Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985
Ótrúleg spenna!
VÍKINGUR sigraöi Stjörnuna 21:20
í æsispennandi ieik í 1. deildinni
í handknattleik í g»r í Laugar-
dalshöll. Sigurinn heföi getaö lent
hvorum megin sem var — jafnt
var á öllum tölum í leiknum. Liðin
skiptust á um aö taka forystuna
frá fyrstu mínútu til hinnar síö-
ustu. Sannarlega óvenju spenn-
andi leikur. Staöan í leikhléi var
10:10.
Þaö var besti maöur Víkinga,
Karl Þráinsson, sem tryggöi þeim
sigur í leiknum — hann skoraöi 21.
mark þeirra úr hraöaupphlaupi
þegar aöeins þrjár sekúndur voru
eftir. Fögnuður Víkinga var því
mikill en Stjörnumenn reittu hár sitt
afreiöi.
Þaö sem einkenndi þennan leik
ööru fremur var geysilega sterkur
varnarleikur, sérstaklega Stjörn-
unnar.
Karl Þráinsson var bestur Vík-
inga eins og áöur sagöi og Hilmar
Sigurgíslason lék vel í vörninni.
Steinar og Guömundur Guö-
mundsson voru einnig góöir. Hjá
Stjörnunni var Gylfi Birgisson mjög
góöur í seinni hálfleik. Annars léku
allir vel í vörninni, en sóknin var
handahófskennd í fyrri hálfleik.
Brynjar Kvaran varöi vel í marki
Stjörnunnar.
Mörk Víkings: Karl Þráinsson 10 (6 víti),
Steinar Birgisson 4, Guömundur Guömunds-
son 3, Guömundur Albertsson 1, Bjarki Sig-
urösson 1, Hilmar Sigurgíslason 1 og Stefán
Steinsen 1.
Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 8, Magn-
ús Teitsson 5, Hermundur Sigmundsson 3 (1
víti), Hannes Leifsson 3 (2 víti), Sigurjón Guö-
mundsson 1.
—SUS/SH.
Nýliðarnir unnu
meistara FH-inga
Morgunblaöiö/Friöþjófur
Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliöi FH, svífur inn af línunni og skorar eitt
af átta mörkum sínum.
NÝLIÐARNIR, Fram unnu íslands-
meistarana, FH, 26-24 í 1. deild
karla á íslandsmótinu í hand-
knattleik í Hafnarfiröi í gærkvöldi.
Leikurinn var mjög jafn og spenn-
andi, staðan í hálfleík var 13-11
fyrir Fram.
Framarar höföu undirtökin í
ieiknum lengst af og komust mest
í þriggja marka forskot í fyrri hálf-
leik er staöan var, 7-4. FH-ingum
tókst aö jafna leikinn er nokkrar
mín. voru til leikhlés, 10-10, en
Fram haföi tveggja stiga forskot í
leikhléi eins og áöur segir.
FH tókst aö minnka muninn og
náöi eins marks forskoti, 16-15 er
20 mín. voru til leiksloka og leikur-
inn hélst nokkuö jafn þó komust
FH-ingar í tveggja marka forskot,
18-16, en þá kom góöur kafli hjá
Fram sem skoraöi næstu fjögur
mörk og náöu yfirhöndinni sem þeir
létu síöan ekki af hendi þaö sem
eftirvar leiksins.
Leikurinn var mjög skemmtileg-
ur og jafn, Framarar þó oftast meö
yfirhöndina, en FH-ingar voru aldrei
langt undan.
Bestir í liöi Fram voru, Dagur
Jónsson sem er geysilega skot-
fastur og leikinn og gæti fariö aö
banka á dyr landsliösins, Egill Jó-
hannsson, leikinn leikmaöur og
öruggur í vítaskotunum og Andrés
Magnússon.
Hjá FH var Þorgils Óttar bestur,
Óskar Ármannsson komst vel frá
leiknum og Stefán var einnig góður.
Guöjón Árnason lék ekki meö FH
vegna meiðsla.
Mörk FH: Þorgils Ottar8/2, Óskar Armanns-
son 8. Stefán Kristjánsson 3, Héöinn Gilsson
2, Jón Erling Bagnarsson 2 og Guömundur
Magnússon 1.
Mörk Fram: Egill jóhannsson 10/4, Dagur
Jónsson 9, Agnar Sigurösson 3, Andrés Magn-
ússon 2 og Hermann og Jón Árni 1. —VBJ
KR-sigur á Þrótti
KR-INGAR unnu Þrótt í síóari
leiknum sem fram fór í 1. deíld í
Laugardalshöll í gærkvöldi. Úr-
slitin urðu 25:23 eftir aö jafnt
haföi verið í leikhléi, 10:10. Þessi
leikur veröur ekki lengi í minnum
hafður því hann var vægast sagt
lélegur.
Jafnræöi var i fyrri hálfleik og
fram yfir miðjan siöari hálfleik en
þá tókst KR-ingum aö síga fram
úr. Leikurinn var sem fyrr segir
slakur og þaö var eiginlega enginn
sem skaraöi fram úr nema þá Birg-
ir Sigurðsson í Þrótti. Hann er
mjög lunkinn leikmaöur sem er
fljótur aö finna veikleika í vörn
andstæöinganna og þokkalegasti
varnarmaöur. Hann heföi þó mátt
einbeita sér meira í lok leiksins.
Guðmundur markvöröur Þróttar
varöi vel, alls 13 skot.
Sóknir beggja liöa voru mjög
handahófskenndar og er greinilegt
aö þarna léku þau liö sem trúlega
munu berjast hvaö haröast á botni
deildarinnar í vetur, nema eitthvað
stórfenglegt eigi eftir aö gerast
innan þeirra raöa og slíkt er aldrei
hægt aö útiloka.
Mörk Þróttar: Blrgir Sigurösson 11, Kon-
ráó Jónsson 4, Guömundur óskarsson 4, Gísli
óskarsson 2, Birgir Einarsson 1, Sigurjón
Gylfason 1.
Mörfc KR:Bjarní Ólafsson 6/5, Páll ólafsson 5,
Jóhannes Stefánsson 4, Haukur Gerimunds-
son 3, Ragnar Hermannsson 3, ólafur Lárus-
son 3, Friörik Þorbjörnsson 1.
Dómarar voru þeir Gunnar Kjartansson og
Rögnvald Erlingsson og dœmdu ekki mikiö
meira en þokkalega. Leikmenn KR voru utan
vallar í 6 mínútur en Þróttar í fjórar.
Öruggt hjá Val
VALUR sigraöi KA 20:18 í 1. deild-
inni í handknattleik í íþróttahöll-
inni á Akureyri í gærkvöldi. Sigur
Valsmanna var mjög öruggur —
þeir höfðu góöa forystu lengst af
og þaö var ekki fyrr en undir lok
leiksins aö KA-menn náöu að
klóra í bakkann. Staðan í leikhléi
var 8:11 fyrir Val.
Valsmenn skoruðu fimm fyrstu
mörk leiksins og KA skoraöi ekki
fyrr en stundarfjóröungur haföi
veriö leikinn. Valur geröi þá ekki
mark i átta mínútur og munurinn
minnkaöi í 5:3. Þriggja til fjögurra
marka munur var til leikhlés nema
hvaö Valur komst einu sinni fimm
mörkumyfiraftur— 10:5.
KA geröi fyrsta mark síöari hálf-
leiks 9:11 en síðan breyttist staöan
í 9:15 — Valur geröi fjögur mörk í
röö. Þessi munur hélst þar til um
fimm mínútur voru til leiksloka
(staöan þá 15:19). KA-menn léku
síöan af krafti síðustu mínúturnar
og minnkuöu muninn en ógnuöu
aldrei sigri Vals verulega.
Besti maöur í jöfnu liöi Vals var
markvöröurinn Ellert Vigfússon.
Hann varöi alls 17 skot í leiknum.
Hjá KA stóö enginn uppúr. Sigmar
Þröstur varöi þó ágætlega.
Mörk KA: Siguröur Pálsson 6 (3 víti), Jón
Kristjánsson 3, Guömundur Guömundsson 3,
Pétur Bjarnason 2, Erlingur Kristjánsson 2,
Þorleifur Ananíasson 1 og Hafþór Heimisson 1.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson 6 (3 víti), Júl-
íus Jónasson 4, Geir Sveinsson 4, Jakob Sig-
urösson 3, Þorbjörn Jensson 1, Þorbjörn Guö-
mundsson 1 og Jón Pétur Jónsson 1.
— AS
53 «
RÍKISSKIP
M/s Askja til Noregs
M/s Askja lestar vörur til Bergen —
í Reykjavík,mánudaginn8/10.
ÁVestfjöröum9/10.
Á Akureyri 10/10.
Fer frá Bergen mánudaginn 28/10.
Vinsamlega pantið fyrir vörur tímanlega.
SKIPAÚTGERÐ
RÍKISINS
Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavik, Simi 26822, Pósthólf 906
PHILCOWD8Q4.
ÞVOTTAVEL,
ÞURRKARIOG
VAKTMAÐUR.
Philco WD 804 er þvottavél. Hún
tekur bæði inn á sig heitt og kalt vatn
og lækkar þannig orkureikninga þína.
Vinduhraðinn er 800 snúningar á
mínútu, - þvotturinn verður þurrari
orka og tími sparast í þurrkaranum.
Philco WD 804 er þurrkari. Þurrkarinn
hefur tímarofa fyrir allt að 2 klst., auk
sérstakrar 8 mínútna kælingar í lok
þurrkunar. Sérstakt þurrkkerfi er fyrir
viðkvæman þvott.
Philco WD 804 hefur sérstakan
öryggisbúnað, - vaktmaðurinn.
Öryggið sem hann skapar er ómetan-
legt, endingin verður betri og viðhalds-
kostnaður lækkar.
Láttu Philco skila þér þvottinum
hreinum og þurrum - engar snúrur,
engar áhyggjur.
Við erum sveigjanlegir í samningum.
I
*
f
I
í
l
t
4
*
I