Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 52

Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNl 1985 Susan Ford með börn sín. Steve Ford einn af sonum Ger- alds Ford sem leikur Andy í vinsælum bandarískum þætti. Nefnist hann „The Young and the Restless“. Patricia Nixon ásamt afabarni Nixons, Christ- opher. Francis Cleveland bregður hér á leik í grennd við sumar- leikhús sitt. „Ég lít ekki á mig sem neina endurholdgun foður míns,“ segir John Sheldon Doud Eisenhower Chip og Jeff Carter sem Duaa Washington-svæðinu. James Roosevelt Luci Johnson dóttir Lynd- ons Johnson. fclk f fréttum Amy Carter er margir muna sem litla stúlku við hlið pabba síns. Með henni á myndinni er kötturinn Ying Yang sem dvaldi í 4 ár í Hvíta húsinu. Börn fyrrum Bandaríkjaforseta Býsna margir hafa fylgst með því um árin hvernig bömum fyrrum forseta Bandaríkjanna John F. Kennedy reiddi af í lífsbaráttunni, enda fjölmiðlar verið ósparir á að tíunda grannt frá ferðum þeirra. Hljóðara hefur verið um börn ýmissa annarra fyrrum forseta greinds lands. Við birtum hér til gamans nokkrar myndir ef einhver kynni að hafa áhuga á að sjá hvernig tognaði úr sumum þeirra er trítluðu eitt sinn í grennd við forsetann, pabba sinn. Elliott Roosevelt ásamt konu sinni, Patty, einn af sonum Franklins RoosevelL Julie Nuon Eisenhower sem er gift Amhearst Eisenhower, ásamt börnum sínum. afi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.