Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. SEPTEMBER1985 3 Flugleidir: Pílagríma- fluginu lokið PÍLAGRÍMAFLUGI Flugleiða lauk síðastliðinn fimmtudag. Flugleiðir fluttu um 20.000 pflagríma frá 5 borgum í Alsír til Jedda í SaudiArab- íu fyrri hluta ágústmánaðar. Heim- flutningur þeirra hófst í byrjun sept- ember og var nú að Ijúka. Þetta er 11. árið í röð sem Flug- leiðir eru með pílagrímaflug á þessum slóðum og hefur félagið flutt mest um 70.000 pílagríma á einu ári. Flugleiðir tóku þrjár þotur á leigu til að sinna pílagrímafluginu þar sem það kom að þessu sinni upp á háannatímanum í fluginu. Léttskýjað um allt land Fremur hæg breytileg átt mun ríkja um land allt næstu daga samkvæmt upplýsingum frá veðurstofunni. Léttskýjað verður um allt land fram á sunnudag en þá er búist við að þykkni upp á vestanverðu landinu. Hiti að deginum verður 5 til 10 stig en hsett er við næturfrosti. Hættulega slasaður eftir veltu LIÐLEGA fimmtugur Akureyringur slasaðist alvarlega þegar jeppi, sem hann var í, valt skammt frá bænum Grímshúsum í Aðaldal í S-Þingevjar- sýslu í fyrrinótt. Hann var fluttur með flugvél til Reykjavíkur og liggur nú á sjúkrahúsi. Hann er talinn í lífshættu, skv. upplýsingum lögregl- unnar á Húsavík. Maðurinn var í bíl ásamt þremur öðrum Akureyringum á leið frá þjóðveginum niður að veiðihúsi við Laxá. Aurbleyta hafði verið á vegarslóðanum fyrr um daginn en í næturfrostinu var hált og er talið að jeppinn hafi oltið af þeim sök- um. Annar maður í bílnum slasað- ist lítilsháttar og var fluttur á sjúkrahúsið á Húsavík. Sá er slas- aðist meira höfuðkúpubrotnaði. Hann var fluttur landleiðina til Akureyrar en þaðan flugleiðis til Reykjavíkur. Bolyíkingar og ísfirðing- ar íhuga land- hreinsun á brotajárni BÖLVÍKINGAR og ísfírðingar eru nú að íhuga þann möguleika að feta í fótspor Skagstrendinga og safna saman brotajárni í sveitunum í kring og flytja sjóleiðis til Reykjavíkur í samvinnu við fyrirtækið Sindra-Stál hf. Ferjuskipið Drangey frá Akureyri hefur nú farið tvær ferðir með samtals 360 tonn af brotajárni frá Skaga- strönd til Reykjavíkur, en Skag- strendingar sjá sjálfír um að safna járnaruslinu saman og lesta skipið, en Sindra-Stál leggur til krana og borgar flutningskostnaðinn til Reykjavíkur. Sveinn Ásgeirsson, verkstjóri hjá Sindra-Stál, sagði að með þessu móti væri hægt að slá tvær flugur í einu höggi, hreinsa landið og nýta verðmæti, sem ella ónýttust. Hann sagðist þó ekki telja að fyrirtækið hefði mikinn hag af þessum flutn- ingum, því verð á brotajárni væri mjög lágt um þessar mundir, eða um 3.000 kr. tonnið. Fullar verslanir af góðum tækifærum!!! Kjúklingar 3 stk. í poka 77Q ,oo pr-kg. Unghænur 138-X Lambalifur 98 Lambakjöt af nýslátruðu 1/1 dilkar niðursagaðir 199 ’°? Xv Zr pr.kg. 1/1 dilkar frostnir 188 ft. Niðursagaður í Mjóddinni Tilbúinn matur Grillaðir kjúklingar Glóðarsteikt lambalæri Steikt svínalæri Steikt svínasiða Nýtt! ORLANDO kjúklingabitar 298& SÉRTILBOÐ á VÍÐIS kjötvörum: Kindabjúgu VtoB 195,oo Kjötbúðingur ÆL lamJjaftanÍpartur vto,S 348’X 175 Svikinn Engin fyrirhöfn 1 QQ.00 , loow Nýtt á Islandi! Svínakót0ettur 498 “vo Apnca Bamavagninn með miklu möguleikana. Bamavagn og kerra í einu. * . , , x Leiðbeinandi á staðnum iJrValS IlSKDOrO með spriklandi nýjum flski og spennandi tilbúnum réttum. Beíkon niðursneitt, * pörulaust ^QO.OO ^t>^Opr.kg. Fyrir sælkerann: Nýtt hangið Kynnum nýslátrað lambakjöt ■ Mjóddínni: 1/2 te. Ltaoskt QO.oo BJanda - Luxuskani -/u appelsínusafl FRANSMANN Franskar 7oocaooiikeií)Q.oo 59’ gr. 2 í Starmýri og Cheerios 2 kg. J ^4 Sí ns£%*L» ^ 198 ©r hveitl ^ Samlokubrauð Cola COla Qö’^ 56•5° Appelsínur45.«« , •>£•-•< KYNN1NGA '?Rf> ^Wfri*:' 11159« 1 ltr. Mjóddimii AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 VÍÐIH en til kl. 12 í Starmýri og Austurstræti. STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.