Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
AP/Símamynd
Forseti fslands, Vigdís Finnbogadóttir, siglir um síki Amsterdamborgar, við hlið hennar
er aðstoðarborgarstjóri Amsterdam.
AP/Simamynd
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, skoðar Sjóskipasafniö í Amsterdam ásamt loruneyti
sínu og gestgjöfum.
Opinber heimsókn forseta íslands til
Þjóðgarðar skoðaðir og siglt um skurðina í Amsterdam
llaag, 20. Heptember. Krá rréttaritara Morgun-
blaAnina, tinnu Bjarnadóttur.
Fimm þyrlur flugu með Vigdísi
Finnhogadótlur forseta og karl-
mennina og Herdísi 1‘orsteinsdótt-
ur úr fylgdarliöi hennar frá Fokk
er-verksmiðjunum, skammt frá
Haag, út að ströndinni til að skoða
ótrúíegar þjóðgarðaframkvæmdir
Hollendinga á fostudagsmorgun.
Flogið var yfir marga hektara af
gróðurhúsum, olíugeymana í höfn-
inni í Rotterdam og gífurlega lauk-
akra sem lyktin fannst af upp í þyrl-
urnar, þangaö sem mestu mann-
virkin eru í suðvesturhluta landsins
við Norðursjóinn. Land er þar mjög
lágt og hæðarmælir þyrlunnar sýndi
mínus fimm metra þegar hún lenti.
Mikil flóð urðu í óveðri í febrú-
ar 1953 og 1.850 manns létu lífið
þegar sjór flæddi yfir gamla
varnargarða sem reyndust alls
ekki vera nógu góðir. Ákveðið var
að reisa fullkomna flóðgarða og
meiningin var að ljúka þeim fyrir
1978 en náttúruverndarrannsókn-
ir leiddu í ljós að það þurfti að
byggja alveg nýja gerð þjóðgarða.
Þeir eru opnir þegar vel viðrar en
lokast þegar óveður skellur á og
flóðahætta eykst og eiga að forða
miklum náttúruskemmdum fyrir
innan garðana. Á þessu svæði eru
ósar ánna Rín, Maas og Stheltt og
flóð og fjara hafa áhrif á árnar
og skurðina fyrir innan flóðgarð-
ana. Nú er stemmt að því að ijúka
þeim fyrir árið 1986 og forstjóri
framkvæmdanna sagði að þær
þúsundir manna sem vinna við
verkefnið kvíði fyrir að því ljúki
þar sem ánægjan hafi verið svo
mikil að reisa þessi mannvirki.
Undirstaða framkvæmdanna á
sér stað neðansjávar og það sem
sést á yfirborðinu er ekki nema
toppurinn á ísjakanum. Mikill
sandur hefur verið lagður á hafs-
botninn og eins konar teppi lagt
ofaná. Því er haldið niðri með
innfluttu grjóti frá Svíþjóð, Finn-
landi og Vestur-Þýskalandi, því
það vantar alveg grjótnámur í
Hollandi. Stólpum varnargarð-
anna er síðan stillt á hár-
nákvæman hátt á þessar undir-
stöður og flóðlokurnar lagðar á
milli þeirra. Framkvæmdirnar
lljuig, 20. Heptemoer. Krá frétUriUra Morgun-
blaðsiiu, Önnu Bjarnadóttur.
Menn voru mjög ánægdir meö
móttökunar í veislu drottningar á
fimmtudagskvöld. Júlíana drottn-
ingarmóðir og Margrét prinsessa
systir drottningar og inaður hennar
voru meóal annarra virtra gesta.
Starfsmönnum hirðarinnar koma á
óvart hversu margt úr konungsfjöl-
kosta tugi milljarða gyllina og
þær eru svo stórkostlegar að orð
fá þeim varla lýst.
Forseti Islands hélt í móttöku
og íslandskynningu íslenskra
viðskiptaaðila sem sendiráð ís-
lands í Hollandi, sem staðsett er i
London, bauð til í Haag. Síðan
skoðaði hún og fylgdarlið hennar
sjóskipasafn í Amsterdam og
skyldunni sótti veisluna en Árni
Kristjánsson ræðismaður Hollands
á íslandi var ánægður með áhuga
Kláusar á skreiðarsamningum Is-
lendinga og hann sagði að Margrét
prinsessa væri einstakur íslands-
vinur.
Herdísi Þorsteinsdóttur að-
stoðarkonu forseta var ekki boðið
til veislunnar. En henni var ekki
sigldi í heldur hráslagalegu veðri
um skipaskurðina í borginni á
sýningarbáti með lögreglubát í
fararbroddi.
Lubbers, forsætisráðherra
Hollands, bauð til móttöku kl.
18.30 að staðartíma en þaðan
héldu íslensku gestirnir til mót-
töku fyrir íslendinga í Hollandi á
Prominata-hótelinu í Haag.
látið leiðast einni i höllinni.
Hershöfðingi var til skipaður að
snæða með henni mat við kerta-
ljós í stórri virðulegri stofu.
Herdís var hin ánægðasta með
félagsskapinn og saknaði þess
síður en svo að sitja ekki til borðs
með drottninguni.
Snætt með drottningu og hershöfðingja
SIMAR 21150-21370
S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDl
Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna:
Lítið steinhús — byggingarlóð
i austanveröum Laugarásnum meö 3ja herb. íbúö. Lítiö ris og kjallari
fylgir. Húsiö stendur á byggingarlóö fyrir tví- eða þríbýlishús. Verð aðeins
1,7 millj.
Við Hverafold — Viidarkjör
Glætilegt endaraöhús um 150 fm á einni hæð auk bílsk. um 30 fm.
Nú fokhelt með járni á þaki, frágengið aö ufan. Teikning á skrifst.
3ja herb. íbúöir við:
Hraunbn: á 2. hæð um 80 fm, góö innr., skuldlaus, verö 1,8 millj.
Álfheima: efri hæö í tvib. um 70 fm nettó, skuldlaus, laus strax.
Felltmúla: á 4. hæö, 91,9 fm, úrvalsgóö, sérhiti, skuldlaus, laus fljótl.
Efatasund: rishsaö, sérinng., gott baö, samþykkt, laus fljótl.
Suðurbraut Ht.: á 1. hæö um 95 fm, stór og góö, sérþvottahús.
Bjargarstíg: 2. hssö, endurbætt, allt sér, verö 1,5 millj.
4ra herb. íbúðir við:
Stóragerði: 1. hæö um 95 fm, endurnýjuö, góö sameign, bílsk.réttur.
Rofabaa: á 2. hæö um 100 fm, úrvalsíbúö, skuldlaus, laus fljótl.
Ljóthaima: 8. hæö um 105 fm, lyftuhús, sérinng., verö kr. 1,9 millj.
Sogaveg: rishæö um 95 fm sérhiti, svallr, 4 kvistir, verö kr. 1,7 millj.
Lindarforaut Seltj.: neörl hæö um 100 fm, endumýjuö, bilsk., glsBsil. lóö.
Ný glæsileg húseign
neöst i Seljahverfi um 250 fm auk bilsk. um 40 fm og geymslu. Ennfremur
fylgir húsinu viðbótarhúsnæöi 80x2 fm sem getur verið ein eða tvær sér-
íbúöir eöa úrvalsgott verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi. Skipti möguleg
á húseign nær miöborginni.
Skammt frá Húsi verslunarinnar
viö Neataleiti 2ja herb. ný úrvalsíbúö 68 fm. Sérþvottahús. Sólverönd.
BHhýti fylgir. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö sem má þarfnast stand-
setningar.
Sérhæð skammt frá Háskólanum
í velbyggðu fjórbýllshúsi viö Tómasarhaga. Efri hæö: 4ra herb. um 110
fm nettó. Nýlegt gler, nýlegt parket. Ræktuö lóö. Næstum skuldlaus.
Þessi ágæta eign fæst á sanngjörnu veröi.
Þurfum að útvega
fjársterkum kaupendum: byggingarlóö í Skerjafiröi, einbýlishús, raðhús
og sérhæöir og íbúöir af öllum stæröum einkum meö bíltkúrum.
Opið í dag laugardag
kl.ltil kl. 5 síödegis.
Lokaö á morgun sunnudag.
LAUGAVEG118 SÍMÁR 21150-21370
AIMENNA
FASTEiGNASALAN
Metsöiublad á hverjum degi'
Selfoss
Til sölu hæö og ris ásamt bílskúr og gróöurhúsi við Tryggvagötu.
Ræktuð lóð. Til greina koma skipti á minni eign.
Sigurður Hjaltason víðsk.fræðingur,
Eyravegi 21, Selfossi,
s. 99-1877 og heimasími 99-1887.
Nýtt í Fossvogi
Neöri hæð í tvíbýlishúsi 155 fm ásamt 35 fm bílskúr á
góðum staö í Fossvogi er til sölu. Ibúöin er á einu góifi
og sérlega hentug fyrir þá sem ekki mega ganga stiga.
íbúöin verður fullbúin og tilbúin til afh. 1. nóv. nk.
Kaupendaþjónustan Örn Iseborn,
sími 30541. sími 31104.
^tuseígr^HafnarfírðT'
til sölu. Vandað timburhús á góöum staö viö Hverfisgötu,
50-60 fm aö gr.fl. Á hæóinni 2 samliggjandi stofur, borö-
stofa, eldhús og þv.hús. í risi stór og falleg furuklædd
setustofa, sem mætti skipta í tvö herb., annað herb. og
bað. Bílskúr og um 20 fm gott vinnuherb. með 3ja fasa
rafmagni. Nýjar raflagnir. Nýtt þak.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, s. 50764.
^ODið í daq frá 11-12 oo 13-1«——*
Hafnarfjöröur
Opið í dag
11-12 og 13-16
Suðurvangur. Nýkomin tii
sölu glæsil. 4ra-5 herb. íb. 115
fm á 2. hæö á rólegum stað.
Skipti á góðri 3ja herb. íb. í norð-
urbæ, eða stórri 2ja herb. íb.
komatilgreina.
Miðvangur. Falleg 2ja-3ja
herb. íb. um 73 fm á 2. hæð.
Sérþvottah. Verö 1,7 millj.
Einkasala.
Herjólfsgata. Etri hæð og
ris á fallegum staö. 4 herb. á
hæðinni og 3 herb. í risi. 50 fm
bílsk. með 3ja fasa rafmagni.
Góðeigri.
Ásbúöartröð. 4ra herb. íb.
á jarðh. í þríbýlish. Verð 2,2 millj.
Noröurbraut. Sem ný 5-6
herb. 135 fm efri sérhæö í tvíbýl-
ish. Verð 3,3-3,4 millj.
Hellisgata. Mjög fallegt 4ra
herb. einbýlish. Allt nýstandsett.
Falleg lóö.
Álfaskeið. 3ja herb. íb. um
96 fm á efstu hæð í f jölbýli. Góö-
urstaöur. Verö 1,8-1,9millj.
siéttahraun. 2ja herb., fal-
leg 65 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli.
Verö 1600-1650 þús
Grænakinn. 4ra herb. rish.
stórt herb. í kj. Verö 1,7 millj.
Grindavík. 4ra herb. raöhús
á einni hæð. 125 fm. Bílsk. Verð
2,1 millj.
Vogar/Vatnsleysu-
Strönd. Um 100 fm 3ja herb.
íb. á n.h. í tvibýli. Blómaskáti.
Nýr bilsk. Verð 1650 þús.
MikiO úrvalaföórum eignum
Ámi Gunnlaugsson m.
Austurgötu 10, sfmi 50764.
Is.