Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 51 •m VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11.30 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ny Nú er rætt um fleiri háskóla á tslandi. Vonandi verda næg bflastæði við þær stofnanir, til að örþreyttir nema skél- ans þurfí ekki að leggja ökutækjum sínum upp á gangstéttum. Fleiri háskóla HUSB YGGJENDUR GERIÐ GÓD KAUP Vegna breytinga seljum vid á tiibodsverdi ■tr sýningareldhús tr badinnréttingar tr fataskápa tr innréttingu í þvottahús tr innréttingu í unglingaherbergi tr staka skápa tr eldhúsvaska tr Blomberg heimilistæki tr og ýmislegt fleira Kalmar Skeifan 8 Reykjavík Sími 82011 Eyþór Þórðarson skrifar: Ýmsum þykja menntamálin orðin óhóflega dýr, og þörf sé á að draga þar nokkuð úr kostnaði. Norðlendingar virðast þó vera þar á annarri skoðun. Undir forystu þeirra bræðra, Ingvars alþingismanns og Tryggva skólameistara samþykkti Fjórð- ungsþing þeirra Norðlendinga — haldið að Laugum í haust — ein- róma að nauðsynlegt væri að fá háskóla, eða a.m.k. útibú frá Há- skóla íslands til Akureyrar sem allra fyrst, ef ekki í haust þá næsta haust. Skiptir þá ekki máli, þótt þjóðin stynji undir rekstri eins háskóla, né heldur hitt, að þegar er orðin nokkur „offramleiðsla" á fólki með háskólapróf. Þó er sífellt heimtað háskólapróf til æ fleiri starfa, sem áður voru unnin sæmilega af minna lærðu fólki. „Hvað varðar mig um þjóðarhag", var haft eftir þekktum Siglfirðingi forðum. Finnast enn Norðlendingar, sem undir þau orð geta tekið? Þegar fréttist um samþykkt Norðlendinganna, sáu Vestmann- eyingar að þeim kæmi vel, að fá háskólaútibú til sín í Eyjarnar. Vestfirðingar og Austfirðingar hafa ekki enn gert kröfur um að fá slík útibú til ísafjarðar og Egilsstaða, en að því hlýtur að koma innan tíðar. Þeir hljóta að hafa sömu þarfir og hinir og sama rétt. Mikið hljóta íslendingar að verða sælir, þegar Háskóli fslands verður kominn með kálf í hverjum landsfjórðungi. Þá getur hver og einn lokið sínu háskólanámi á heimaslóð. Annar hver eða a.m.k. fjórði hver fslendingur getur þá hampað háskólaprófi og hvergi finnst lengur heimskt heimaalið barn á landinu! Endurtakið „Guðað á gluggann“ Kæri Velvakandi. Sunnudaginn 22. september sl. var ágætur þáttur í Ríkisútvarp- inu, Guðað á gluggann, sem vakti óskipta athygli mína. Hann var hinsvegar það síðla kvölds, hófst ekki fyrr en klukkan 11.30, að fjöl- margir, sem ég hefrætt við, misstu af honum. Efni þáttarins tengdist minni heimabyggð, Siglufirði; stutt skemmtileg viðtöl við Elínu Páls- dóttur, prestsfrú á staðnum, og Sigurjón Sæmundsson, prent- smiðjustjóra og fyrrverandi bæj- arstjóra. Ekki skemmdi það þenn- an ánægjulega þátt að karlakórinn Vísir tengdi efnisþætti saman með ágætum söng. Þáttur þessi fór fram hjá fjöl- mörgum, fyrst og fremst vegna þess hve síðla kvölds hann var á dagskrá. Það eru því tilmæli mín til forsjármanna þessa efnis í RÚV að þátturinn verði endurtekinn. Eg vil svo nota tækifærið til að þakka sér Vigfúsi Þór Árnasyni, sóknarpresti Siglfirðinga, fyrir vel fluttar morgunbænir í útvarpinu fyrr í þessum mánuði. Siglfírðingur Hvar er aðdáendaklúbbur Duran Duran? Hrútur skrifar: Kæri Velvakandi. Ég er mikill aðdáandi hljóm- sveitarinnar Duran Duran, sem reyndar er ekki í frásögur færandi. Vegna þessa áhuga míns er ég fé- lagi í íslenska Duran Duran- klúbbnum og hef greitt félags- gjaldið sem krafist var við inn- göngu í hann. En þrátt fyrir gjaldið hef ég ekki fengið send nein gögn frá klúbbnum eða heyrt frá þeim hósta né stunu, síðan að stofnfundur var haldinn með pomp og pragt. Reyndar hef ég verið erlendis í Ása Björg, 9 ára skrifar: Ég las það í blöðunum að nú ætti að láta prestinn í Fríkirkjunni hætta, hann Gunnar Björnsson. Ég skil lítið í þessu en eitt er víst að ég vil að hann haldi áfram. Ég og bræður mínir förum í barnamessur hjá honum og okkur finnst það mjög gaman. Hann er nokkurn tíma en ég skil ekki að það ætti að hindra því að ég fengi sent sem mér ber frá félaginu. Nú skora ég á aðdáendaklúbbinn að standa við fögur orð sín á stofn- fundinum og nýta féð sem rann Enn Háttvirti Velvakandi. Þulur má víða finna skráðar svo sem í kverinu „Raula ég við rokk- inn minn“, í safni Ófeigs J. Ófeigs- sonar, í gömlum lesbókum barna alltaf svo hress og kátur og ekki háfleygur eða stífur eins og sumir prestar. Það er svo erfitt að skilja hvað þeir eru að meina, sumir hverjir. Ég vil hafa Gunnar áfram svo við systkinin getum farið í barnamessur áfram. Takk fyrir, Ása. til hans á þann hátt að félagar geti notið góðs af. Siðast en ekki síst vantar félagið opinbert heimil- isfang, alla vega hefur félögum ( klúbbnum enn ekki verið skýrt frá hvert það sé. og ekki má gleyma þulum frú Theodóru Thoroddsen. Allt er skráð og ætti því ekki að geta glatast. En þulan, sem amma þín eða móðir kenndi þér, þuluunnandi góður, er ef til vill lítið eitt öðru- vísi en hið skráða. En gerðu þér grein fyrir því að sú breyting gefur henni gildi. Gera má ráð fyrir að lesendur Velvakanda séu orðnir leiðir á þulukvabbinu og mál sé að linni. En ég vil hvetja fólk sem kann þulur eða parta úr þulum til að skrá þær á blað og geyma. Hver og einn skrái þær óbreyttar eins og þeir lærðu þær sem börn. Með þessu má varðveita merk menn- ingarverðmæti. Meðkveðju, Gaman í barnamess- um hjá sr. Gunnari um þulur EMPUR NYJIIN ENDURNÝJUN INNANFRÁ er nómskeið fyrir stjórnendur, sem vilja bœra rekstrarafkomu fyrirtœkja sinna með eigin frumkvœöi og aö- sfoö reyndra rekstrarráögjafa. NÆSTA NÁMSKEIÐ fer fram 12. október og 31. október til 2. nóvember n.k. LEIÐBEINENDUR veröa rekstrarráögjafarnir: Brynjar Haraldsson, Hvata s.f. Davíö Guömundsson, Ráögaröi h.f. Reynir Kristinsson, Hagvangi h.f. ENDURNÝJUNINNANFRÁ er eftirsótt námskeiö í Danmörku fyrir stjórnendur fyrirtœkja, sem nota vilja eigin hugmyndir og vinnu til aö bœta stjórnun og rekstur fyrirtœkisins undir eftirliti rekstrarráögjafa. S.l. vetur hélt VSÍ þrjú námskeið meö stjórnendum 18 fyrirtœkja og árangur nú þegar kominn í Ijós. UPPLÝSJNGAR gefur Esther Guömundsdóttir hjá VSÍ í síma 91 25455. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍÐASTA LAGI FIMMTUDAGINN 3. OKTÓBER N.K. ixp vinnuveitendasamband íslands. frú Eiríksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.