Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. SEPTEMBER1985 j DAG er laugardagur 21. september, Matteusmessa 264. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.15 og síðdegisflóö kl. 23.51. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.07 og sólar- lag kl. 19.33. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík. kl. 13.21 og tunglið í suöri kl. 19.40. (Almanak Háskól- ans.) Hvorki dauði né líf, engl- ar né tignir, hvorki hiö yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt, né nokkuö annað skapaö muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birt- ist í Kristi. 1 2 3 M ■ m 6 1 1 . ■ ■ 8 9 10 ■ 11 r 13 14 15 16 LÁRfcl'l : — 1 hrörlegt hús, 5 virða, 6 ófógur, 7 einkennis8Urir, 8 hindra, 11 helgidómur, 12 keyra, 14 mannsnafn 16 eitil. LÓÐRfcTT: - I kauplún, 2 tær velgju, 3 lengdareining, 4 ílát, 7 lík- amshluti, 9 andliti, 10 blautt, 13 kraftur, 15 rrkkorn. LAIISN Á SIÐlISni KROSSGÁTU: LÁRfc'l 1: — I grætir, 5 fn, 6 skapar, 9 kær, 10 la, II an, 12 kar, 13 naga, 15 nim, 17 mjónan. LÓMRfcrr: — I gáskanum, 2 æfar, 3 lap, 4 rýrari, 7 kæna, 8 ala, 12 kaun, 14 gró, 16 MA. fyrir 50 árum Fjöldi gesta kom í af- greiöslusal í móttöku bankastjóra Landsbank- ans í gær, í tilefni af 50 ára afmæli hans. Voru margar ræöur fluttar. f til- efni afmælisins sam- þykkti bankaráöiö m.a. aö gefa Slysavarnafélaginu 50.000 kr. Stofna sjóð til styrktar efnilegum starfs- mönnum bankans til auk- innar menntunar í starfs- grein sinni. Sjóöurinn skal vera eign starfs- manna bankans og lúta stjórn starfsmannafélags. ÁRNAÐ HEILLA Q/kára afmæli. Á morgun OU 22. september, er áttræð frú Sigrún Bjarnadóttir frá Hest- eyri, Höfðastíg 7 Bolungarvík. Hún ætlar að taka á móti gest- um á heimili sínu á afmælis- daginn. Eiginmaður Sigrúnar var Sðlvi Betúelsson bóndi og hreppsstjóri að Reyrhóli í Sléttuhreppi. Hann lést fyrir um ári síðan. FRÉTTIR KALT verður áfram og víöa næt- urfrost sagði Veöurstofan í gærmorgun. Nokkrar veðurat- hugunarstöðvar höföu mælt næt- urfrost í fyrrinótt. Mældist það mest vestur í Búðardal tæplega þrjú stig. Hér í Reykjavík undir stjörnubjörtum himni og norður- Ijósum, hafði hitinn fariö niður í eitt stig um nóttina. Hvergi hafði úrkoma mælst teljandi um nóttina. Hér í bænum skein sól- in í fyrradag í um 7 klst. I»að var 2ja stiga hiti snemma í gær- morgun, í Frobisher Bay. Hitinn var 3jú stig í Nuuk. I l>ránd- heimi var 7 stiga hiti, sex stig í Almáttugur. Þið ætlið þó ekki að friða þá líka!? Sundsvall og í Vaasa var hlýtt — 11 stiga hiti. LÖGBIRTINGARBLAÐ, sem út í gær var að heita má lagt undir nauðungaruppboðsaug- lýsingar á fasteignum, sem fram eiga að fara upp úr miðj- um októbermánuði nk. Borg- arfógetinn í Reykjavík til- kynnir nauðungaruppboð á tæpl. 190 fasteignum í bænum sem fram fer í skrifstofu emb- ættisins 10. október. Settur sýslumaður í Gullbringusýslu og bæjarfógeti í Keflavík, Sig- urður Hallur Stefánsson, aug- lýsir um 630 fasteignir, sem fara eiga á nauðungaruppboð 18. október í skrifstofu emb- ættisins. Loks auglýsir svo bæjarfógetinn á Akureyri nauöungaruppboð á um 30 fasteignum í lögsagnarum- dæmi hans. Það fer fram í embættisskrifstofunni 18. október. Allar þessar nauðungaruppboðsauglýs- ingar, sem snerta talsvert á níunda hundrað fasteignir eru c-auglýsingar. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúöum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahliö 20. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fórAskja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá hélt togarinn Viöey aftur til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. í gær kom Grímsá (leiguskip Hafskip) frá útlönd- um og Lagarfoss kom af ströndinni. HEIMILISDÝR ÞFTTTA er grábröndóttur kött- ur, sem fannst í Skipholti fyrir nokkrum dögum og er í vörslu Dýraspitalans. Kötturinn er með óvenju stutta rófu. í BÓLSTAÐARHLÍÐ 28 hefur lítill kettlingur verið í óskilum frá því á mánudag. Hann er með rauða hálsól. Síminn á heimilinu er 36586. Kvðld-, nætur- og hulgidagaþjónuvta apótekanna i Reykjavík dagana 20. sept. til 26. sept. aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitia Apóteki. Auk þess er Veatur- txejar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Laaknaatotur eru lokaóar á laugardögum og heigidög- um, en haagt er aó ná aambandi vió laakni á Göngu- deild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14— 16sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sínnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafáf. falanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apótekanna 22444 eöa 23718. Seltjarnarnea: Heilaugæsluatöóin opln rúmhelga daga kl. 8—17og20—21. Laugardaga kl. 10—11.Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö oplö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjóróur. Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. umvakthafandi lækni ettir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást ísímsvara 1300eftlrkl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16. sími 23720. MS-fálagið. Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud kl. 15-17. Síml 621414. Læknisráögjöt fyrsta priöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanió: Opin á þriöjudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sföu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl)Kynningarfundir ÍSiöumúla3—5fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræóiatöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. StuttbylgjuaerKlingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74M..KI. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn f Fosavogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tll kt. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — Heilauvarndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæófngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsataóaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlækniaháraóa og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Sími 4000 Keflavfk — ajúkrahúsió: Heimsóknartíml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00 A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Raf- magnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sfmi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn falanda: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fímmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókasafnió Akureyri og Hóraóaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrfpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00—11.00. Aóaleafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar sk ipum og stotnunu m. Sólheimaaafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Norræna húsió. Bókasafnió. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokaö Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmseafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóna Siguróssonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataófr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11— 21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6áraföstud.kl. 10—11og 14—15.Simlnner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simí 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Vegna viögeröa er aöeins oplö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Veaturbaajar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9, 12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fímmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- dagakl. 20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.