Morgunblaðið - 06.06.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.06.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 61 • Einar Vilhjálmsson hefur á undanförnum vikum tvívegis bor- iö sigur úr býtum á Grand-Prix- móti í Bandaríkjunum og virðist í geysigóöri æfingu. • Siguröur Einarsson er í mikl- um ham þessa dagana og setti nýtt vallarmet í Laugardalnum ( vikunni á EÓP-mótinu. Siguróur hefur dvaliö í Bandaríkjunum viö æfíngar. Verður sett nýtt met? AÐ VENJU þegar landsleikur í knattspyrnu fer fram í Laugar- dalnum þá veröur mikið um aö vera. Klukkustund áöur en leikur hefst veróa popphljómleikar. Fallhlífastökkvarar koma með keppnisboltann og í háifleik munu tveir kraftajötnar keppa í 80 metra trukkadrætti. Þá hefur veriö ákveöið aö tveir af fremstu frjálsíþróttamönnum landsins í dag muni etja kapp. Þaö eru spjótkastararnir Einar Vil- hjálmsson sem kastaö hefur 88,90 metra á árinu og sýnt mjög góöa frammistööu á þeim mótum sem hann hefur tekiö þátt í og Siguröur Einarsson sett nýtt persónulegt met í greininni í fyrrakvöld, kastaöi þá 84,30 metra sem er nýtt vall- armet i Laugardalnum. Þarna gefst fólki gott tækifæri á aö sjá þessa tvo kappa etja kapp saman og án efa á þeim eftir aö takast vel upp. Spurningin er bara, bæta þeir eigin met og setja nýtt vallarmet í greininni? Þaö kemur í Ijós næstkomandi miövikudag í hálfleik þegar lið islands og Spán- ar leika á Laugardalsvellinum. íslandsmótið í keilu hafið: Bjarni efstur eftir undanrásir SÍÐUSTU helgi voru undanrásir í flokki karla á íslandsmeistara- mótinu í keilu, sem Keilu- og veggboltafélag Reykjavíkur gengst fyrir. Á laugardeginum var kepptu 40 keilarar um sæti í 20 manna undanúrslitum og á sunnudaginn léku svo þessir 20 keilarar 3 leiki af 6 leikjum und- anúrslitanna. Staöan aö loknum 3 leikjum af 6 í undanúrslitum: Bjarni Sveinbjörnsson 538 Jóhannes Sölvason 535 Hjálmtýr Ingason 531 Halldór Halldórsson 519 Alois Raschhofer 515 Ásgeir Heiöar 497 Halldór R. Halldórsson 481 Jón Á. Jónsson 480 Gestur Sigurösson 461 Ólafur Á. Ólafsson 459 Siguröur E. Ingason 459 Þór P. Magnússon 451 Helgi Bergþórsson 448 Jóhann Ingibergsson 437 Ólafur Benediktsson 431 Höskuldur Höskuldsson 424 Daníel Guölaugsson 420 Ólafur Skúlason 416 Stefán Bjarkason 385 Jón M. Gunnlaugsson 304 Nk. sunnudag kl. 9.30 veröa seinni 3 leikirnir leiknir í undanúr- slitum og kl. 13.00 hefjast úrslitin milli 5 efstu manna. Einnig fer fram keppni í flokki kvenna á sunnudag á sama tíma. Mótiö er opiö mót og öllum er velkomiö aö fylgjast meö keppn- inni án endurgjalds. Þaö nýnæmi er að skor kepp- enda er varpaö á skjái fyrir ofan brautirnar þannig aö áhorfendur geta fylgst meö keppni. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett með raf-, Bensín- og Diesel vélum. ^irN SðwnrlMtuigjiyir <®t ©(o) Vesturgötu 16, sími 13280 Ævintýraleg V2 mánaðar dvöl fyrir börn að Sumardvalarheimilinu að Kjarn- holtum í Biskupstungum Fjölbreytt dagskrá: Sveitarstörf, hestamennska, íþróttanámskeið, skoöanaferðír, sund, kvöldvökur o.fl. o.fl. Enn eru nokkur pláss laus hjá okkur í sumar m.a. á næsta tímabil 8.-22. júní. Tryggið börnum ykk- ar pláss sem fyrst. Það er fullt á okkar fyrsta námskeið sem lýkur um helgina. Pantanir í síma 53443 og 17795. (Geymiö augtýsinguna.) ÞÚ LOSNAR ÚR LÆÐINGI í FÓTBOLTASKÓM FRÁ PUMA! vesturþýsk gæðavara! • Malartakkar • Grastakkar • Markmannshanskar • Legghlífar, margar gerðir • Sokkabönd kDONMe&ur Stórstjaman grasskór frá kr. 2.057,- jtÞú munt sannreyna, eins og þúsundir annarra, að í fótbolti skóm frá PUMA eykst leikni þín og leikgleði. jÆ sÍHt Lalarskór frá mm m krakkaskor INGÓLFS a nom kLAPfmr/Gs OGGRETVSGÖTU S:i1783 * PELÉ SANTOS malarskór kr. 1.170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.