Morgunblaðið - 06.06.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.06.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 51 EINANGRUNAR GLER^— GlerVerflhT'Öja Esja hH VÖ!p!iTs^- MosfgilSi— ’ SÍMI 666160 Ef þú býrð utan Reykjavíkur og pantar í póstkröfu einhvern af eftirtöldum vara- hlutum, greiðum við pökkunarkostnað, akstur í Reykjavík og póstburðargjald hvert á land sem er. Þannig færð þú varahlutina á sama verði og viðskiptavinir í varahiutaverslun okkar í Reykjavík. Hringdu og pantaðu og við sendum arahlutina samdægurs. Varahlutir án flutningskostnadar Kerti Platínur Kveikjulok • Bremsuklossar • Bremsuborðar • Bremsuslöngur Þurrkublöð Viftureimar Tímareimar • Loftsíur • Olíusíur • Bensínsíur Stýrisendar • Spindilkúlur • Stýrishöggdeyfar • Kúplingsdiskar Kúplingslegur Kúplingspressur Aurhlífar Höggdeyf ar - aftan Höggdeyf ar - framan Flautur Bensíndælur Vatnsdælur Þ*ntUi •«BsSí VIÐURKENND VARA MED ÁBYRGD HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 212 40 KE*/ Rafvörur meö barnaöryggi Fjöltengi — Hulsur — Rofar Klœr — Tímarofar Framlengingasnúrur Falir — Dimmerar — o.fl. Skeifunni 8. Simi 82660 Hverfisgötu 32. Sími 25390 Heildsöludreifing. Sími 687933 SAMA VERÐ UM LAND ALLT! Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Stúdentar MR 1975 Munið fagnaöinn að Valhöll Þingvöllum laugar- daginn 8. júní nk. Brottför frá MR kl. 18.00. Bekkjarráðsmenn Vopnaflrði, 27. maí. Laugardaginn 25. maí sl. var tekið í notkun nýtt sumarhús hér á VopnafirÖi. Eigandi þess er Vopnfirð- ingafélagið í Reykjavík en það er eins og nafnið ber með sér félagsskapur sem samanstendur af burtfluttum Vopnfirðingum búsettum á Reykjavíkursvæðinu. Tilgangur félagsins með bygg- ingu þessa húss er að koma sér upp samastað á heimaslóð sem alltaf væri til reiðu fyrir félags- menn fyrirvaralaust, þó er rétt að taka fram að húsið verður einnig ieigt Vopnfirðingum utan félags- ins og óháð búsetu. Anton Niku- lásson formaður Vopnfirðingafé- lagsins flutti stutt ávarp við vígslu hússins og rakti stuttlega gang mála frá upphafi. Kveikjan að þessari byggingu var sú að Vopnafjarðarhreppur gaf félaginu til niðurrifs sjúkraskýlið Garð eitt af elstu húsunum í þorpinu, timb- urhús með járnklæðningu. Félagið kostaði síðan rif á húsinu og fékk þar með stóran hluta þess efnis sem til þurfti til þess að gera sumarhúsið fokhelt, einnig fékk félagið gefið byggingarefni frá velunnurum bæði hér heima og í Reykjavík. Sem þakklætisvott fyrir góðan stuðning afhenti Ant- on Vopnafjarðarhreppi málverk af Garði hinu aldna sjúkraskýli ^eins og það leit út áður. Myndina mál- aði Sigríður Erna en hún málaði einnig aðra mynd sem prýða mun stofuvegg hins nýja sumarhúss. Sveinn Guðmundsson sveitar- stjóri veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd hreppsins og afhenti um leið Vopnfirðingafélaginu áritaða gestabók svo og lóðarsamning að 2000m2 lóð endurgjaldslaust til næstu 50 ára. Framkvæmdir við húsið, sem hlaut nafnið „Garðs- horn“ og stendur á fögrum stað í landi Skála stutt sunnan við þorp- ið, hófust í ágúst 1984 og stóðu með talsverðum hléum fram til um 20. maí sl. Húsið er 60m2 að stærð 4 herbergi, eldhús og stofa, svefnaðstaða er fyrir 10 manns og aðstaða öll hin ákjósanlegasta til lengri eða skemmri dvalar. Bygg- ingameistari var Róbert Nikulás- son og smiðir Árni Árnason og Árni Róbertsson. Stjórn Vopnfirð- ingafélagsins í Reykjavík skipa Anton Nikulásson formaður, Ingi- björg Jakobsdóttir, Ingibjörg Ósk Óladóttir, Arnþór Ingólfsson og Inga Hanna Kjartansdóttir. Byggingarnefnd er skipuð þeim Einar Jónssyni og Bergþóru Sig- marsdóttur. B.B. Séð heim að Garðshorni. HorgunblaðiA/BB Smiðirnir á svölum Garðshorns: Árni Árnason, Róbert Nikulásson og Árni Róbertsson. Til sölu Toyota Crown SuperSalon,’81 a) Fullkominn tækniútbúnaö. b) Mjög góða aksturseiginleika. c) kraftmikla vól, en þó sparneytna á benzín. Til sýnis næstu daga í Bílamarkaöinum, Grettis- götu 12—18. Sími 25252. Lífefni Samstarfsaöilar óskast vegna áætlunar til framleiöslu eftirsóttra lífefna úr fiski. Uppl. póstleggist í síöasta lagi 10. júní nk. til póstfang 802 Selfossi, ph. 81. Brottfluttir Vopnfirðing- ar byggja á heimaslóðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.