Morgunblaðið - 21.09.1985, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matreiðslumann
karl eða konu vantar til aö sjá um veitingar
og rekstur í Félagsheimilinu Hvoli.
Upplýsingar gefur Ólafur Sigfússon í síma
99-8124 og 99-8220.
Skíðaþjálfarar
Skíöadeild Leifturs í Ólafsfirði óskar að ráða
þjálfara í alpagreinum í vetur.
Upplýsingar í síma 96-62337 á daginn og á
kvöldin í símum 96-62167 og 96-62199.
Góð kona
eða stúlka óskast til að gæta tveggja barna
(1 árs og 7 ára) allan daginn og sjá um létt
heimilisstörf. Upplýsingarísíma611012.
Skrifstofustarf
Verkfræðistofan Hnit óskar eftir að ráða
starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá 1.
okt. næstkomandi.
Starfiö felst m.a. í símavörslu, vélritun. bók
haldi, tölvuvinnslu ásamt öörum skyldum
störfum.
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða vél-
ritunarkunnáttu, þekkingu á bókhaldi og á
auövelt meö aö tileinka sér nýja starfshætti.
Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf
eða aðra hliöstæða menntun, hafi trausta og
góða framkomu og eigi auðvelt með að um-
gangast aðra.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til verkfræðistofunnar Hnit hf.,
Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Upplýsingar um
starfið eru ekki veittar í síma.
Suðumaður óskast
«
Viljum ráða til starfa við púströrasmíði, helst
vanan kolsýrusuöu.
Upplýsingar hjá verkstjóra, Grensásvegi 5
(Skeifumegin).
82944
Sölumennska
Viö leitum að tveimur liprum sölumönnum
fyrir einn viöskiptavina okkar í Reykjavík.
Starfið felst í sölu á framleiðsluvörum fyrir-
tækisins, halda uppi góðum tengslum við við-
skiptavini og öflun nýrra viðskiptasambanda.
í boði eru tvær stöður í söludeild fyrirtækisins,
með góðri vinnuaðstööu í nýjum húsakynnum.
Fyrirtækið er öflugt, gróið framleiðslufyrir-
tæki í matvælaiönaði, staösett austantil í
borginni.
Óskað er eftir röskum og reglusömum starfs-
mönnum með þægilega framkomu, sem geta
hafið störf sem fyrst. Reynsla í sölumennsku
og vinnu við tölvur æskileg.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar að
Síðumúla 1, eigi síðar en 30. september á
umsóknareyðublööumsem þar fást.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Hannarr
RÁÐGJAFAWÓNUSTA
Hölðabakka 9 - Raykjavik - Slmi 84311
Söngfólk
Kór Árbæjarkirkju óskar eftir söngfólki.
Upplýsingar gefur organisti í síma 671805.
Söngstjori oskast
Átthagafélagskór vantar söngstjóra strax til
starfaívetur.
Nánari upplýsingar næstu kvöld í símum
74401 og 74136.
Óskum að ráða
vanan mann til starfa á smurstöð okkar.
Upplýsingar gefur verkstjóri smurstöövar.
IhIHEKLAHF
J Laugavegi 170-172 Simi 21240
Atvinna óskast
28 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vellaunaöri
og fjölbreyttri atvinnu. Er húsasmiður en mörg
önnur störf koma vel til greina. Get byrjaö
strax. Nánari uppl. ísíma 77328. Sigurgeir.
Ræsting
Starfskraftur óskast til ræstinga á skrifstofu
og teiknistofu húsameistara ríkisins.
Umsóknir er tilgreini nafn, aldur, síma og fyrri
störf leggist inn á skrifstofu embættisins fyrir
24.sept. 1985.
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða-
starfsmann til starfa á framkvæmdaáætlana-
deild stofnunarinnar.
Deildarstjóri
Starfiö er fólgiö í stjórn framkvæmda áætl-
anadeildar, m.a. gerð 2ja og 5 ára fram-
kvæmdaáætlana, kerfisathugunum og hag-
kvæmnisathugunum. Hér er um fjölbreytt og
sjálfstætt starf að ræöa sem krefst alhliða
þekkingar á raforkukerfum.
Leitað er að aðila með próf í raforkuverk-
fræði/-tæknifræði eða aöila meö sambæri-
legamenntun.
Upplýsingar um starfið veitir yfirverkfræðing-
ur áætlanadeildar, tæknisviðs Rarik í síma
91-17400.
Umsóknum er greini menntun og fyrri störf
ber að skila til starfsmannadeildar Rafmagns-
veitnaríkisins.fyrir l.október 1985.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Atvinna í boði
Starfsmaður óskast nú þegar í sprautumálun.
Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra.
Stálumbúðirhf.
Sundagöröum 2, v/Kleppsveg.
Simi 36145.
Starfsfólk
Óskum eftir að ráða starfsfólk í gangastörf
fyrir hádegi og allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi í síma
26222.
Elli- og hjúkrunarheimilió Grund.
Athafnamenn
Athafnamenn
Þeir sem áhuga hafa á framleiðslu á byltingar-
kenndri byggingaraðferð við einingahús og
fleira sem varðar byggingariðnaðinn vinsam-
legast sendi nöfn sín og upplýsingar um starf
í lokuðu umslagi til augld. Mbl. fyrir 30. sept.
merkt: „Eining — 8337“.
Trúnaöarmál.
Sölumaður/Ritari
óskast strax til starfa hjá fasteignasölu í mið-
borginni, sem hefur áratuga reynslu á sviði
fasteignaviöskiptaog ráðgjafar.
Lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun æskil.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af
einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00
mánudaginn 23. september merkt: „Duglegur
— Bestu kjör — 8553“.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til vél-
ritunar- og afgreiðslustarfa. Goö vélritunar-
og íslenskukunnátta nauðsynleg.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi
starfsmanna ríkisins.
Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
skal skilað í augld. Mbl. fyrir fimmtudaginn
26. þ.m., í lokuðu umslagi, merkt: „Vélritun
og afgreiðsla — 8953“.
Heildsalar —
athugið!
Er á Akureyri og get tekið að mér umboð fyrir
nokkrar vörutegundir með það að markmiði
aö einbeita mér að sterkri dreifingu á Akureyri
og jafnvel í nágrenni.
Uppl. í síma 96-24258 (Björn) á mánudag frá
kl. 9-13.30 ogfrákl. 16.30-20.00.
Sölumaður
Við óskum eftir að ráöa sölumann aö vöruaf-
greiðslu sem staösett er í Garðabæ.
Við leitum að ungum og frískum manni með
góða sölumannshæfileika. Þarf að hafa bílpróf.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Áskriftarsíminn er 83033