. Athugið aö skrá keppnishross gæðinga, tölt- hesta og kappreiðahross tímanlega. Skrán- ingu lýkur 10. júní og skulu gögn berast skrif- stofu mótsstjórnar á Víðivöllum, Reykjavík, á eyöublööum sem LH hefur gefiö út. Minnt er á reglur mótsins um lágmarksárangur, og 500 króna skráningargjald fyrir kappreiöahross, sem fylgja þarf viö skráningu. Sími mótsstjórnar er 91-82327. Landsmálafélagið Vörður Stjórnmálaástandið í þinglok Landsmálafélagiö Vöröur heldur fund um stjórnmála- ástandiö f þinglok fimmtudaginn 6. júni nk. kl. 20.30 í Sjálf- staeöishúsinu Val- höll viö Háaleitis- braut. Framsögumenn veröa Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokks- Ins, og Friörik Soph- usson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. 15. Landsþing Lands- sambands Sjálfstæðis- kvenna verður á ísafirð dagana 7.-9. júní 1985 DngmkrA: Föstudagur 7. júnf Stjórnarfundur kl. 14.00 á ísafiröi. Mæting á Reykjavíkurflugvelli kl. 18.00. Kl. 20.00 Kaffi — afhendlng gagna Kl. 20.30 Þingsetning: Halldóra J. Rafnar formaöur LS Kl. 20.45 Skýrsla stjórnar Kl. 21.00 Tllnefnlng kjörnefndar Kl. 21.05 Reikningar Kl. 21.20 Skýrslur aöildarfélaga Kl. 22.00 Umræöur Kl. 22.30 Fundarhlé Kl. 22.30 Kvöldvaka Laugardagur 8. júnf Kl. 09.00 Aöalmál þlngsins 4. fyrlrlestrar: Nútfmakonan heima og heiman. Frummælendur: Ragnheiöur Ólafsdóttir, Esther Guömundsdóttir, Oddrún Kristjánsdóttir og Geirþrúöur Charlesdóttir. Kl. 10.00 Starfshópar starfa Kl. 12.00 Hádegisveröur, Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins flytur ávarp. Kl. 13.30 Starfshópar skila áliti Kl. 14.15 Umræöur Kl. 16.00 Kaffi Kl. 16.30 Stjórnmálaályktun — umræöur Kl. 17.30 Stjórnarkjör Kl. 18.30 Þingslit — gönguferö um Isafjörö Kl. 20.00 Lokahóf Sunnudagur 9. júnf Kl. 09.30 Morgunbæn í kirkju Kl. 10.00 Skoðunarferö um Isafjarðardjúp Kl. 16.00 Brottför Stjórnin Bamakór Þorlákshafnar: Gefur út snældu sem heitir „Vor Þorlákur“ BARNAKÓR Þorlákshafnar hefur geHð út tónsnælduna Vor Þorlákur þar sem kórinn flytur 20 lög. Tónlistin er frá ýmsum tímum, allt frá 15. aldar cndurreisnartónlist til nútíma dægurflugu. Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson. í fréttatilkynningu frá Barna- kór Þorlákshafnar um útkomu snældunnar segir að í kórnum séu 33 börn á aldrinum 8—14 ára og að kórinn hafi starfað ötullega sl. 2 ár undir leiðsögn Hilmars Arnar Agnarssonar. Segir að kórinn hafi sungið víða opinberlega við prýði- legar undirtektir. Tildrögin að út- gáfu Vor Þorlákur voru þau að síðasta starfsvika Grunnskóla Þorlákshafnar er svokölluð þema- vika, þar sem athöfnum og huga nemenda er beint að einhverju utan hins venjulega skólastarfs. Yfirskrift þessarar þemaviku var Vor. Kórinn valdi sér það verkefni að gefa út þessa snældu og vann að henni í þemavikunni og reynd- ar lengur. Undirleikarar kórsins voru Jón- as Ingimundarson píanóleikari, Glúmur Gylfason organisti Sel- fosskirkju og Gísli Helgason er lék á flautu. Einnig léku með kórnun stjórnandi hans Hilmar Örn Agn- arsson, Jóhannes Helgason og Helgi E. Kristjánsson. Helgi sá einnig um stærsta hluta upptök- unnar. Barnakór Þorlákshafnar. Atvinnumáianefnd Reykjavíkur: Lýsir áhyggjum vegna verkfalls sjómanna Atvinnumálanefnd Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum 30. maí eftirfarandi ályktun: „Atvinnuástand hefur verið óvenju gott í borginni það sem af er árinu, en það mun fara ört versnandi þegar áhrifa verkfalls sjómanna á fiskiskipum frá Reykjavík tekur að gæta. Atvinnumálanefnd lýsir áhyggj- um sínum af þeim afleiðingum, sem verkfallið getur haft, og hvet- ur alla hlutaðeigandi til að beita sér fyrir lausn þessarar vinnu- deilu sem fyrst." (Frétutilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.