Morgunblaðið - 13.08.1985, Side 25

Morgunblaðið - 13.08.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. ÁG0ST 1985 25 Loðnu landað Þcssi mynd var tekin í Havsbrún í Fuglafirði í Færeyjum fyrir skömmu þegar tvö skip lönduðu loðnu, sem veidd var við Austur-Grsnland. Skipið Sjúrður Tollaksson landaði 1.200 tonnum af loðnu og Norðborg 1.300 tonnum. Egyptaland: Komu upp um samsæri hjá Líbýumönnum Kaíró, Kgyptalandi, 12. ágúst. AP. GGYPSK öryggismálayfirvöld hafa komið upp um samsærisáætlum Líbýu- manna um að ráða af dögum líbýskan stjórnmálamann, sem fiúði til Ggypta- lands, að því er egypska ríkisfréttastofan sagði í gær, sunnudag. Sagði fréttastofan, að ætlun því, hvenær honum hefði verið Líbýumanna hefði verið að myrða Gheith Saeed El-Mabrouk, sem er líbýskur og rekur nú hótel í Eg- yptalandi. Ekki voru sögð nánari deili á manninum né greint frá veitt hæli sem pólitískum flótta- manni. Aðeins var tekið fram, að El-Mabrouk væri í hópi nokkurra líbýskra flóttamanna í Egypta- landi, sem stjórn Khadafys vildi losna við. Ekki voru fleiri nefndir í þeim hópi. I nóvembermánuði sl. kváðust egypsk yfirvöld hafa ónýtt ráða- brugg Líbýumanna um að myrða Abdel-Hamid El-Bakoush, fyrrum forsætisráðherra Líbýu, sem flúði til Egyptalands árið 1978. Kaupmannahöfn: Lést af völdum áverkanna Kaupmannahöfn, 12. áfúst AP. Á SUNNUDAG lést alsírski ferða- maðurinn, sem brenndist illa i sprengingunni í Kaupmannahöfn 22. júlí sl., og er hann hinn fyrsti af fórnardýrum sprengingarinnar sem lætur lífið, að því er lögreglan greindi frá í dag, mánudag. Maðurinn, sem heitir Rachid Hamdi, var ásamt þremur öðrum alsírskum ferðamönnum fyrir utan ferðaskrifstofu Northwest Orient-flugfélagsins í miðborg Kaupmannahafnar, er hryðju- verkasamtökin „Heilagt stríð" sprengdu þar öfluga sprengju. Stjórnmála- viðræður ír- ana og Súdana Khartoam, Sídaa. 12. áfáaL AP. HÁTTSETTUR embættismaður írönsku stjórnarinnar kom á sunnudag í þriggja daga heimsókn til Khartoum til að ræða við súd- önsk yfirvöld um að aftur verði tekið upp stjórnmálasamband milli ríkjanna, en því var slitið i stjórnartíð Gaafar Niemeiris for- seta, sem nú hefur verið steypt af stóli. Embættismaðurinn, Hussein Sheikh-Ul-Islam aðstoðarutanrík- isráðherra, kom í boði súdönsku stjórnarinnar, að því er hin opin- bera fréttastofa Súdans greindi frá í dag. Ástralía: Fresta ákvörð- un um refsi- aðgerðir ('anberrm, Aánlfi, 12. á|puL AP. BILL Hayden utanríkisráðherra sagði í dag, mánudag, að ástralska stjórnin myndi bíða með refsiað- gerðir gagnvart Suður-Afríku, þar til ljóst yrði, hvaða breytingar suður-afrísk stjórnvöld ætluðu að gera á aðskilnaðarstefnunni. Hayden sagði, að Robert Birch, sendiherra Ástralíu í Suður- Afríku, myndi snúa aftur til Pret- oríu á sunnudag, en hann var kall- aður heim til skrafs og ráðagerða. ENN RYFUR NESCO ORION 2A 33.900 XEN0N3CN 36.900 ORION 2A er myndbandstæki sem hefur allt sem þú þarft, úrvalsgóða mynd, fullkomna tækni og trausta byggingu. VHS-tæki á aðeins 33.900 krónur. .- - — ■ - anaa I «»ok 1800 HHMSI XEN0N4B 39.900’ XENON 4B hefur alla sömu eiginleika og 3CN tækið, auk þess, sem það hefur 12 stöðva forval, enn víðtækara móttökusvið og stjórnborð af allra nýjustu gerð. Stórglæsilegt tæki á aðeins 39.900 krónur. XENON 3CN er enn fullkomnara og fjölbreyttara, með sjálfvirkri upptöku fyrir fjórar stöðvar og ólíka dagskrárliði, minni og þráðlausri fjarstýringu, auk venjulegra eiginleika. Glæsilegt tæki á aðeins 36.900 krónur. <», ohion OHION * ORIONVM 47.900 ORION VM fjölnota myndbandstækið er hvort tveggja I senn fullkomið heimilismyndbandstæki og ferðatæki með afnotarétti af myndtökuvél til upptöku á eigin myndefni. Bráðsnjöll frambúðarlausn, sem hittir hvar- vetna í mark, á aðeins 47.900 krónur. * Stfr. v.r» '4 LAUGAVEG110 . SÍMI27788 //1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.