Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 5
MU MflflOTXO J JHl©/.nUTMMt'íl ,f!l<3A.)': MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 5 Hrútseistun ekki verðlögð sérstaklega til bænda Seld fyrir á annað hundrað krónur kflóið til Bandaríkjanna HRÍJTSEISTUN, sem falla til í slát- urtíðinni og seld eru í þorramatinn hér innanlands og fyrir gott verð til Bandaríkjanna, eru ekki verðlögð sérstaklega í verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara. Raddir hafa verið uppi um það að það góða verð sem fsst fyrir eistun í Bandaríkjunum skili sér ekki til bsnda. Gunnar Guðbjartsson, framkvsmdastjóri Kramleiðsluráðs, sagði í gsr að bsndurnir fengju 130 krónur fyrir hvert dilkaslátur og vsru hrútseist- un ekki verðlögð sérstaklega. Eins og fram kemur í frétt Morgunblaðsins í gær um útflutn- ing hrútspunga til Bandaríkjanna fást 115 krónur fyrir kíló þeirra og er skilaverðið til sláturhúsanna hér heima um 100 krónur, að sögn Jóhanns Steinssonar deildarstjóra í búvörudeild SÍS. í þeim verðlags- grundvelli sem nú er í gildi fá bændur 130 krónur fyrir hvert dilkaslátur, sama hvort um er að ræða hrút eða gimbur. Gunnar Guðbjartsson sagði að undanfarin ár hafði stórlega vant- Skreiðargreiðslur berast frá Nígeríu SAMEINUÐUM framleiðendum skreiðar hafa nú með skömmu milli- bili borizt alls 180 milljóna króna greiðslur frá Nígeríu fyrir skreið. Framleiðendur innan þessara vé- banda eiga nú útistandandi um 50 milljónir króna fyrir skreið. Um síðustu helgi bárust 60 millj- ónir króna og í miðri vikunni 120 milljónir króna til þessara aðilja. 50 milljónir króna eru enn úti- standandi, en von á 9 milljóna króna greiðslu á næstunni. að á að bændur fengju fullt verð fyrir innlagt slátur, sláturleyfis- hafarnir skiluðu ekki skráðu verði, og hefði þar munað allt upp í 20% hjá sumum. Aðspurður um ástæð- ur þessa sagði hann að gengið hefði illa að selja slátrið og orðið að verðfella suma hluta þess, m.a. lifrina, og fyrir nokkrum árum hefði fallið niður sala á innyflum til Bretlands. Einnig væru stund- uð undirboð á slátri, sem kæmi beint niður á afurðaverði til bænda. Þá væri ákveðin tilhneig- ing til að láta verðvöntunina koma á slátrið, frekar en kjötið, því menn tækju ekki eins vel eftir því þó vantaði á fullt verð þar; það sæti ekki eins í minni manna. INNLENT Oddný Óttarsdóttir, einn hinna mörgu fötluðu unglinga, sem sýnt hefur sérstakan dugnað við íþróttaiðkanir, er hér að selja Erlingi Jóhannssyni sundþjálfara félagsins, lakkríspoka. íþróttafélag fatlaðra: Fjáröflun til styrktar byggingu íþróttahúss ÍÞROTTAFÉLAG fatlaðra í Reykjavík áformar að reisa íþróttahús á lóð Sjálfsbjargar við Hátún. Verkefnið er mikið og brýnt fyrir allt íþróttastarf fatlaðra, sem eykst nú með ári hverju, að sögn forráðamanna þess. Reynt er að safna fé til íþrótta- hússins með ýmsu móti og m.a. munu félagar og velunnarar fé- lagsins næstu daga selja lakkrís- poka en Lakkrísgerðin Holt hefur gefið félaginu fyrstu framleiðslu sina í þessum tilgangi. Iþróttafélag fatlaðra mun einn- ig halda kökubasar og fleira til ágóða fyrir starfsemina nk. laug- ardag kl. 14.00 í Félagsmiðstöðinni að Hátúni 12 við austurdyr. Köku- móttaka verður frá kl. 10.00 ár- degis sama dag. og^A i — #■ Stjama Hollywood — Fulltrúi Ungu kyn- slóðarinnar '85 fær i verölaun hinn gull- fallega bíl Oaihatsu Turbo, bíl unga fólks- ins í ár. Þá fær stjarnan einnig sérsaumaöan kjól frá Maríunum á Klapparstíg og Seiko úr frá Þýsk-íslenska. Matseðill Rjómasúpa Marie Louisell Heilsteikt nautafillet með rist- uðum sveppum Melónuskál með vínlegnum ávðxtum Sólarstúlka Úrvals sem jafnframt veröur krýnd fær aukaverö- laun m.a. ur frá Seiko. Allir þátttakendur fá svo ferö til Ibiza með Úrvali, ilmvatn frá Gianfranco Farra, Boota-anyrtivðrur, Danca France-sundboli frá Danaatúdíói Sóleyjar, Marabou-konfekt, blóm frá Stafánablómum og videospólur frá Snæ- vara Vídeói. Þátttakendurnir hafa veriö í Ijósum í Sól- argeialanum, Hverfisgötu, og þær hafa stundaö likamsrækt í Vaxtarræktinni Dugguvogi. Brósi á Hárgreiðaluatofu Bróaa sér um hár stúlknanna. Snyrtingu annast Jóna Hallgrímsdóttir á Snyrtistofunni Jónu. Við snyrtingu stúlknanna eru notaöar Boota snyrtivörur. Miöa- og boröa- pantanir í Broadway í síma 77500. [brO^d^^v NK. SUNNUDAGSKVÖLD 6. OKTÓBERW Heiöursgestur kvöldsins verður ungfrú Skandinavía, Sif Sigfúsdóttir. Dagskrá: Kl. 19.00: Húsiö opnaö og gestum veittur tordrykkur frá Kijafa. Þáfttakendur koma fram á sundbolum og síöum kjólum. Dansarar frá Dansstúdíói Sóleyjar sýna nýjan dans tileinkaöan keppninni. Model ’79 sýna haust- og vetrartískuna frá Goldie Laugavegi. Töframaöurinn snjalli Baldur Brjánsson kemur nú fram eftir nokkurt hlé og sýnir stórkostleg töfrabrögö. Hljómsveitin Rikshaw leikur nokkur lög. Kynnir kvöldsins veröur Páll Þorsteinsson og Magnús Sigurósson stjórnar tónlistinni. Anna Mergrát Jónsdóttir, Stjarna Hollyvrood 1964 Þátttakendur í keppninni eru: Agnes Erlingsdóttir Ingibjörg Siguröardóttir Kristín B. Gunnarsdóttir Margrót Guömundsdóttir f Lína Rut Karlsdóttir Ragna Sæmundsdóttir Sigurdís Reynisdóttir Sólveig Grétarsdóttir Tryggið ykkur miða í tíma því þegar er búið að panta helming af þeim öllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.