Morgunblaðið - 06.06.1985, Síða 60

Morgunblaðið - 06.06.1985, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNf 1985 rnmmmmrnmmm MMRiHpp 4 ■- --■ • -íSjíiííir-■ Morgunblaöiö/Júlíus • Keppnistímabil frjálsíþróttamanna og lofar árangur þeirra á fyrstu mótunum góóu um sumariö. Á myndinni er Bryndís Hólm ÍR aö stökkva 1,60 á EÓP-mótinu í fyrradag en þaó nœgöi henni til sigurs. Akvörðun UEFA harðlega gagnrýnd PÓLSKI landsliósþjálfarinn knattspyrnu, Antoni Piechniczek, gagnrýnir harölega knattspyrnu- samband Evrópu fyrir aó banna enskum félagsliöum aö leika í Evrópukeppni um óákveöinn Gróttan í 16 liða úrslitin GRÓTTA komst í 16 lióa úrslit bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld er liöiö sigraöi ÍK 7:6 eftir víta- spyrnukeppni í Kópavogi. Staöan var jöfn, 2:, eftir venjulegan leik- tíma, og haföi ÍK jafnað á síöustu mínútu leiksins. Ekkert var skor- aö í framlengingu og því þurfti aö grípa til vítaspyrnu. Þar var variö frá Guójóni Guómundssyni, þjálf- ara og leikmanni ÍK, en aðrir nýttu sínar spyrnur. Alpagreinarnar í Vail og norrænu greinarnar í Lanti Alþjóöaskíóasambandið kom saman til fundar í Vancouver í Kanada um helgina til aó ákveöa hvar heimsmeistaramótió í skíóa- íþróttum ætti aö fara fram. Sam- bandió komst aó þeirri nióur- stööu aö alpagreinarnar yróu í Vail í Colorado fylki í Bandaríkj- unum og norrsenugreinarnar færu fram í Lahti í Finnlandi. Thunder Bay í Kanada sótti um aö fá aö halda keppnina í norrænu greinunum. Fulltrúi þeirra, Allan Laakkonen, var ekki ánægöur meö þessi úrslit. „Þetta eru slæm tíö- Sérfræðingar MÁLMIMC5AR h.f. Kunna þrjú ráð í viðarvörn utanhúss Jf mábvna KJORVARI er olíubundin gegnsæ vlðarvörn af hefðbund- innl gerð, sem gengur Inn í vlðlnn og mettar hann. KJORVARI hefur sKamma endingu þar sem mlhið mæðir á. hann ver vlðlnn fyrlr vatni, en hlndrar eKKl niðurbrot viðar af völdum sólarljóss. KJÖRVARI hleypir vel í gegnum slg raKa, flagnar því ehhl 0g er auðveldur í viðhaldl TREAKRYL er vatnsþynnanleg 100% ahrýlbundin málnlng, sem harðnar ehhl né gulnar. TRÉAKRÝL inniheldur eKKi fúavarnarefni. TRÉAKRÝL smýgur illa og Krefst því olíugrunns, QRURri- KJÖRV/ARA, á beran vlð fyrir yfirmálun TRÉAKRÝL hleyplr mjög vel I gegnum sig raha, heldur mýht slnni og fylglr því hreyfingum vlðar/ns. TRÉAKRÝL hylur vel og ver því viðlnn gegn mðurbroti af völdum sólarljóss. ÞEKJU-KJORVARI er þehjandl vatnsþynnanleg vlðarvörn sem Innlheldur bæðl olíu og ahrýl og samelnar því Kosti KJÖRVARA og TRÉAKRÝL5. PEKJU-KJÖRVARI hýlur flötlnn án þess að fylla hann, þannlg að vlðaræðar verða eftlr sem áður sýnllegar. PEKJU-KJÓRV/ARI smýgur vel og Krefst því ekKI sérlegs grunns. PEKJU-KJÖRV/ARI hylur vel og ver vlðlnn fyrlr vatnl og nlðurbrotl sólarljóss. ÞEKJU- KJÖRV/ARI heldur^ mýKt slnnl og hleyplr auðveldlega í gegnum málninghlf Fæst i byggingavöruverslunum um land allt indi sem ég verö aö færa fólki í heimabæ mínum. Við höfum undir- búiö okkur vel og áttum alveg eins von á aö því aö halda mótiö, en viö vonumst þá bara til aö viö fáum aö halda þaö 1981 og munum viö sækja þaö stíft að fá þaö þá,“ sagöi Laakkonen. Lahti fókk flest atkvæöi. Fyrsta heimsmeistara- mótiö í norrænum greinum fór ein- mitt fram í Lahti 1926. Vail fékk flest atkvæöi í at- kvæöagreiöslunni um alpagrein- arnar. Númer tvö varö Jasna í Tékkóslóvakíu og númer þrjú var Kranjska Gora í Júgóslavíu. tima. Þjálfaranum finnst þetta ekki sanngjörn refsins gagnvart ensk- um liöum. Hann segir í samtali viö pólska blaðið Kurier Polski, aö þaö eigi ekki aö refsa enskum liö- um fyrir þaö sem skeöi á leikvang- inum í Brussel, er Juventus og Liv- erpool léku til úrslita í Evrópu- keppni meistaraliöa, þar sem 38 manns létu lífiö og margir slösuð- ust. „Þaö er ekki hægt aö kenna knattsþyrnumönnunum sjálfum eöa þeim sem hafa ánægju af þessari íþrótt um þessa hörmulegu atburði sem áttu sér staö í Brussel. Ég held þegar öllu er á botninn hvolft aö Knattspyrnusamband Evrópu sem ber ábyrgöina á þess- um harmleik, löggæslu var mjög ábótavant á leiknum og var furöu- legt aö áhangendum liöanna skyldi stillt upp hliö viö hliö. Leikmenn Liverpool eöa enskra liöa áttu eng- an þátt í þessu og er fásinna aö refsa þeim. Þeir sem stóöu fyrir þessum ólátum voru ekki aö koma þangaö til aö njóta þess aö horfa á leikinn," sagöi Piechniczek. Wella- keppnin FYRSTA opna kvennakeppnin hjá Golfklúbbnum Keili verður haldin sunnudaginn 9. júní. Leiknar veröa 18 holur meö og án forgjafar. Ræst veröur út frá kl. 11.00. Wella-umboóiö Halldór Jónsson hf. gefur verólaunin. KR gegn Breiðabliki í kvöld fer fram einn leikur í 1. deild í knattspyrnu kvenna. KR leikur gegn liöi Breióablik á KR-vellinum og hefst keppnin kl. 20.00. Bíll í verðlaun UM NÆSTU helgi, þ. 8. og 9. júní, fer fram á Grafarholtsvelli NISS- ANMÓTIÐ, sem er stigamót. Bakhjarl þessa móts er Ingvar Helgason h.f., sem er umboösaöili fyrir NISSAN á Islandi. í móti þessu munu allir bestu kylfingar landsins etja kappi sam- an, þar sem þetta er síöasta stórmótið í golfi hérlendis, áöur en landsliö er valið til þátttöku í Evr- ópumeistaramótinu, sem fram fer í Svíþjóð síðar í þessum mánuöi. Leiknar veröa 72 holur, þ.e. 36 á dag. Leikiö veröur af gulum teig- um. Þátttökurétt í mótinu hafa aö- eins þeir kylfingar, sem hafa 8 eöa lægra í forgjöf. Mótiö hefst báöa dagana kl. 8.00. Skráning fer fram í Golfskálanum í Grafarholti til kl. 16.00 n.k. föstudag, en þá veröa keppendur dregnir saman og raö- aö út. Sem fyrr segir er Ingvar Helga- son hf bakhjarl mótsins og gefur verölaun til þess. Auk verölauna fyrir 3 fyrstu sætin, veröa auka- verölaun handa þeim, sem fyrstur fer „holu í höggi" á 17. braut í 4. hring í mótinu. Er þar um aö ræöa • Karl Ómar Karlaaon GR, aigur- vegarinn í mótinu 1984 meö NISSAN-bikarinn. bíl, NISSAN SUNNY COUPE 1500 GL. Má vænta þess, aö mikil eftir- vænting veröi meöal keþpenda sem áhorfenda, hvort einhverjum tekst aö krækja í þessi glæsiverð- laun. (Fréttatilkynning tré GR.) Fyrsti leikurinn á grasvellinum: KA leikur gegn Fylki á laugardag Fyrati leikurinn á graavellinum á Akureyri veröur leikinn næatkom- andi laugardag 8. júní. Þá mætaat lið KA og Fylkia og hefat leikurinn klukkan 15.00. Graavöllurinn á Akureyri er nú í mjög góöu áaigkomu- lagi fagurgrænn og hefur sjaldan veriö betri í upphafi keppnistimabils.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.