Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
Bústaðakirkja:
Vetrarstarf aldraðra að hefjast
VETRARSTARF aldradra í Bústaða
kirkju hefst þetta irið með ferðalagi.
Farið verður á miðvikudaginn kemur,
þann 25. september, frá Bústaða-
kirkju kl. 2 síðdegis og ekið um Kjós-
arskarð og Hvalfjörð. Þessar ferðir
vor og haust, við upphaf starfs og lok
þess, hafa notið mikilla vinsælda.
Upplýsingar og skrásetning er hjá
Áslaugu Gísladóttur í síma 32755 og
Soffíu Smith, síma 35900, og í kirkj-
unni, þar sem síminn er 37801.
Miðvikudaginn 2. október hefst
síðan hið hefðbundna félagsstarf
aldraðra í Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju. Byrja þátttakendur að
koma upp úr klukkan eitt og fara
að fást við hina margvíslegu þætti
starfsins. Er þar um að ræða
handavinnu og fönduriðju, spilað
er á spil, blöðin lesin og samtals-
snilld að gömlum sið vel iðkuð. Oft
koma góðir gestir og flytja eitthvert
skemmtiefni eða fræða. Helgistund
er, áður en setzt er að kaffidrykkju.
Aðsókn hefur verið mjög góð og
almenn ánægja. Nánari upplýsing-
ar í Bústaðakirkju.
(Fréttaiilkynning.)
Fyrsta fjölnota
rafsuduvélin med
samhæfdum (synergic)
púls-MIG eiginleikum.
Multisystem PS 5000.
PS 5000 er nýr straumgjafi hins háþróada fjölnota
rafsudukerfis, sem nýtir alla bestur eiginleika þess,
einnig þegar um mikla rafsudu er ad ræda.
Frábærir eiginleikar fjölnota rafsudukerfisins byggja
á þeirri stadreynd ad einn og sami straumgjafinn hentar
bædi pinna-, MIG-, MAG-, TIG-sudu og fúgun.
Og þegar PS 5000 tengist C 120-púlsstýringu verdur
um ad ræda mikilvirkt synergískt púls-MIG tæki.
Kemppi PS 5000 púls-MIG er mjög medfærilegt í
notkun - jafnvel audveldara en venjulega MIG adferdin,
þar sem sudumadurinn getur nýtt og nád mestum
mögulegum árangri med einni stillingu.
Unnt er ad ná miklum vinnugædum med Multisystem
PS 5000 synergíska púls-MIG, einnig þegar um erfid efni
er ad ræda. Audvelt er ad rafsjóda ál og rydfrítt stál,
med allt ad 20% meiri afköstum en med hefdbundinni
MIG adferd.
feQgsfeDDD QdQo
P.O. Box 4100, Armula 34, IS-124 Reykjavik, Island
Tel. (91) 34060, telex 2385 istekn is
Stórsýning á rafsudutækni í Essen 11.-18.09.1985.
Komid og kynnid ydur púls-MÍG sudu, þar sem hún verdur sýnd
á sýningarsvædi Kemppi í sýningarbás nr. 637 í sal 6.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 23. september
hefst vetrarstarfið með 1 kvölda
tvímenningskeppni. 30. septem-
ber hefst aðaltvímenningskeppni
félagsins 5 kvöld. Þátttaka til-
kynnist til Helga Einarssonar
sími 71980 og Sigurðar Krist-
jánssonar 81904.
Spilað er í Síðumúla 25 og
hefst spilamennska kl. 19:30
stundvíslega.
Spilarar verið með frá upp-
hafi. Veitt verða heildarverðlaun
fyrir veturinn.
Bridsfélag kvenna
Staðan eftir fyrsta kvöld í haust-
tvímenningnum:
Sigrún Pétursdóttir
— Rósa Þorsteinsdóttir 189
Gunnþórunn Erlingsdóttir
— Ingunn Bernburg 185
ólavía Þórðardóttir
— Guðrún Þórðardóttir 181
Sigríður Jónsdóttir
— Laufey Ingólfsdóttir 180
Ester Jakobsdóttir
— Valgerður Kristjónsdóttir 180
Ása Jóhannsdóttir
— Kristín Þórðardóttir 173
Júlíana ísebarn
— Margrét Margeirsdóttir 167
Anna Lúðvíksdóttir
— Una Thorarensen 166
Aldís Schram
— Soffía Theodórsdóttir 163
Steinunn Snorradóttir
— Þorgerður Þórarinsdóttir 161
Næsta mánudagskvöld verður
keppninni haldið áfram. Spilað
er í Skipholti 70 og hefst keppnin
kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 17. september
var spilað eins kvölds tvímenn-
ingur með þátttöku 16 para. Röð
efstu para varð þessi:
Guðjón Jónsson —
Friðrik Jónsson 255
Helgi Skúlason —
Kjartan Kristófersson 251
Helgi Magnússon —
Jón Stefánsson 243
Victor Björnsson —
Bjarni Ásmundsson 236
Garðar Garðarsson —
Bergþór Bergþórsson 234
Meðalskor 210.
Næsta þriðjudag hefst þriggja
kvölda hauststvímenningur og
eru allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30
stundvíslega. Keppnisstjóri er
Hermann Lárusson.
Bridsdeild
Skagfirðinga
Sl. þriðjudag hófst 32 para
Barometer hjá Skagfirðingum í
Reykjavík. Spiluð eru 4 spil milli
para. Eftir fyrsta kvöldið (af 4)
þegar lokið er við 7 umferðir, er
staða efstu para þessi:
Ármann J. Lárusson
— Jón Þ. Hilmarsson 111
Anton R. Gunnarsson
— Sveinn Sigurðsson 100
Ragnar Björnsson
— Sævin Bjarnason 64
Gísli Torfason
— Guðni Kolbeinsson 57
Hjálmar S. Pálsson
— Jörundur Þórðarson 56
Guðrún Jörgensen
— Þorsteinn Kristjánsson 39
Guðrún Hinriksdóttir
— Haukur Hannesson 34
Jón Hermannsson
— Ragnar Hansen 28