Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Námskeið SVFI um öryggisvörzlu sjómanna: Helmingi fleiri sóttu um en reiknað var með — lögskráning sjómanna skilyrt nám- skeiðum sem þessum innan 5 ára MJÖG mikil aösókn hefur verió í námskeiA Slysavarnafélags íslands í öryggivörzlu sjómanna. Auglýst hafói veriA eitt nám- skeiA, sem hefjast átti síAastliA- inn þriAjudag, en vegna fjölda umsókna hefur veriA ákveAiA aö halda annaö námskeiö í næstu viku. Heppilegur fjöldi þátttak- enda á hvert námskeiA er talinn vera um 20 manns, en ríflega 40 manns hafa þegar sótt um. Innan 5 ára veröur lögskráning sjómanna skilyrt setu á nám- skeiöi sem þessu. Þorvaldur Axlesson, erind- reki SVFÍ. sagði í samtali við ÞaA er öruggara aö fylgjast vel meö fyrirlestrum um öryggismál. Hluti námskeiðsins fjallar um reykköfun. Hér bregða tveir nám- skeiðsmanna á leik. Morgunblaðið, að ánægjulegt væri hve mikinn áhuga sjó- menn sýndu þessum námskeið- um, en fyrst hefði verið farið af stað með þau fyrr á þessu ári. Á hinn bóginn væri það áhyggju efni að fiskimenn virt- ist mikið til vanta í hópinn, en hann vonaðist til að það lagað- ist. Þorvaldur sagði, að á þess- um námskeiðum yrði farið yfir helztu atriði öryggisvörzlu sjó- manna. Fjallað yrði um al- menn og lögbundin öryggis- tæki og meðferð þeirra; bruna- varnir, slökkvistörf og reykköf- un; skyndihjálp og lífgun úr dauðadái; björgun með þyrlu; lög og reglur um búnað skipa og réttindi og skyldur sjó- manna þar um. Þessi námskeið væru fyrir alla sjómenn, ekki aðeins yfirmenn eins og ein- hverjir virtust halda. Leið- beinendur á námskeiðunum væru frá SVFl, Landhelgis- gæzlunni, Siglingamálastofn- un, Landssambandi íslenzkra slökkviliðsmanna og Líffræði- stofnun Háskólans. Þorvaldur gat þess loks að námskeið þessi væru til komin fyrir tilstilli SVFÍ og Öryggis- málanefndar sjómanna, en í henni ættu sæti þingmenn úr öllum flokkum undir forystu Péturs Sigurðssonar. Það væri jafnframt hugmynd þessara aðilja að allir sjómenn hefðu fengið lágmarks þekkingu á þessum málum innan 5 ára og að þeim tíma loknum hljóti enginn sjómaður lögskráningu án þess að geta sýnt fram á með vottorði, að hann hafi sótt námskeið um þessi mál. Ríkisútvarpið: Alþjóðlegi tónlistardagurinn helgaður tónlist og æskufólki I tilefni þess að í ír er ár tónlistarinnar og jafnframt ár æskunnar, ákváðu útvarps- stöövar í Evrópubandalagi útvarpsstöðva að alþjóðlegi tónlistardagurinn 1. október yrði helgaður tónlist og æskufólki. Ríkisútvarpið hélt upp á daginn með því að fela sskufólki allan tónlistarflutning í dagskránni þann dag. Leitað var til sextán tónlistarskóla á landinu og forstöðumenn þeirra og kennar- ar beðnir að velja nemendur til að koma fram og var efnið hljóðritað í maí og júní. Með þessari sérstæðu tónlistardagskrá vill Ríkisútvarpið vekja athygli hlustenda á tónlistariðkun barna og unglinga á öllum aldri og gefa fólki tækifæri til að heyra þó ekki sé nema brot af því sem fram fer í tónlistarskólum landsins. Þar sem ekki tókst að útvarpa öllu efni sem barst 1. október verður sérstakur tónlistarliður á dagskrá laugardaginn 5. október, sunnu- daginn 6. október og þriðjudaginn 15. októ- ber. Þau sem komu fram í dagskrá útvarpsins 1. október voru: Þrúdur (iunnarsdóllir, TónlÍHtarskólanum á Akureyri. Lúdrasveit Akureyrar; Örvar Atli Örvarason, Tónlwtarskólanum á Akureyri. Halldór Halldórsson, Tónlistarskólanum á Akureyri. Cuðmundur (•uólaut'sson, Tónlistarskólanum á Akureyri. Atli CudlaugsKon stj. Linda Sjöfn Siguróardoítir, TónlisUrskóla Keflavíkur. Heljja Andrésdóttir, TónlisUrskóla Keflavíkur. Berglind Jóhannsdóttir, TónlisUrskóla Húsavíkur. Einar Pampiehler Pálsson, Tónskóla Sijjursveins. Einar Þór Samúelsson, Tónskóla Siguraveins. Guójón Leifur Gunnarsson, TónlisUrskólanum á Sauóárkróki. Heiódís Lilja Magnúsdóttir, TónlisUrskólanum á Sauóárkróki. Suóur-amerísk danshljómsveit, TónlisUrskóli Húsavíkur. Stj. Árni Sigurbjarnarson. Ingólfur Vilhjálmsson, Tónskóla Siguraveins. Siguróur Vilmundarson, Tónskóla Sigureveins. Steingrímur Þórhallsson, TónlisUrakóla Húsavíkur. Tilraunaband jazzdeildar TónlisUrakóla FÍH. Stj. Vilhjálmur Guójónsson. Guórún Oddsdóttir, Tónlistarskólanum á Sauóárkróki. Jón Egill Bragason, Tónlistarskólanum á Sauóárkróki. Kammeraveit (yngri nem.), Tónlistarekóla ísafjaróar. íris Kristjánsdóttir, TónlisUrskóla Keflavíkur. Lúórasveit Tónmenntaskólans í Reykjavík. Stj. Sæbjörn Jónsson. Gunnar Konráósson, TónlisUrskóla Keflavíkur. Stóraveit TónlisUrskólans á Akureyri. Einleikur: l>orsteinn KjarUnsson. Stj. Edvard Frederiksen. Árni Hinrik HjarUrson.TónlisUrskóla Keflavíkur. Davíó Ölafsson, TónlisUrskóla Keflavíkur. Lúórasveit TónlisUrskóla Arnessýslu. Blokkflautukvartett, TónlisUrskólanum á Akureyri. Oddný Anna Björnsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Helgi Þ. Svavarsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. Kristján Kristjánsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. Róbert l^órhallsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. Sigrún GúsUfsdóttir, TónlisUrskóla Garóabæjar. Þórunn Auóunsdóttir, TónlisUrekóla ísafjaróar. Sigrún Helga Guóbjartsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Árný Hlín Hilmarsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Sindri Páll Kjartansson, TónlisUrskóla ísafjarðar. Eydís Sigríóur Úlfaradóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Heiódís Lilja Magnúsdóttir, TónlisUrskólanum á Sauóárkróki. Hjálmfríóur Þöll Frióriksdóttir, TónlisUrskóla Rangæinga. Kolbrún Jónsdóttir, TónlisUrskóla Kópavogs. Ásdís Jóhannesdóttir Laxdal, Tónlistarskóla ísafjaróar. Valdís Rögnvaldsdóttir, TónslisUrskóla Stykkishóims. Jón Þór Sturluson, TónlLsUrskóla Stykkishólms. Bylgja Hrönn Baldursdóttir, TónlisUrskóla Stykkishólms. Þorvaróur Lárusson, TónlisUrskóla Stykkishólms. Forskólahópur, Tónskóla Sigursveins. Þorbjörg Haróardóttir, TónlisUrskólanum á Sauóárkróki. Friórik (íuónason, Nýja tónlisUrekólanum. Gísli Már Arthúrsson, Tónskóla ísafjaróar. Guómundur Davíó Guólaugsson, TónlisUrskóla Keflavíkur. Geir Borg, TónlisUrskóla Garóarbæjar. Kristín Kristjánsdóttir, TónlisUrskóla Garóarbæjar. Hjörleifur Valsson, Tónskóla ísafjaróar. Vilborg llelgadóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Gísli Aóalsteinsson, TónlisUrakólanum á Akureyri. Hrafnkell Pálmarason, TónlisUrskóla Garóarbæjar. Rut llermannsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Sólveig Samúelsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Inga Dóra Hrólfsdóttir, TónlisUrskóla Hafnarfjaróar. Jón Ottó Gunnarsson, TónslisUrskóla ísafjarðar. Jón Ásbjörn GréUrsson, Tónlistarskóla ísafjaróar. Ólöf Sigursveinsdóttir. Tónskóla Sigursveins. Davíó H. ('authery. Auóur Kristín Ebenesersdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Osk Ingibjörg Ebenesersdóttir, TónlisUrakóla ísafjaróar. Lúórasveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Stj. vSæbjörn Jónsson. Kristín Kristjánsdóttir, TónlisUrekóla Garóabæjar. Guómundur Pálsson, TónlisUrskóla Árnessýslu. Ari Allansson, TónlisUrskóla Árnessýslu. Örvar Atli Örvarason, TónlisUrskólanum á Akureyri. Aóalheióur Eggertsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Birna Ragnarsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Rósa Jóhannesdóttir, Tónskóla Sigursveins. Auóur Loftsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Lilja M. Siguróardóttir, Tónskóla Sigursveins. Hólmgeir Olason, Tónlistarakóla Húsavíkur. Guómundur Helgason, TónlisUrakóla Húsavíkur. Árni (iuómundsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. Ingvar Þór Guójónsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. Lúórasveit TónmennUskóla Reykjavfkur. Stj. Sæbjörn Jónsson. Ilulda Bragadóttir, Tónlistaskóla ísafjaróar. Kristjana Osk Samúelsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Jóel Pálsson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Ásgrímur Ari Jósefsson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Siguróur E. Vilhelmsson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Sæmundur Árni Tómasson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hinrik Bjarnason, Tónskóla Sigursveins. Laufey Geirsdóttir, TónlisUrskólanum á Akranesi. Sigurbjörg ÞrasUrdóttir, TónlisUrskólanum á Akranesi. Halldóra Aradóttir, Tónskóla Sigursveins. ólöf Sigursveinsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Björt Rúnarsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Sigrún Hermannsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Þórgunnur Ársælsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Hrönn Björnsdóttir, TónlisUrskóla Sauóárkróks. Álfheióur Ástvaldsdóttir, TónlisUrskóla Sauóárkróks. óskar Páll Sveinsson, TónlisUrskóla Sauóárkróks. Jón Egill Bragason, TónlisUrakóla Sauóárkróks. Harpa Lind Kristjánsdóttir, Tónlistarakóla ísafjaróar. Ebba Áslaug Kristjánsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. MarU Hlín Magnadóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Guóbjörg Báróardóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Siguróur Ingi Hauksson, TónlisUrskólanum á Akureyri. Tryggvi Tryggvason, TónlisUrskólanum á Akureyri. Ragnar Torfi Jónasson, TónlisUrskóla ísafjaróar. Jón Ragnar Örnólfsson, TónmennUskóla Reykjavíkur. Margrét Örnólfsdóttir, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Elín Eggertsdóttir, TónlisUrskóla Kópavogs. Laufey Pétursdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Arnbjörg Hafiióadóttir, Nýja tónlisUrskólanum. íris Sveinsdóttir, TónlisUrskóla Hafnarfjaróar. Ingunn Hildur Hauksdóttir, TónlisUrskóla Hafnarfjaróar. Trausti Kristjánsson, TónlisUrskóla Hafnarfjaróar. Ásgeir Guónason, Nýja tónlistarskólanum. Sinfóníuhljómsveit TónlisUrskólans á Akureyri. Stj. Oliver Kentish. Barnakór TónlisUrskóla Rangæinga. Stj. Sigríóur Siguróardóttir. Arnar Bjarnason, >ýja tónlisUrakólanum. Aóalheióur Þorsteinsdóttir, TónlisUrekólanum á Akureyri. Hljómsveit Tónlistarskóla Kópavogs. Stj. Þórhallur Birgisson. Lúórasveit Tónmenntaskóla Keykjavíkur. Stj. Sæbjörn Jónsson. Ólöf Sigríóur Valsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Geróur Dagný Pétursdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Hólmfríóur Þóroddsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Guórún Sigtryggsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Valgeróur MelsUÓ, TónlisUrekólanum á Akureyri. Kristjana Aóalgeirsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Erla Kristinsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Þorgeir Tryggvason, TónlisUrskóla Húsavíkur. Þórhildur Halla Jónsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Arinbjörn Árnason, Nýja tónlisUrekólanum. Sigurbjörn Bernharósson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Elísabet Waage, TónlisUrskólanum í Reykjavík. Björk Steindórsdóttir, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Magnea Áraadóttir, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Jón Ragnar Örnólfsson, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Guórún Lárusdóttir, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Anna Þóra Benediktsdóttir, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Andrea Gylfadóttir, Tónskóla Sigursveins. Bára Grfmsdóttir, Tónskóla Sigursveins. Jóhanna Arnardóttir, Tónlistarekóla Garóabæjar. AníU Jónsdóttir, TónlLsUrskóla Árnessýslu. Helena Káradóttir, Tónlistarekóla Árnessýslu. Aóalheióur Matthíasdóttir, TónlisUrakólanum á Akureyri. Fanny Tryggvadóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Aóalheióur Eggertsdóttir, TónlisUrskólanum á Akureyri. Svanhvít Frióriksdóttir, TónlisUrekólanum á Akureyri. Arinbjörn Árnason, Nýja tónlisUrskólanum. Hallfríóur Ölafsdóttir, TónlisUrskóla Kópavogs. Hljómsveit TónlisUrskóla Kópavogs. Stj. Þórhallur Birgisson. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, TónlisUrekóla ísafjaróar. Hljómsveit og kór TónlisUrskóla Hafnarfjaróar. Stj. Guórún Ásbjörnsdóttir. Þau sem koma fram 5. október eru: Bylgja Hrönn Baldursdóttir, TónlisUrskólanum í Stykkishólmi. Þorvaróur Lárus Björgvinsson, TónlisUrskólanum í Stykkishólmi. Guómundur Ásmundsson, TónlisUrakólanum í Stykkishólmi. Pálmi Pálsson, TónlisUrskóla Árnessýslu. Hjördís Pálmadóttir, TónlisUrskóU Arnessýslu. Ingunn Hildur Hauksdóttir, TónlisUrskóla Árnessýslu. Birna Helgadóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Þórólfur Stefánsson, Tónskóla Siguraveins. Halldóra Aradóttir, Tónskóla Sigureveins. l'nnur Jensdóttir, Tónskóla Sigursveins. Ármann Guómiindsson, TónlisUrskóla Húsavíkur. llelga Björg Ágústsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Strengjasveit TónlisUrskóla Seltjarnarness. Stj. Jakob Hallgrímsson. Sunnudaginn 6. október koma fram: Þóróur Gunnarsson, TónlisUrskólanum á Akureyri. Gyóa Stephensen, Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Þorvaldur B. l>orvaldsson, Tónskóla Sigureveins. Freyja Birgisdóttir, TónlisUrskóla Árnessýslu. Þórhildur Hajla Jónsdóttir, Nýja tónlistarskólanum. Helga Björg Ágústsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Ólöf Hulda Breiófjöró, Nýja tónlisUrskólanum. Sigrún E. Egilsdóttir, Nýja tónlisUrskólanum. Björk Valdimarsdóttir, TónlisUrskóla Árnessýslu. Stefán Þorleifsson, TónlisUrskóla Árnessýslu. Sveinfríóur Olga Veturlióadóttir, TónlisUrekóla ísafjaróar. Anna Lóa Magnúsdóttir, TónlisUrskóla ísafjaróar. Árni Hilmarsson, TónlisUrskólanum á Akureyri. Rannveig Jóna Jónasdóttir, TónlisUrskóla Sauóárkróks. Þórunn Guómundsdóttir, TónlisUrskóla Kópavogs. Og 15. október koma fram þau: Hulda Geirlaugsdóttir. TónlisUrskólanum í Reykjavík. Nína Margrét Grímsdóttir, TónlisUrskólanum í Reykjavík. Valgeróur Andrésdóttir, TónlisUrekólanum í Reykjavík. SinfóníuhIjómsveit íslands. (()r frétutilkynningu.>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.