Morgunblaðið - 13.08.1985, Side 4
4
MÖRGtJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚ8T1985
Salan á hlutabréfum ríkisins í Flugleiöum:
Tekst ekki að gera
lítið úr sölunni
— segir fjármálaráðherra, Albert Guðmundsson
„ÞAÐ ER verid að reyna að gera
lítið úr sölunni, en það tekst ekki.
Þegar bréfin voru boðin út á sínum
tíma barst tilboð frí starfsmanna-
félagi Flugleiða um að kaupa þau í
nafnverði, eða á 7 milljónir, á
óverðtryggðum skuldabréfum til
ALBERT (íuðmundsson fjármála-
ráðherra vísaði í samtali við Morg-
unblaðið í gaer alfarið á bug gagn-
rýni um að útboðstilhögun hans á
hlutabréfum ríkisins í Flugleiðum
hafi ekki verið sanngjörn. Varð-
andi það atriöi, að upplýsingar um
tilboð Birkis Baldvinssonar flug-
vélasala í Lúxemborg hafi „lekið
út“ og gefið stjórn Flugleiða taeki-
færi til að miða tilboð sitt við það,
sagði fjármálaráðherra: „Hvorki
fjármálaráðuneytið né Fjárfest-
ingarfélagið létu fara frá sér upp-
lýsingar um innihald tilboðs Birk-
is, svo þær hljóta þá að hafa komið
annars staðar frá.“
Tilboðið var kynnt á ríkis-
stjórnarfundi í síðustu viku, svo
sú spurning vaknar hvort upp-
lýsingarnar séu þaðan komnar:
„Ég hef ekki ástæðu til að ætla
að upplýsingar um tilboðið hafi
tíu ára. Nú hafa bréfin verið seld á
66 milljónir með fullri banka-
tryggingu til átta ára. Menn þurfa
ekki annað en bera þessa sölu
saman við sölu á öðrum ríkiseign-
um, til dæmis Siglósfld og hluta-
bréfum Iðnaðarbankans, til að sjá
lekið út af ríkisstjómarfundi, en
vitanlega get ég ekki ábyrgst
það,“ sagði Steingrímur Her-
mannsson, forsætisráðherra.
Þorsteinn Guðnason hjá Fjár-
festingarfélaginu sagði að það
væri ekkert athugavert við það
form sem haft væri á sölunni
þar eð söluverðið hafði fyrirfram
verið auglýst. „En ef verð er ekki
skilgreint, heldur óskað eftir til-
boðum, þá væri eðlilegt, og
kannski nauðsynlegt, að ákveða
tilboðsfrest og opna síðan öll
bréfin á sama tíma,“ sagði
Þorsteinn.
Albert Guðmundsson sagðist
ekki myndu breyta sölufyrir-
komulagi sínu hvað varðar sölu
á bréfum ríkisins i Eimskip og
Rafha en engin tilboð hafa enn
borist í þau bréf, þótt töluvert
hafi verið spurst fyrir um hluta-
bréf Eimskipafélagsins.
að hér hefur hagsmuna ríkisins
verið vel gætt,“ sagði Albert Guð-
mundsson fjármálaráðherra, en
Steingrímur Hermannsson forsæt-
isráðherra sagði í viðtali um helg-
ina að hann teldi að það mætti
gagnrýna það að bréfin væru seld
óverðtryggð og vaxtalaus.
I samtali við Morgunblaðið í
gær sagði Steingrímur, að hann
teldi sig ekki vera í aðstöðu til að
gagnrýna söluna, því fjármála-
ráðherra hafði fulla heimild til
að selja og kaupverðið væri
a.m.k. ekki lægra en lægsta mat
Fjárfestingarfélagsins, sem er
fjórfalt nafnverð.
„Það var samþykkt á ríkis-
stjórnarfundi fyrir hálfu öðru
ári að gefa fjármálaráðherra
heimiid til að selja bréfin, og þá
var reyndar verið að tala um
nafnverð, en söluverðið er auð-
vitað töluvert umfram það,“
sagði Steingrímur.
Steingrímur sagðist vera
sæmilega ánægður með söluna,
hann hefði sjálfur kosið að
starfsmenn fyrirtækisins eign-
uðust bréfin og sú yrði líklega
raunin.
„Hins vegar hefði ég alveg eins
kosið að ríkið ætti þessi bréf
áfram. Ég stóð fyrir því í tíð
minni sem samgönguráðherra að
kaupa þessi bréf, og þótt það
hafi út af fyrir sig aldrei verið
hugsað sem annað en björgunar-
aðgerð, þá held ég að það sé eðli-
legt að ríkið eigi fulltrúa í
stjórninni. Hér eru miklir hags-
munir í húfi, því félagið hefur
nánast einokun á flugi til lands-
ins og frá,“ sagði Steingrímur.
Hvorki ráðuneytið né
Fjárfestingarfélagið gáfu
upplýsingar um tilboðið,
— segir fjármálaráðherra
Á von á því að starfsmenn kaupi bréf
— segir Helgi Thorvaldsson, formaður starfsmannafélags Flugleiða
„ÉG ER hæstánægður og eftir því
sem ég hef hlerað eru menn yfir-
leitt jákvæðir og ég á von á því að
starfsmenn komi til með að kaupa
þessi 10%, sem í boði eru,“ sagði
Helgi Thorvaldsson, formaður
starfsmannafélags Flugleiða,
STAFF, um þá niðurstöðu að
stjórn Flugleiða skuli hafa keypt
hlutabréf ríkisins í félaginu og
hyggist bjóða starfsmönnum og
hluthöfum þau til kaups.
Helgi sagði að ekki lægi Ijóst
fyrir á hvaða kjörum starfsmenn
fengju bréfin, en hann ætti von á
því að það yrði með góðum láns-
kjörum. Helgi var spurður hvers
vegna Starfsmannafélagiö legði
slíka áherslu á að starfsmenn
eignuðust hlutabréf í fyrirtæk-
inu:
„Félagið er nú einu sinni lifi-
brauð starfsmanna þess og með
því að eignast hlut í því vilja
menn styðja það og styrkja í
verki og stuðla að því að gott
andrúmsloft skapist, sem er
nauðsynlegt í þessu félagi sem
öðrum," sagði Helgi.
Morgunblaöið/Þorkell
Þorvaldur Garðar Kristjánsson forseti Sameinaðs Alþingis afhendir Sigurði
Bjarnasyni sendiherra heiðursmerki Lctterstedtska félagsins.
Sigurður Bjarnason
sendiherra heiðraður
SIGURÐI Bjarnasyni sendiherra var í gær afhent heiðursmerki Letter-
stedtska félagsins við athöfn í Alþingishúsinu. Það var Þorvaldur Garðar
Kristjánsson forseti Sameinaðs Alþingis sem afhenti honum heiðursmerkið
að viðstöddum Gustaf Petrén yfirdómara frá Stokkhólmi, sem er formaður
yfirstjórnar Letterstedtska félagsins,
stjórnar íslandsdeildar félagsins.
í frétt frá íslandsdeild Lett-
erstedtska félagsins segir að fé-
lagið, sem starfar að samvinnu
Norðurlandaþjóða á menningar-
sviði, hafi árið 1980 stofnað sér-
stakt heiðursmerki, tengt nafni
Jacobs Letterstedts. Er það veitt
mönnum, sem lagt hafa fram
veigamikinn skerf til norrænnar
samvinnu. f maí sl. sæmdi yfir-
stjórn félagsins í Stokkhólmi Sig-
urð Bjarnason sendiherrra þessu
rrænum sendiherrum hér á landi auk
heiðursmerki fyrir þátttöku hans í
norrænu samstarfi, m.a. vegna
starfa hans að stofnun Norður-
landaráðs og mótunar á starfsemi
þess fyrstu starfsár þess. Þetta er
í fimmta skipti sem heiðursmerkið
er veitt, en áður hafa Franz
Wendt, Danmörku, Karl August
Fagerholm, Finnlandi, Helgi Seip,
Noregi og Arne F. Anderson, Sví-
þjóð, verið heiðraðir.
Hundruð húsbyggj-
enda fengið synjun
á skattafrádrætti
— segir Þorvaldur Mawby hjá Byggung
„ÞAÐ eru ekki nokkrir tugir
heldur hundruð húsbyggj-
enda, sem skattstjórinn í
Reykjavík hefur neitað um
skattafrádrátt vegna vaxta-
gjalda á undanfornum tveim-
ur til þremur árum,“ sagði
Þorvaldur Mawby fram-
kvæmdastjóri Byggung en
eins og fram kom í frétt
Morgunblaðsins síöastliðinn
sunnudag hefur ríkisskatta-
nefnd hnekkt úrskurði skatt-
stjóra um skattafrádrátt
vegna vaxtagjalda af lánum
sem Byggingarsamvinnufé-
lag ungs fólks í Reykjavík
tók fyrir hönd húsbyggjenda
sinna.
Jarðhitaverkefni í Kenya:
Tryggði hugsanleg þróunaraðstoð
Ný-Sjálendingum þeim verkefnið?
— ýmislegt gerist í sambandi við útboð sem ekki kemur upp á yfirborðið segir framkvæmdastjóri Virkis hf.
„ÝMISLEGT gerist í sambandi við útboð, sem ekki kemur alltaf upp á
yfirborðið,** sagði Andrés Svanbjörnsson, framkvæmdastjóri verkfræðiþjónust-
unnar Virkis hf., en fyrirtækið, ásamt Orkustofnun, var eitt af fimm fyrirtækj-
um sem buðu í jarðhitaverkefni í Kenya fyrr á árinu. Fyrirtækið GENZL frá
Nýja-Sjálandi fékk verkefnið.
Við vitum um þá staðreynd að
forsætisráðherra Nýja-Sjálands,
David Lange, heimsótti Kenya
ásamt forráðamönnum GENZL á
réttu augnabliki og varð það til
þess að viðkomandi ráðherra iðn-
aðar- og orkumála í Kenya beitti
sér meira en við höfðum búist við
og hafði áhrif á valið. Ákvörðun
var hugsanlega tekin í sambandi
við fjárhagslega þróunaraðstoð af
hálfu Ný-Sjálendinga í Kenya.“
Andrés sagðist hafa sent tilboðið
inn í janúar og ákvörðunin var tek-
in í byrjun maí. „Það er ekki hægt
að tala um verðtilboð þegar ráð-
gjafatilboð eru annars vegar. Það
sem skiptir máli er mannskapurinn
og hvernig standa á að verkinu
ásamt ýmsum öðrum þáttum. Boð-
ið er út í tveggja umslaga útboði.
Verðtilboðið er í sérumslagi, sem er
ekki opnað fyrr en búið er að taka
afstöðu til tæknilega tilboðsins.
Við vorum nokkuð vongóðir um að
ná verkinu, enda höfðum viö lagt
hart að okkur við að ná því, en við
munum halda áfram að vinna fyrir
Kenya Power Company, sem við
höfum unnið fyrir sem ráðgjafar
og hönnuðir í tiu undanfarin ár.
Samningur okkar er ekki útrunn-
inn en kemur reyndar til með að
framlengjast. Byggð var 45 MW
virkjun með 25 holum. öðru hverju
eru boðin út hliðarverkefni, sem
við höfum gert tilboð í oftar en
einu sinni. Stundum erum við
heppnir og stundum ekki. GENZL
hefur unnið við jarðboranir nokkr-
um sinnum fyrir Kenya Power
Company, en við höfum hinsvegar
verið í hönnun og ráðgjöf eingöngu.
Þetta verkefni, sem við nú misstum
af, felst í að hafa eftirlit með borun
tólf hola í fyrstunni og sfðan átta á
öðrum stað. Gert er ráð fyrir
tveimur árum í verkið og hefðu
3—6 menn frá okkur alltaf þurft að
vera á staðnum, en það verkefni,
sem við höfum unnið við undanfar-
in ár, höfum við getað unnið að
mestu hérlendis, en þurft að fara
út á u.þ.b. tveggja mánaða fresti,“
sagði Andrés.
Að sögn Þorvaldar sendi Bygg-
ung í september síðastliðnum
skattstjóranum í Reykjavík bréf í
sjö liðum þar sem fyrst og fremst
var spurt um hvað væri frádrátt-
arbært frá skatti og þá meðal ann-
ars spurt um vaxtagreiðslur. í
svari skattstjóra kom fram synjun
við öllum fyrirspurnunum um
skattafrádrátt og því var ákveðið
að láta reyna á réttmæti synjun-
arinnar vegna vaxtagjalda og úr-
skurðurinn kærður til rikisskatta-
nefndar. Rétt er að taka fram að
þessi úrskurður nær til allra bygg-
ingarsamvinnufélaga en ekki bara
Byggung.
Atvínnuástand betra í júlí
en á sama tíma í fyrra
júlí sl. voru atvinnuleysisdagar aft-
ur á móti 13.500 og jafngildir það
því að 620 manns hafi verið á at-
vinnuleysisskrá eða sem svarar
0,5% af áætluðum mannafla á
vinnumarkaði í mánuðinum, sam-
kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar.
I júní á þessu ári voru skráðir
ATVINNUASTAND var mun betra f
júlímánuði sl. en á sama tíma í fyrra.
Skráðir atvinnuleysisdagar voru um
3.500 færri í ár.
f frétt frá Vinnumálaskrifstofu
félagsmálaráðuneytisins segir að i
júlí í fyrra hafi skráðir atvinnu-
leysisdagar verið tæplega 17.000. f
__1___1 4 AAA nloinmiloom'n^n---