Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
*
>
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur í
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
þaó sem okkur er hulið. Þó átti hann
eftir aó kynnast ókunnum krafti.
„Starman“ er ein vinsælasta kvik-
myndin i Bandaríkjunum á þessu ári.
Hún hefur fariö sigurf ör um heim alian.
John Carponter er leikstjóri (The
Fog, TheThing, Halloween, Christine).
Aóalhlutverk eru i höndum Jeff
Bridget (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9.05
og 11.10.
Hakkaó verð.
nril DOLgV STÖgO |
MICKI0G MAUDE
Hann var kvæntur Micki, elskaði hana
og dáöi og vildi enga aöra konu, þar
til hann kynntist Maude. Hann brást
við eins og heiöviróum manni sæmir
og kvæntist þeim báöum.
Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann
Reinking, Army Irving og Richard
Mulligan.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Micki og Maudo or oin af fíu
vinaætuatu kvikmyndum voalan
hafa t þoaau iri.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og
11.10.
Hækkaðverð.
PRÚÐULEIKARARNIR
SLÁÍGEGN
Sýnd í B-sal kl.3.
Miöaverö 120 kr.
Skáia
fell
eropiö
öllkvöld
Guðmundur Haukur
leikur föstudags-,
laugardags- og
sunnudagskvöld.
#MTE L#
P SSiíO
TÓMABÍÓ
Sími31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACK0UT
„Lík frú Vincent og barnanna fundust
i dag í fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaðurinnerniöurkominn...."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerísk sakamálamynd í
sérflokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradine, Kathleen Quinlan.
Leikstjóri: Douglae Hickox.
Sýndkl. 5,7,9og11.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi50249
MYRKRAVERK
(Into The Night)
Afar sþennandi ný amerísk mynd.
Aöalhlutverk: Jeff Goldblum, Mic-
helle Pfeiffer og David Bowie.
Sýnd kl. 5.
HiSKÓUIÍO
S/MI22140
MYND ARSINS
_ HAN.DHAFI
-w qoskars-
IVERÐLAGNA
BESTA MYND
Framleidandi Saul ZaenLs
BCSTi LBkARmn BEST1 LElKSTJORiNM BCSTA HAiOWTB
F Murray Abiðhðm Milos Forman
PHerShaffer
10 IfMTJOU) HSTA
ANNAR FyCDOIST MEÐ SNíLLIGAFUNA
HINN VIU> KOSTA ÓU.U TH. AÐ EIGNAST HANA
AmadeuS
SA SEM GUÐiRNIR ELSKA
Hún er komin myndin sem allir hafa
beöiö eftir. Amadeus hlaut 8 óskars-
verölaun nú í vor, þar meö talið þesta
kvikmyndin.
Myndinerí
nnrDOLBVSTP«Dl
Leiksf jóri: Milot Forman.
Aóalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce
Frumtýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
LEiKFÉLAG
REYKjAVÍKlIR
SÍM116620
KORTASALA
Sala aögangskorta stendur yfir
daglega fré kl. 14.00-19.00. Sími
16620. Verökr. 1350.
Ath.: Nú er hægt aó kaupa
aógangskort með VISA í gegn-
um síma og fá þau send heim í
pósti.
Velkomin í leikhúsiö.
laugarásöió
-----SALUR A-
GRÍMA
Stundum verða ólíklegustu menn hetjur
Ný bandarisk mynd í sórflokkí, byggö á sannsögulegu efni.
Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei orðiö eins og allir aörir.
Hann ákvaö þvi aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki
eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í
klípu i augum samfélagsins.
„Cher og Eric Sfoltz leika afburöa vel. Pereðna móðurinnar er kvenlýeing
sem lengi veröur i minnum höfð.“ * * * Mbl.
Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
--------------------SALUR B---------------------------
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
Þaö getur veriö hættulegt aö vita of mikiö. Þaó sannast i þessari hörkuspenn-
andi mynd meistara Hitchcock.
Þessi mynd er sú siöasta í 5 mynda Hitchcock-hátiö Laugarásbíós.
„Ef þið viljiö sjá kvikmyndaklassík af bestu garö, þá farið í Laugarásbíó.“
A A * H.P. — A * A Þjóöv. — A * A Mbl.
Aöalhlutverk: James Stewart og Doris Day.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
---------------------SALUR C----------------------------
MORGUNVERÐARKLÚBBURINN
Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja
eftir í skóianum heilan laugardag.
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sést til jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki eldra fóiks.“ * k AH.P.
„ ... maður getur ekki snnsð en dáðet eð þeim öllum - Mbl.
Og um myndina:
„Breakfast Club kemur þægilega á 6vart.“ (H.P.) „Óvænt áneegja" (Þjóðv.)
„Ein athygliaverðaata unglingamynd í langan tíma.“ (Mbl.)
Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Neleon, Ally Sheedy og
Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughes.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Salur 1
Frumsýning:
0FURHUGAR
RIQHT STUFF
DV * ★ * ★
Mbl. * ★ * 'h
mi OOLBVSTBiml
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Salur 2
BREAKDANS2
Hin afar vinsæla
gamanmynd:
Caddyshack.
THE COMEDV WITH
Aöalhlutverk: Chevy Chese.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
NYTT
smifliukaítl
Smlðjuvegi 14d - Sími 7 21 77
Hot rock café
Hey þú!
Það er komin tími til
ad þú fréttir hvað er að
gerast í Smiðjukaffi
þessa dagana.
Það er búið að breyta
öllusemhægtvarað
breyta. Nú leggjum við
allt uppúr músíkinni og
erum meira að segja
með plötusnúða nokkur
kvöld í viku. Skelltu þér
í Smiðjukaffi í kvöld
Sjónersöguríkari.
Smiðjukaffi.
ABBÓ, HVAÐ?
Sprenghlægileg grínmynd frá 20th
Century-Fox. Ungir menn minna á
skyndibitastaö. Allt gengur fljótt fyrir
sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins-
vegar — þegar hún er i bólinu hjá
Claude, þá er þaö eins og aö snæöa
á besta veitingahúsi heims — en
þjónustan mætti vera aöeinsfljótari.
Stórgrínarinn Dudloy Mooro fer á
kostum svo um munar.
Leikstjóri: Howard Zieff.
Aöalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
íslenskur textí.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ÞJODLEIKHUSID
ITÍIIJ/
/>
GRÍMUDANSLEIKUR
ðpera eftir Guiseppe Verdi.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Leikmynd: Björn G. Björnsson.
Búningar: Malín Örlygsdóttir.
Ljós: Kristinn Daníelsson.
Danshöfundur: Ingibjörg Björns-
dóttir.
Hljómsveitarstjóri: Maurizio Bar-
bacini.
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit
íslands, Kristján Jóhannsson,
Kristinn Sigmundsson, Elísa-
bet Eiríksdóttir, Sigríður Ella
Magnúsdóttir, Katrín Siguröar-
dóttir, Björn Björnsson, Guð-
björn Guðbjörnsson, Gunnar
Guöbjörnsson, Robert Becker,
Viðar Gunnarsson og Þjóðleik-
húskórinn.
Dansarar: íslenski dansflokk-
urinn.
Frumsýning í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20.00.
Uppselt.
3. sýning miövikudag kl. 20.00.
Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími
11200.
Kjallara-
leiktiúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu í leik-
gerö Helgu Bachmann.
Leikarar:
Guólaug María Bjarnadóttir,
Guórún S. Gísladóttir,
Emil Gunnar Guðmundsson,
HelgiSkúlason.
Tónlist: Guóni Franzson.
Leikmynd og búningar: Stein-
unn Þórarinsdóttir.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Leikstjóri: Helga Bachmann.
Frumsýning laugardag kl. 9.
Uppselt.
Önnur sýning sunnudag kl. 9.
Aögöngumióasala Vesturgötu
3. Sími: 19560.