Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985 - ^ ^ V > > Keflvíkingar hæstir KEFLVÍKINGAR eru meö hæstu medaleinkunn eftir leiki sumars- ins. Einkunnin er fundin þannig aö taldar eru saman einkunnir þeirra ellefu leikmanna sem hefja hvern leik og síöan eru allir leikir líösíns í 1. deildinni lagöir saman og deilt í þá tölu með átján. Meö- aleinkunn ÍBK yfir sumariö er 30,889 og meðaleinkunn Vals, sem er í ööru sæti, er 29,944. Þór frá Akureyri fékk hæstu einkunn fyrir einn leik í sumar, 45, fyrir 6:1-sigur sinn yfir FH í síöustu umferöinni. Meöaleinkunn ÍBK er 30,889 eins og áöur sagöi. Hæstu ein- kunnina í sumar fékk Keflavíkurliö- iö fyrir 3:0-sigur yfir Fram í Kefla- vík í 8. umferðinni. Lægstu ein- kunn fékk liöiö á Akranesi þegar þeir töþuöu 1:2 fyrir fA í sjöundu umferðinni. islandsmeistarar Vals uröu næsthæstir í meöaleinkunn hjá okkur í sumar, hlutu 29,944 stig. Hæstu einkunn fengu Valsmenn fyrir leik sinn gegn Keflvíkingum í Keflavík, 38. Þeir unnu leikinn 2:1 NÚ ER 1. deildar keppninni lokíö í knattspyrnu og því ekki úr vegi aö líta aöeins á nokkrar tölulegar staðreyndir varðandi leiki sum- arsins. Þegar farið er yfir hversu marga leikmenn 1. deildar liðin hafa notaö kemur í Ijós að alls hafa 196 leikmenn tekið þátt í leikjum liðanna. Hér eru aöeins taldir þeir leikmenn sem komið hafa inná völlinn, annaðhvort í byrjunarliöi eða sem varamenn. Þaö eru Fram og Þór sem notað hafa fæsta leikmenn í sumar, hvort lið notaöi aöeins 16 leikmenn og veröur það aö teljast mjög gott þegar haft er í huga aö liöin léku 18 leiki í deildinni. Af þessum 16 leikmönnum voru þaö fimm leik- menn í hvoru liöi sem léku alla leiki liös sins. Akurnesingar eru næstir á blaöi meö 17 leikmenn og alls 7 leik- menn léku í öllum leikjum liösins sem er mjög gott og reyndar hæsta hlutfalliö hjá liöum í 1. deild. Víöir og KR notuöu bæöi 18 leikmenn í sumar. Hjá Víöi léku sex leikmenn alla leiki liösins en hjá KR voru þeir aöeins þrír sem náöu þvi aö leika alla leiki liösins. Valur og FH notuöu 20 leikmenn hvort félag í sumar og þar af voru þaö fimm leikmenn sem léku alla leiki Vals en hjá FH voru þaö fjórir. Þaö voru 21 Keflvikingur sem og var hann liöur í 17. umferð ís- landsmótsins. Lægsta einkunn sem Valsliðiö fékk var 19 í fyrsta leik mótsins, gegn Víkingum, en þeim leik töpuöu þeir 1:2. Fram er í þriöja sæti hvaö meö- aleinkunnina varöar. Þeir hlutu 29,778 stig. Hæsta einkunn þeirra var 36 er þeir unnu KR 4:1 í sjöttu umferðinni en lægsta einkunnin er 18 fyrir leik þeirra gegn Akurnes- ingum á Akranesi þar sem þeir töpuöu 2:6 í 9. umferöinni. Skagamenn fylgja fast á eftir Fram, hlutu 29,611 í einkunn og sína hæstu einkunn fengu þeir strax í 2. umferö þegar þeir sigr- uöu Víöi á Akranesi. Þennan leik unnu Skagamenn 7:0 og fengu samtals 41 í einkunn. Lægsta ein- kunn liösins er 19 en þá tapaöi liöiö á heimavelli fyrir KR, 1:3, og var sá leikur i 12. umferö. Fimmta sætiö kemur í hlut Þórs- ara frá Akureyri. Þeir fengu j28,778 í meöaleinkunn fyrir sumariö og hæst fengu þeir 45 í einkunn fyrir einn leik sem er hæsta einkunn sem gefin var í tók þátt í 1. deildinni fyrir IBK og þar af léku fimm leikmenn alla leiki liösins. Víkingar notuöu næstflesta leikmenn í 1. deild aö þessu sinni en alls tóku 24 leikmenn þátt í bar- áttu liðsins fyrir sæti sínu í 1. deild og þar af aöeins einn leikmaöur sem lék alla leikina, Andri Mart- einsson. Þróttur notaöi flesta leikmenn í sumar. 26 léku fyrir liöiö í 1. deild- ar keppninni og þar af þrír sem náöu þvi aö leika alla leikina. Af þessari upptalningu má sjá aö alls léku 44 leikmenn samtals alla leiki síns félags. sumar. Þessa fráþæru einkunn fékk liðiö fyrir stórleik sinn á Akur- eyri í síöustu umferö islandsmóts- ins þar sem þeir sigruöu FH 6:1. Lægsta einkunn Þórs er 19 og fengu þeir hana í 14. umferö þegar þeir töpuöu 0:3 fyrir Val aö Hlíðar- enda. KR-ingar koma næstir meö 28,333 stig. Hæstu einkunn fékk liöiö í 13. og 14. umferö þegar liöiö tapaði fyrir Keflvikingum, 0:2, í Keflavík og vann síöan Víkinga 2:0 á Laugardalsvellinum. Víöir hreppir sjöunda sætiö meö 27,778 stig. Þeir fengu hæst 34 stig, bæöi í 5. umferö og þeirri 18. Fyrst töpuöu þeir fyrir Fram, 3:4, i Garðinum og síöan unnu þeir Þrótt, 3:2, einnig í Garöinum. Lægsta einkunn Víöis í sumar var 17 þegar liöiö brá sér á Skagann í 2. umferö og tapaöi þar 0:7. í þriöja neðsta sætinu eru Þrótt- arar. Þeir hlutu 26,278 stig. Hæstu einkunn, 32, hlutu þeir í leik gegn Keflvíkingum í Keflavík í 14. um- ferö þar sem þeir töpuöu 1:2. Lægsta einkunn sem Þróttur fékk í sumar var 17, einnig í leik gegn Víöi. Leikurinn var í 9. umferö og lauk meö jafntefli, 2:2. FH-ingar eru meö 25,167 í meöaleinkunn. Hæsta einkunn þeirra er 34 fyrir jafntefli viö Kefl- víkinga í Hafnarfiröi í 15. umferö en lægsta einkunn þeirra er úr leiknum viö Þór i síöustu umferö- inni. Fyrir þann leik fengu þeir aö- eins 15 en þaö er lægsta einkunn sem gefin var í sumar og eiga FH og Víkingur þaö sameiginiegt aö fa hana. Víkingur rekur lestina hvaö meöaleinkunnina varöar. Þeir hlutu 23,056 í meöaleinkunn og sína hæstu einkunn, 30, fékk liöiö í leik í Hafnarfiröi þar sem þeir töp- uöu 3:4 fyrir FH í 7. umferöinni. Lægsta einkunn sem Víkingur fékk var 15, eins og áöur sagöi, og hana fengu þeir eftir leikinn viö Fram í 2. umferöinni þar sem þeir töpuöu 0:3. Sjö sinnum fimm í einkunnagjöfinni í sumar var leikmönnum sjö sinnum gefin einkunninn fimm, sem er fyrir frábæran leik. Fyrstur til að fá fimm var Sveinbjörn Hákonar- son, ÍA, siðan kom Valgeir Barðason, einnig úr ÍA. Sigurjón Kristjánsson, ÍBK, fékk tvívegis fimm í einkunn og þeir Kristján Kristjánsson og Halldór As- kelsson úr Þór fengu hvor um sig einu sinni fimm í einkunn og Einar Ásbjörn Ólafsson úr Viði. Einkunnin einn, eem þýöir „slakur*4, var gefin 181 ainni í tumar og skiptiat aú ein- kunnagjöf þannig á milli liöa: Keftvíkingar fengu tvívegis einn í einkunn, Framarar fimm sinnum og Valamenn niu sinnum. Síöan koma Skagamenn og KR-ingar en hvort félag fékk 12 ainnum einkunnina einn. Víéir fékk 15 ainnum þessa eínkunn og Þór frá Akureyri 16 ainnum. Talavert bil er aíóan í liö FH en þeir fengu 27 ainnum einkunnina einn. Þróttur fékk einkunnina 33 sinnum og Vikingar reka síóan lestina meó því aó fá 50 ainnum einn i einkunn. Fram og Þór notuðu fæsta leikmenn Úrvalsliðið ÞÁ ER KOMIÐ aö því að stilla upp liöi sumarsins. Þaö var ekki vandalaust verk en valið var aö mestu byggt á því hversu oft leikmenn höföu veriö í liöi okkar sem stillt var upp eftir hverja umferð. Það eru sex lið sem eiga fulltrúa í þessu úrvalsliöi og skiptast stöðurnar ellefu nokkuð jafnt á milli lið- anna. Guðni Bergsson, Val, Ómar Torfason úr Fram og Siguróli Kristjánsson, Þór, hafa oftast veriö í liði umferðarinnar hjá okkur í sumar, alls 8 sinnum. Þaö er mikið sóknarlið sem við stillum upp, leikaöferöin er 3—3—4, en með einn framlínumanninn talsvert aftar en hina, þannig að hann eigi auðveldara með aö styðja við bakið á vörninni. Gunnar Gíslason, KR(6) Karl Þóröarson, ÍA(7) Guömundur Steinsson, Fram(6) Baldvin Guömundsson, Þór (4) Guöni Bergsson, ValþórSigþórsson, Val (8) ÍBK(7) ÓmarTorfason, Siguróli Krisljánsson, Fram(8) Þór(8) Guðmundur T orfason, Fram(6) Guðmundur Þorbjörnsson, Ragnar Margeirsson, Val (7) ÍBK(7) • Ragnar Margeirsson, ÍBK, varö stigahæstur í einkunnagjöf Morgun- blaðsins að þessu sinni. Ragnar lék mjög vel í sumar og var annar markahæsti leikmaður deildarinnar ásamt Guðmundi Þorbjörnssyni úr Einkunnagjöfin Ragnar efstur Ragnar Margeirsson, knatt- spyrnumaöur frá Keflavík, varö efstur að stigum í einkunnagjöf Morgunblaðsins að þessu sinni. Ragnar hlaut 3,44 stig aö meöal- tali í sumar en hann lék 16 leiki fyrir ÍBK í 1. deildinni í sumar. Eins og flestum mun kunnugt þá gaf Morgunblaðið hverjum leik- manni sem þátt tók í leikjum sumarsins einkunn fyrir fram- mistöðu sína í hverjum leik fyrir sig. Einkunnir þessar voru frá 1—5 og er 5 frábær frammistaöa. Menn urðu að leika minnst 12 leiki í íslandsmótinu með liði sínu til þess að teljast gjaldgengír í lokatölur einkunnagjafarinnar. Eins og fyrr segir þá sigraði Ragnar Margeirsson aö þessu sinni, hann hlaut 3,44 i meöalein- kunn. Ragnar fékk þó aldrei 5 fyrir Guömundur Steinsson, fyrirliöi Fram, Siguróli Kristjánsson úr Þór, Sævar Jónsson úr Val og Þor- steinn Bjarnason markvöröur ÍBK. Guömundur, Siguróli og Sævar léku 18 leiki fyrir liö sín, Baldvin 17 og Þorsteinn 16. Næstir á eftir þessum köppum eru þeir Einar Ásbjörn Ólafsson úr Víöi, Guömundur Torfason úr Fram og Hálfdán Örlygsson úr KR, allir með 3,00 í meöaleinkunn. Guömundur lék alla leiki Fram, Hálfdán lék 17 leiki fyrir KR en Ein- ar Ásbjörn lék 14 leiki meö Víöi. Nú eru þeir leikmenn upptaldir sem fengu þrjá eða meira í meöal- einkunn yfir sumariö en hér á eftir fer listi yfir þá 44 leikmenn sem fengu 2,60 eöa meira í meöalein- kunn. Fyrst er meöaleinkunnin en fyrir aftan skástrikið er leikjafjöldi hvers leikmanns. leik sinn í sumar en oft hlaut hann 4 og aldrei minna en 3. Ragnar lék því mjög jafnt í sumar og alltaf var hann hættulegur þegar hann fékk knöttinn í námunda viö mark and- stæöinganna. Ragnar varö í öðru til þriöja sæti í keppninni um markakóngstitilinn ásamt Guö- mundi Þorbjörnssyni úr Val, en þeir skoruöu báöir 12 mörk. Það er miövöröurinn sterki úr Val, Guöni Bergsson, sem er í ööru sæti í einkunnagjöfinni. Guöni hlaut 3,28 í meöaleinkunn fyrir leiki sina meö Val í sumar en hann lék alla leiki liösins, alls 18. Annar miövöröur er í þriöja sæti, Valþór Sigþórsson úr Keflavík, en hann hlaut 3,22 fyrir leikina 18 meö ÍBK. Guðmundur Þorbjörnsson úr Val er í fjóröa sæti meö 3,12 í meöal- einkunn í þeim 17 leikjum sem hann lék með Val í 1. deildinni i sumar. Markakóngur 1. deildar, Ómar Torfason úr Fram, og Karl Þórö- arson úr ÍA eru í fimmta til sjötta sæti, hlutu 3,11 í meöaleinkunn fyrir sumariö, en þeir léku báöir alla leikí félaga sinna í sumar. Fimm leikmenn eru jafnir á eftir þeim meö 3,06 í einkunn. Þetta eru þeir Baldvin Guömundsson, markvöröur Þórs frá Akureyri, Ragnar Margeirsson, iBK 3,44/16 Guöni Bergsson, Val 3,28/16 Valþór Sigþórsson, ÍBK 3,22/18 Guömundur Þorbjörnsson, Val 3,12/17 Ómar Tortason, Fram 3,11/18 Karl Þóröarson, ÍA 3,11/18 Baldvin Guömundsson, Þór 3,06/17 Guómundur Steinsson, Fram 3,06/18 Siguróli Kristjánsson, Þór 3,06/18 Sævar Jónsson, Val 3,06/18 Þorsteinn Ðjarnason, ÍBK 3,06/16 Einar Ásbjörn Ólafsson, Vtöi 3,00/14 Guómundur Torfason, Fram 3,00/18 Hálfdán örlygsson, KR 3,00/17 Helgi Ðentsson, IBK 2,96/18 Gisli Eyjólfsson, Viöi 2,94/17 Freyr Sverrisson, iBK 2,89/18 Sveinbjörn Hákonarson, ÍA 2,88/17 Birkir Kristinsson, ÍA 2,83/18 Halldor Askelsson, Þór 2,83/18 Stefán Jóhannsson, KR 2,83/18 Siguróur Lárusson, ÍA 2,82/17 Björn Rafnsson, KR 2,78/18 Ingvar Guömundsson, Val 2,78/18 Jónas Róbertsson, Þór 2,78/18 Viöar Þorkelsson, Fram 2.77/13 Asgeir Eliasson, Fram 2,76/17 Gunnar Gislason, KR 2,75/16 Friörik Friöriksson, Fram 2,72/18 Guójón Guómundsson, Viói 2,72/18 Gisli Heiöarsson, Viöi 2,72/18 ólafur Þóröarson, ÍA 2,72/18 Grímur Sæmundsen, Val 2,71/14 Willum Þórsson, KR 2,69/16 Daniel Einarsson, Viöi 2,67/15 Guöjón Þóróarson, ÍA 2,67/18 Hannes Jóhannsson, KR 2.67/15 Siguröur Björgvinsson, ÍBK 2,67/18 Sverrir Einarsson, Fram 2,67/12 Pótur Ormslev, Fram 2,64/14 Valur Valsson, Val 2,63/16 Gunnar Oddsson, ÍBK 2,61/18 Stefán Arnarson, Val 2,61/18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.