Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Hesthús til leigu Tilboð óskast í 28 hesta hús ásamt hlööu sem er í eigufélagsinsvið Bústaðaveg 151. Húsið leigist í heilu lagi. Leigutilboð þurfa aö berast fyrir25.okt.nk. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 84575 eöa 82355. Hestamannafélagið Fákur Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Benny Hill Show 2 Nú er myndband nr. 2, komið út með þessum stórfenglega grínara. Af þessu myndbandi má enginn missa af. Þetta er góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna og hundinn líka. Myndbandiö fæst á þessum stöðum m.a.: Snævarsvideo Videoklúbbur Vestmannaeyja Videobankinn Videoleiga Selfoss Stjörnu video Hljómval/Keflavík Video sport Nesval/Neskaupstað Skalli Videoleiga Grundarfjaröar Kaupfélag Borgfirðinga FALKINN Suðurlandsbraut 8. Sími84670. Úlpujakkar nýkomnir kr. 995,-. Terelynebuxur kr. 895,-, 995,- og 1.095,-. Gallabuxur kr. 695,- og kr. 350,- litlar stæröir. Kvenstærðir kr. 610,-. Peysur í úrvali Regngallar kr. 1,190,- og kr. 1.350,-. Skyrtur, bolir o.m.fl. ódýrt. Andres Skólavörðustíg 22 A, sími 18250 f & :lle Bgí Ný sendini komnir. M.a in atrix g. Haust- og vetrarlitirnir . bieikirog violet. Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í Valhöll Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10— N 12. Er þar tekiö á móti hverskyns fyrirspurnum og N ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að not- færa sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 5. okto- ber veröa til viðtals Katrín Fjeldsted for maður heilbrigðisráðs og í stjórn umferðar- nefndar Reykjavíkur, og Gunnar S. Björns- son fulltrúi ráöninga- stofu og Iðnskólans í Reykjavík. ( Í I t i * Kór Breiðholtssóknar óskar eftir áhugasömu fólki í allar raddir, einkum bó karlaraddir. Upplýsingar gefa: Daníel Jónasson organisti í síma 72684, Unnur Júlíus- dóttir í síma 74406 og Geröur Þorsteinsdóttir í síma 77505. Storkostlegt hausttilboð Aðeins 10% útborgun af öllum heimilistækjum. VÖRUMARKAÐURINN, ÁRMÚLA 1A, SÍMI 686117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.