Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 62

Morgunblaðið - 06.06.1985, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1985 Þór á Akureyri 70 ára í dag: Afmælisleikur við landsliðið í kvöld ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Þór á Akur- eyri er 70 ára í dag. í tilefni dagsins mun landsliðiö í knattspyrnu mæta 1. deildarliði félagsins á Þórsvellínum í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Þess má geta aö einn leik- manna Þórs, Óskar Gunnarsson, leikur í kvöld sinn 200. leik í meistaraflokki. Óskar er sá eini sem leikiö hefur meö meistara- flokki Þórs allar götur síöan ÍBA-liðinu var skipt áriö 1975 — en þá hófu Þórsarar aö leika í 3. deild. Lúörasveit Akureyrar leikur fyrir afmælisleikinn. j leikhlei veröur vallargestum boöiö í kaffi í íþróttasal íþróttahúss Glerár- skóla. Sviar sigruðu Tékka T HM SVÍAR unnu Tékka í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar í knattspyrnu 2—0 í Stokk- hólmi í gærkvöldi. Staöan í leikhléi var 0—0. Ro- bert Prytz, miövallarleikmaöurinn sem leikur meö Glasgow Rangers í Skotlandi, skoraöi fyrsta markið á 76. min. og kom Svíum yfir 1—0. Lars Larsson sem kom inn á sem varamaður á 70. mín. skoraöi seinna markið á 86. mín. eftir góö- an undirbúning framherjans Tor- björn Nilsson. Meö þessum sigri komust Svíar i annaö sæti í riölinum, þar sem þeir hafa hagstæöara markahlut- fall en Portúgalir. V-Þjóöverjar eru efstir í riölinum meö 10 stig eftir fimm leiki. .Ég er mjög ánægöur. Viö lék- um vel í kvöld og nú eigum viö raunhæfa möguleika á aö komast í úrslitakeppnina í Mexíkó á næsta ári," sagöi Lars Arnesson, lands- liösþjálfari Svia, eftir leikinn í gærkvöldi. .Fyrri hálfleikur var slakur, en Svíar tóku leikinn í sínar hendur í seinni háifleik og unnu veröskuld- ar,“ sagöi Franz Beckenbauer, landsliösþjálfari V-Þýskalands, sem var á meöal áhorfenda. .Ég er sannfæröur um aö Svíar eru næstbestir í þessum riöli," sagöi Beckenbauer. Sænska liöið var þannig skipað: Thomas Ravelli, Andreas Ravelli, Glenn Hy»- en, Sven Dahlqvist, Stig Fredriksson, Robert Prytz, Ingemar Ertandsson, Glenn Strömberg, Jan Svensson, Torbjöm Nilsson, Peter Truedsson, (Lars Larsson á 70. mín.). Staöan í riölinum er nú þessi: V-Þýskaland 5 5 0 0 18—4 10 Sviþjóö 5 3 0 2 9—4 6 PortúgaJ 5 3 0 2 8—7 6 Tókkósl. 5 113 6—9 3 Malta 6 0 1 5 3—20 1 • Gústaf Björnsson, lengst til hægri, þjálfari og leikmaður 2. deíldarliöi Skallagríms á ÍR-vellinum í gærkvöldi. Hann er Morgunblaöiö/Július ÍR, skoraði síöara mark liðsins í sigrinum á í baráttu við einn Borgnesinginn í leiknum. IR-ingar lögðu Skallagrím - Stórsigur Árvakurs gegn Tálknfirðingum, 13:1, í bikarnum FJÓRDUDEILDARLIÐ ÍR sigraði Skallagrím úr Borgarnesi, sem leikur í 2. deild, 2:1 á ÍR-vellinum í gærkvöldi í 2. umferð bikar- keppni KSÍ og eru ÍR íngar (sem leika í 4. deild) því komnir í 16-liða úrslit. Margir leikir fóru fram í bikarnum í gærkvöldi. ÍR-ingar voru betri í leiknum í gærkvöldi og sigur þeirra sann- Bordeaux býður Frank Stapleton i Fré Bob Honnmsy, tréttamanni MorgunMaSaina i Englandi. FRANSKA meistaraliöið í knattspyrnu, Bordeaux, hefur gerf enska félagínu Manchester United tilboð í írska framherjann Frank Stapleton. Frakkarnir eru tilbúnir að greiöa 500.000 pund fyrir hann. Martin Edwards, formaður Un- ited, staöfesti þetta í gær og sagöi aö til greina gæti komiö aö selja Stapleton ef United næöi i góöan leikmann í hans staö fljótlega. Stapleton er 29 ára og er fyrirliöi írska landsliösins. Hann kom til United fyrir tæpum fjórum árum fyrir tæp milljón pund frá Arsenal. gjarn. Þaö var Páll Rafnsson sem skoraöi fyrsta mark leiksins en staöan i leikhléi var 1:0. i siöari hálfleik skoraði Gústaf Björnsson þjálfari ÍR annaö mark sinna manna áöur en Ólafur Jóhannes- son skoraöi ein mark Skallagríms. UBK — Grindavík 0:1. Já, Grind- víkingar sigruöu 2. deildarliöiö en Grindavík leikur í 3. deild. Þaö var Símon Alfreösson sem skoraöi eina mark leiksins strax á 2. mín- útu. Eftir fyrirgjöf varö hann á und- an markveröi Breiöabliks aö bolt- anum og skallaöi í netiö. Leiftur — KS 0:1. Leikurinn var í jafnvægi mestallan tímann er liðin mættust í afbragösgóöu veöri á Ólafsfiröi. Sigurmarkið geröi Hörö- ur Júlíusson 15 mín. fyrir leikslok. Hafþór Kolbeinsson komst einn inn fyrir en Logi Már Einarsson markvöröur varöi. Hann hélt þó ekki knettinum sem Höröur náöi og skoraöi af stuttu færi. Árvakur — Tálknafjörður 13:1. Þaö var mikil markahátíö á gervi- 1. deild kvenna: ÍA-stúlkur unnu Val á Hlíðarenda ÍA SIGRAÐI Val 1:0 í 1. deild kvenna á Valsvellinum í gær- kvöldi. Þaö var Vanda Sigur- geirsdóttir sem skoraöi eina mark Skagastúlknanna í síðari hálfleik með skoti utan vítateigs — knötturinn fór yfir markvörö- inn og í netið. Skagastúlkurnar eru ís- landsmeistarar og var þetta fyrsti leikur þeirra i deildarkeppninni i sumar Valsstúlkurnar voru öllu hættulegri í leiknum, þær sóttu meira en sköpuöu sér ekki ýkja hætluleg marktækifæri. MorgunMaSW/JuMit • Karitas Jónsdóttir Skagaetúlka með knöttine í leiknurr é Vals- veflinum í gærkvöldi. grasvellinum er Árvakur fékk Tálknfirðinga í heimsókn. Alls 14 mörk skoruð. Friörik Þorbjörnsson geröi 4 mörk, Ragnar Hermanns- son 3, Árni Guömundsson 3, Haukur Arason 2 og Björn Pét- ursson 1. Mark gestanna geröi Þórarinn Hauksson. Ekki þarf aö taka fram aö liö Árvakurs var mun betra og óö bókstaflega í mark- tækifærum allan leikinn. Reynir S — Léttir 5:1. Staöan í leikhléi var 1:0. Mörk Reynis skor- uöu Ari Haukur Arnarson sem geröi 3, Þóröur Þorkelsson 1 og Júlíus Jónasson eitt. Egill Ragn- arsson geröi mark Léttis. Huginn — Austri 4:5. Eftir venjulegan leiktíma var staöan 1:1 og 2:2 eftir framlengingu. Mörk Hugins geröu Birgir Guömundsson (víti) og Sigurður Víöisson en fyrir Austra skoruöu Bjarni Kristjáns- son og Grétar Ævarsson (víti). Huginn skoraöi síöan úr tveimur vítaspyrnum af fimm en Austri úr þremur og tryggöi sér þar meö sig- ur. Stjarnan — Njarðvík 5:6. Þenn- an leik þurfti aö framlengja og siö- an grípa til vítaspyrnukeppni. Ing- ólfur Ingólfsson geröi mark Stjörn- unnar en Guömundur Valur skor- aöi fyrir Njarövík 1:1. Njarövik vann svo i vítakeppni. Tindastóll — KA 0:3. KA-menn voru betri aöilinn í leiknum og Kvennaknattspyrna: KR og UBK leika í kvöld EINN leikur fer fram í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, það eru lií KR og Breiöabliks sem leika á KR-vellinurr kl. 20:00. Þrír leikir fara fram í 2. deild kvenria, á Kaplakrika leika FH og Víkingur. Fram op ÍP leika á Fram- vellinum og Hveragerö og Stjarn- an leika á Hverageröisvelli. Allir leikirnir hefjast kl. 20.0C. unnu sanngjarnan sigur. Erlingur Krstjánsson skoraöi fyrsta markið meö skalla og Tryggvi Gunnarsson bætti siöan tveimur mörkum viö. Staöan var 0:0 í hálfleik. Einherji — Leiknir 3:2. Eftir venjulegan leiktíma var staöan 1:1 og því var framlengt. Stefán Guö- mundsson (2) og Kristján Davíös- son geröu mörk Einherja en Einar Áskelsson og Þorgils Gunnþórs- son fyrir Leikni. Vik. Ól. — Augnab ik 8Æ. Þenn- an leik þurfti einnig aö framlengja og síðan aö grípa til vítaspyrnu- keppni. Eftir 90 mín. var staöan 2:2. Þá var framlengt í 2x5 mín. og var staöan enn jöfn 3:3. Síöan var gripiö til vítaspyrnukeppni, Vík- ingar skoruöu úr öllum sínum en Augnabliksmenn úr þromur. Mörk Víkings geröu Gunnar Örn Gunnarsson, Halldór Gíslason og Bogi Pétursson. Mörk Augnabliks geröi Gunnlaugur Helgason. Þriöja mark þeirra var sjálfsmark. Broddi og Þórdís til Calgary - á heimsmeistaramótið BRODDI Kristjánsson og Þórdís Edwald fara í dag til Calgary i Kanada þar sem þau munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í badminton sem hefst 10. júní og stendur til 16. dags mánaðarins. Þau voru hvort um sig efst á styrkleikalista BSÍ (karla/ kvenna), sem reiknaður er út eftir punktamótum vetrarins í Calgary veröe allir bestu bad- mintonspilarar heims meöai þátt- takende oc efiaust mikii reynsle oc gamar fyrii islensku keppendurns aö fa aö fylgiast meí þeim < keppni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.