Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
„Au-pair Chicago“
32 ára ekkjumaöur óskar eftir
stúlku/konu til aö annast 2 börn
og gegna heimilisstörfum. Mynd
óskast.
Hringið eöa skrifiö til:
Al-Boudreau
3052 W, 170thst.
Chicago 60655
tel: 90-131-244-53346.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVF.GI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á laugardagskvöld-
um kl. 20.30. Samkomur á
sunnudögum kl. 16.30. Biblíu-
lestur á þriöjudögum kl. 20.30.
Allirvelkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
22. sept.:
1. Kl. 10. Lyngdalsheiði —
Þrasaborgir — Drift. Ekiö að
Reyöarbarmi, gengiö þaöan á
Þrasaborgir og siöan niöur Drift
aö Kaldárhöföa. Verö kr. 400.
2. Kl. 13. Þingvellir — Tintron —
Eldborgir (haustlitir). Verö kr.
400.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
Inna.
Feröafélag islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnudaginn
22. sept.
1. kl. 8.00. Þórsmörk, haustlitir.
Nú er besti tími haustlitanna.
Verö 650 kr. Stansaö 3-4 klst. í
Mörkinni.
2. kl. 9.00. Hlöðufell — Brúarár-
skörö. Ekinn Línuvegurinn á
Hlööuvelli og gengiö á felliö. Brú-
arárskörö skoöuö Verö 750 kr.
3. kl. 13.00. Þingvellir, haustlitir,
söguskoöun. Leiðsögumaöur:
Siguröur Líndal prófessor. Ein-
stakt tækifæri til aö kynnast
mesta sögustað okkar. Verö 400
kr. frítt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSi. bensinsölu.
Sjáumst I
Utivist.
Fíladelfía Hátúní 2
I tilefni 15 ára afmælis Systrafé-
lagsins bjóöum viö þér til kaffl-
drykkju í dag, laugardag, kl. 3.
Tökum einnig i notkun ný borö
og stóla. Vertu velkomin.
Systrafélagiö.
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturrafvirkjam.,s. 19637.
radauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Utboö—
lokafrágangur
íbúðir aldraðra félaga V.R.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur óskar eftir
tilboöum í lokafrágang íbúða fyrir aldraöa fé-
lagsmenn aö Hvassaleiti 56—58. Um er aö
ræöa m.a. smíöi milliveggja, málningarvinnu,
frágang gólfa, ísetningu innihurða, raflagnir,
smíöi loftræstikerfis og uppsetningu hreinlæt-
istækja.
Lltboösgögn eru afhent hjá Hönnun hf. verk-
fræöistofu, Síöumúla 1 Reykjavík, gegn
greiðslu skilatryggingar kr. 10.000.-.
Tilboöin veröa opnuð á skrifstofu V.R. mánu-
daginn 30. september nk. kl. 16.00.
Verslunarmannafél. Reykjavíkur.
húsnæöi i boöi
Til leigu matvöruverslun
íBreiðholti
Til leigu 300-350 fm húsnæöi fyrir matvöru-
verslun ásamt 200 fm lager í nýju verslunar-
húsnæöi í Breiöholti.
Upplýsingar í síma 84032 eftir kl. 19.00.
til sölu
Fyrirtæki til sölu
Til sölu er einkafyrirtæki sem framleiðir vel
þekkta vöru. Góö viðskiptasambönd.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Örugg velta — 3007“.
Til sölu
tómstundavöruverslun á góöum stað í austur-
borginni. Góðir möguleikar fyrir einstakling
eða hjón, til aö skapa sjálfstæðan atvinnu-
rekstur.
Upplýsingar hjá fasteignasölunni Skeifunni, í
síma 685556.
ýmislegt
Hafnarfjörður
Skemmtun Félags óháöra borgara veröur í
Góðtemplarahúsinu nk. laugardagskvöld 28.
sept. kl. 20.45. Félagsvist, sýndar myndir úr
ferö félagsins um Snæfellsnes, söngur og
dans. Forsala aögöngumiða hefst á mánu-
daginn að Austurgötu 10, sími 50764.
Skemm tinefndin.
Tónlist
j tilefni myndlistarsýningar til styrktar bygg-
ingu tónlistarhúss, sem haldin er í Gallerí
Borg og stendur til mánudagskvölds, verður
leikin tónlist í Galleríinu sem hér segir:
Laugardagkl. 17.00.
Sunnudagkl. 15.00 og 17.00.
Sýningin er opin frá kl. 14.00-18.00 laugardag
og sunnudag og frá kl. 12.00-18.00 mánudag.
/
H()H(í
Pósthússtræti9.
Sími24211.
í»* Felagsmálastofnún Reykjavikurí>órgar
Vonarstræti 4 — Sími 25500
Fósturheimili
óskast í Reykjavík eöa nágrenni.
Upplýsingar veitir Helga Jóhannesdóttir fé-
lagsráögjafi í sima 685911.
tííkynningar
mháé
Lúðrasveitin Svanur
happdrætti
Drætti hefur verið frestaö í happdrætti sveit-
arinnartil20. okt. nk.
Lúðrasveitin Svanur.
FPff
.íTJIJUUÍJl
Rafiðnaðarskólinn
Skípholtí 7, II. hæð
sími 21766
í tilefni opnunar Rafiðnaðarskólans bjóöa
eftirmenntunarnefndir samtaka sveina og
vinnuveitenda í rafiönaöargreinunum öllum
rafiðnaðarmönnum aö koma og skoöa skól-
ann og kennslubúnað hans laugardaginn 21.
sept. 1985 kl. 13.00-17.00.
Eftirmenntun rafiðnaðar.
Eftirmenntun rafeindavirkja.
kennsla
Píanókennsla
Píanókennsla í einkatímum.
Kristin Ólafsdóttir,
píanókennari,
sími30820.
ftXUrlL..!,
Innritun í almenna flokka
Innritun í Miðbæjarskóla stendur yffir.
Innritun í:
Árbæ, í Árseli mánudaginn 23. sept. kl.
17.00-20.00. Kennslugreinar: leikfimi, enska,
þýska.
Breiöholti, í Gerðubergi þriöjudaginn 24.
seþt. kl. 17.00-20.00. Kennslugreinar: enska,
þýska, ítalska, sþænska (því miður er full-
bókaöísauma).
Kennslugreinar í Laugalækjarskóla:
sænska, vélritun, bókfærsla, enska, þýska.
Hafiðsamband viö:
Námsflokka Reykjavíkur,
aðalstöðvar í Miðbæjarskóla
Fríkirkjuvegi 1.
Símar: 12992— 14106.
Skrifstofan opin kl. 13.00-21.00.
Þýskukennsla fyrir
börn 7-13 ára
veröur haldin á laugardögum í vetur.
Innritun fer fram laugardaginn 28. seþt. kl.
10-12 í Hlíöaskóla(inngangur frá Hamrahlíö).
Germanía.
Þýskunámskeið Germaníu
fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir
eru að hef jast. Þátttakendur komi til innritunar
í stofu 103 Lögbergi, Háskóla íslands, mánu-
daginn 30. september kl. 20.30.
Nánari upplýsingar veittar í síma 27589 næstu
daga fyrir hádegi og á kvöldin.
Stjórn Germaníu.
Almenn tjáskipti
Hinn 23. september nk. hefjast aftur hin vin-
sælu námskeið í almennum tjáskiptum í
Gerðubergi Breiöholti. Námskeiðin eru ætluð
fólki, á öllum aldri, sem vill styrkja persónu-
leikasinn,-
Upplýsingar og innritun í síma 621126 milli kl.
17.00-19.00 dagana 21.-23. september.
Söngskglinn í Reykjavík
Skólasetning
Söngskólinn í Reykjavík
verður settur á morgun sunnudag kl. 15.00 í
tónleikasal skólans aö Hverfisgötu 44.
Skólastjóri.