Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
31
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir \
Keilu- og veggbolta-
félag Reykjavíkur
heldur aöalfund í dag laugardag kl. 13.00 í
Keilusalnum Öskjuhlíð. Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
á Sunnuholti 3, ísafiröi, þinglesinni eign Sævars Gestssonar fer fram
eftir kröfu bæjarsjóös Isafjaröar, timburversluninnl Björk, isafiröi og
innheimtumanns rikissjóös á eigninni sálfri þriöjudaginn 24. septem-
ber 1985kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Kjarrholti 1, isafiröi, þinglesinni eign Kristjáns Rafns Guömundssonar
fer fram eftir kröfu bæjarsjóös isafjaröar, Gunnars Jónssonar, Söfn-
unarsjóöi lífeyrisréttinda, innheimtumanns ríkissjóös og Vatnsvirkjans
hf. áeigninni sjálfri mánudaginn 23. september 1985 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauðungaruppboð
á Miötúni 12, Isafiröi, þinglesinni eign ríkissjóös islands fer fram eftir
kröfu bæjarsjóös isafjaröar á eigninni sjálfri mánudaginn 23. septem-
ber 1985 kl. 18.30.
Bæjarfógetinn á ísafiröi.
Nauðungaruppboð
á Tangagötu 8a, neöri hæð, isafiröi, þinglesinni eign Guöríöar Áskels-
dóttur fer fram eftir kröfu bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri þriöju-
daginn 24. september 1985 kl. 17.30.
Bæjartógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Lyngholti 3, ísafiröi, þinglesinni eign Bryngeirs Ásbjörnssonar fer
fram eftir kröfu bæjarsjóös isaf jaröar á eigninni sjálfri mánudaginn 23.
september 1985 kl. 17.30.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Skipagötu 16, ísafiröi, þinglesinni eign Eiriks Böövarssonar fer fram
eftir kröfu Teppalands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 24. september
1985 kl. 9.30.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á eigninni Simonarhús á Stokkseyri, þinglesinni eign Ólafs Þorláksson-
ar og Kristine K. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn
25. september 1985, kl. 13.30, eftir kröfum Veðdeildar Landsbanka
islands, Ævars Guömundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns
Magnússonar hdl„ Árna Vilhjálmssonar hdl„ Landsbanka Islands og
Brunabótafélags islands.
Sýsiumaöur Árnessýsiu.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Frumskógar 2, Hverageröi, þinglesinni
eign Sóleyjar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26.
september 1985, kl. 11.00, eftir kröfum Agnars Gústafssonar hrl.,
Siguröar Sveinssonar hdl„ Þorsteins Eggertssonar hdl. og Árna Vil-
hjálmssonarhdl.
Sýsiumaöur Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
á eigninni Lóurimi 3, Seltossi, þinglesinni eign Steinars Árnasonar en
talin eign Halldórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag-
inn 25. september 1985, kl. 10.30, eftir kröfum Ævars Guömundssonar
hdl. og Jóns Kr. Sólnes hrl.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Laufskógar 1, Hverageröi, þinglesin eign
Borghildar Þorleifsdóttur, fer fram á eigninni fjálfri fimmtudaginn 26.
september 1985 kl. 10.00, eftirkröfu JónsÞóroddssonarhdl.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Seltirningar
Fulltrúar meirihluta sjálfstæóismanna i bæjarstjórn veröa meö vió-
talstíma í Félagsheimili Sjálfstæöisflokksins, Austurströnd 3, Seltjarn-
arnesi, laugardaginn 21. sept. kl. 14.00-16.00e.h.
Til viðtals veröa bæjarfulltrúarnir Magnús Erlendsson, Guömar Magnús-
son og Áslaug G. Haröardóttir. Bæjarbúar eru hvattir til aö líta viö og
ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin.
Sjáltstæöifélögin
á Seltjarnarnesi.
Sjálfstæðifélag Blönduóss
heldur almennan félagsfund sunnudaginn 22. september kl. 20.30 á
Hótel Blönduósi.
Dagskrá:
Vetrarstarfiö. Önnur mál.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
á Stórholti 9, 2. hæö c, Isafirói, þinglesinni eign Sturlu Halldórssonar
fer fram eftir kröfu bæjarsjóös ísafjaröar, lífeyrissjóös Vestfiröinga og
Pólsinshf.áeigninnisjálfriþriðjudaginn 24. september 1985 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á Strandgötu 5a, isafiröi, talinni eign dánarbús Júliönnu Stefánsdóttur
fer fram eftir kröfu bæjarsjóös ísafjaröar á eigninni sjálfri þriöjudaginn
24. september 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á isafiröi.
Nauðungaruppboð
á sumarbústað Tunguskógi, ísafiröi, þinglesinni eign Más Óskarssonar
fer fram eftir kröfu bæjarsjóös isaf jaröar á eigninni sjálfri þriójudaginn
24. september 1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Isafiröi.
Nauðungaruppboð
á eigninni Bræöraból, Ölfushreppi, þinglesinni eign Rafns Haralds-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 25. september 1985,
kl. 15.00, eftir kröfu Búnaöarbanka islands vegna Stofnlánadeildar
landbúnaðarins.
Sýslumaður Arnessýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og síóasta á eigninni Hvammur, Eyrarbakka, þinglesinni eign
öldu Helgadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 23. september
1985, kl. 10.30, eftir kröfum Guöjóns Á. Jónssonar hdl„ Jóns Ólafsson-
ar hrl„ Árna Guöjónssonar hrl. og Rúnars Mogensens hdl.
SýslumaðurÁrnessýslu.
Nauðungaruppboð
á eigninni Starengi 12, Selfossi, þinglesinni eign Þorsteins Jóhanns-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 25. september, kl. 10.00,
eftir kröfum Veödeildar Landsbanka islands og Rúnars Mogensen hdl.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu viö Heið-
arbraut sunnudaginn 22. september kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins mæta áfundinn.
Sjálfstæöisfélögin Akranesi.
Wh Aðalfundur
Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn laugardaginn 21 september nk.
kl. 14.00 iValhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Opiö hús
Á laugardagskvöldiö er öllum ungum sjálfstæöismönnum boöió til
fagnaöar í kjallara Valhallar sem hefst kl. 20.30. Allir til aó hvattir til
aö koma og taka meö sér gesti.
Stjórnin.
íslenzk bókaskrá komin út
Eigandi verslunarinnar Ossu, Oddný Ingimarsdóttir, við nokkra muni sem
eru á boóstólum í nýju húsnædi verslunarinnar f Kirkjustræti.
Listmunaverslunin Ossa flytur
Nýlega var opnuð í Kirkjustræti 8 í
Reykjavík listmunaverslunin Ossa,
sem ádur var til húsa í Glæsibæ. Eig-
andi verslunarinnar er frú Oddný
Ingimarsdóttir, en hún rak bóka-
verslun um langt skeió áður en hún
hóf að versla með listmuni.
í versluninni Ossu eru á boðstól-
um munir frá ýmsum heimshorn-
um, margir sóttir langan veg. Þar
gefur m.a. að iíta úrval af kínversk-
um vörum, allt frá teppum og
handsaumuðum dúkum til silkis og
postulíns. Þá er í Ossu að finna
skartgripi, silfurmuni, myndir og
handofin teppi frá Mexíkó, sér-
hannaða finnska listmuni, norskan
Hadeland-kristal og sýrlenska
dúka og kjóla.
íslensk bókaskrá, samsteypuskrá
um árin 1974-1978, er nýlega komin
út á vegum Landsbókasafns íslands,
en skráin er unnin í þjóðdeild safns-
ins. í skrá þessari er steypt saman
efni ársskránna 1974-1978.
Sökum þess að allnokkur rit frá
þessu árabili bárust ekki í tæka
tíð og urðu því ekki skráð fyrr en
seinna, eru þau nú aftast í bindinu
í sérstökum viðauka, en stjarna í
meginskránni vísar til færslu í
viðaukanum, er komið hefði inn á
greindum stað stafrófskrárinnar,
hefði ritið borizt á tilskildum tíma.
Skrá um íslenzk blöð og tímarit
1974-1978 er enn í smíðum og
verður birt i sérstöku bindi svo
fljótt sem kostur er.
Efniviður bókaskrárinnar eru
íslenzk rit, sem afhent hafa verið
Landsbókasafni íslands sam-
kvæmt lögum um skylduskil til
safna.
Ritin eru talin í einni samfelldri
stafrófsröð, en síðan tekur við
flokkuð skrá, þar sem ritin eru
flokkuð eftir efni. Að þeirri skrá
er sérstakur efnisorðalykill, sem
auðveldar mönnum leit að ritum
um einstök efni.
íslenzk bókaskrá 1974-1978 er
mikið rit, 320 blaðsíður tvídálka í
A-4-broti. Hún er hin þarfasta
handbók, er vera þyrfti til taks
sem allra víðast. Þótt henni sé
ætlað að vera allsherjarskrá um
íslenzk rit umrædds tímabils, er
aldrei svo, að einhver rit hafi ekki
undan skotizt. Landsbókasafni
væri því mikil þökk í vitneskju um
rit frá þessum árum, er af ein-
hverjum sökum hafa ekki komizt
í vörzlu safnsins.
íslenzk bókaskrá er til sölu í
anddyri Safnahússins við Hverfis-
götu.
Fréttatilkynning.
Lionsklúbbur Kópavogs:
Kaffisala í Kópaseli
Lionsklúbbur Kópavogs efnir til
kaffisölu í Kópaseli nk. sunnudag,
22. sept., kl. 14-18. Sama dag verður
réttað í Lögbergsrétt, sem svo er
oftast nefnd, þótt hún heiti að réttu
lagi Fossvallarétt. Tilvalið er því að
sameina réttarferð og heimsókn í
Kópasel, sem er í næsta nágrenni
réttarinnar.
Öllum ágóða af kaffisölunni
verður varið til líknarmála í Kópa-
vogi. Undanfarin ár hefur venjan
verið sú, að ágóða af kaffisölunni,
sem efnt er til réttardaginn ár
hvert, hefur verið varið til þess
að styrkja fatlaðan ungling til
Noregsfarar.
Auk þessa stuðnings við fötluð
ungmenni hefur Lionsklúbbur
Kópavogs aflað fjár til styrktar
margvíslegum málefnum öðrum,
einkum á sviði líknar- og velferð-
armála. Má til dæmis nefna, að
hann hefur allt frá upphafi stutt
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð með
ýmsum hætti og sama máli gegnir
um Kópavogshælið.
Þess vegna er það kjörið tæki-
færi fyrir alla þá sem vilja styðja
þetta starf klúbbsins að koma í
Kópasel á sunnudaginn.
FrétUtilkynning.