Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 19 Málin rædd, f.v. Jón Signrbjtfrnnson og Gínli Halldórsson. Þú ert kannski að hugsa um að leggja dægurtónlist fyrir þig? „Nei ég býst nú varla við því, þó að það sé skemmtilegt við- fangsefni að semja slíka tónlist. 1 Þýskalandi var lögð mikil áhersla á að við gætum samið í hvaða tón- listarstíl sem var. Því á ég gott með að breyta til og hef gaman af því. Ég átti mjög auðvelt með að semja tónlistina í „Land míns föður" og eftir að hafa farið í gegnum feiknin öll af gamalli slag- aratónlist, var ég innan við mánuð að koma tónlistinni frá mér,“ sagði Atli Heimir. JUtogmiIrifofeft Ásknftarshninn er 83033 ATHI Nðmskeiðin byrja í nœstu viku Upplýsingar og ihnritun í síma 10004 21655 toréf • ritgerðir • glósnr • skýrslur • verslunarbréf Átt þú bágt með að skrifa ensku? Það tekur enginn eftir villtmum í talxnálinu hjá þér en þegar þær eru komnar á prent verða þær alltof augljósar. Nú getur þú valið á milli þriggja námskeiða til þess að bæta þig í ritaðri ensku: | • Skrifleg verslunarenska I (4-5 stig) þriðjud. 16.30-18.30 • Skrifleg verslunarenska II (6-7 stig) miðvikud. 16.30-18.30 • Almenn skrifleg enska (5-6 stig) fimmtud. 16.30-18.30 Hvert námskeið stendur yfir í 10 vikur. Kennt verður einu sinni í viku tvo klukkutíma í senn. Ef þér finnst þú ekki skrifa ensku eins vel og þú talar hana - hringdu í okkur. GOTT HANDBRAGÐ K. Þorstelnsson & Co. ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.