Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 35 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | kennsla Leiklistarnámskeiö starfsemin hefst um næstu helgi. Kennt verö- ur laugardaga og sunnudaga. Innritun í síma 19451. Leiklistarskóli Helga Skúlasonar. fm I Iðntæknistofnun Islands og Fræðslumiðstöð iðnaðarins auglýsa: Námskeið á næstunni: Vökvakerfi: 60 ttma námskeiö haldiö dagana 1. t.o.m. 9. nóv. Ætlað járniönaðarmönnum ogvélstjórum. Málningarefnisfræði: Haldiö 11. t.o.m. 15. nóv. Ætlað málurum. Grunnnámskeið í rennismíöi og fræsingu: Haldiö laugardagana 5. okt. t.o.m. 2. nóv. Ætlaö járniönaöarmönnum og nemum. Örtölvutækni 1: Nánar auglýst síöar. Ætlaö tæknimönnum, verkfræðingum og öörum sem áhuga hafa á notkun örgjörva í stýritækni. Stofnun fyrirtækja: haldið 21. og 22. októ- ber. Ætlaö fólki sem nýlega hefur stofnaö eða hyggst stofnafyrirtæki. Verkstjórn: Röö námskeiða ætluö verkstjór- um.Stööugtíboði. Ráðstefna um stöðu og framtíð húsgagna- iðnaöar: Haldin í Borgarnesi 4. t.o.m. 5. október. INSTA-bygg heldur námsstefnu um staöla- starfsemi á sviöi byggingariönaðar á Norður- löndum aö Keldnaholti 14. október. Málmsuöa: Fræöilegt námskeiö, haldiö dag- ana 21. t.o.m. 24. okt. Ætlað verkstjórum. Stúfsuöa á rörum: Haldið 14. t.o.m. 18. okt. Ætlaö iönaðarmönnum m. a.m.k. 1 árs reynslu írafsuðu. Stjórn vinnuvéla: Hefst í næsta mánuði. Upplýsingar og skráning í síma 687000. tilboð — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar skemmdar eftir umferöaróhöpp: Mazda 626 2000 árg. 1985 Mitsubishi L300 árg. 1982 Lada 1500 árg. árg. 1977 Moskvitch pallbíll árg.1982 Volvo 244 DL árg.1982 Fíat Uno árg. 1984 Colt árg.1981 Citroen árg.1982 Lada1200 árg. 1983 Volvo 144 DL árg.1973 Ford Escort árg.1985 Bifreiðirnar veröa til sýnis aö Smiðjuvegi 1, Kópavogi, laugardaginn 5. október frá kl. 13.00-17.00. Tilboö sé skilað til aöalskrifstofu, Laugavegi 103., fyrir kl. 17.00 mánudaginn 7. október. Brunabótafélag íslands. Tilboð óskast í þrif á bílastæðum og göngustígum viö versl- unarmiöstöðina Fellagörðum, Breiöholti III. Uppl. í síma 73666 (Jón) og 79410 (Vigfús). fundir — mannfagnaöir Vestmanneyingar Suðurlandi Árleg árshátíö verður í Skíöaskálanum Hveradölum 12. okt. nk. Pantanirteknarísíma 99-1063. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur í samræmi við ákvæði í nýjum lögum um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraösfundi o.fl., er hér meö boðaö til aöal- safnaðarfundar Grensássóknar sunnudaginn 6. október 1985. Fundurinn veröur haldinn í Grensáskirkju og hefst aö lokinni guösþjónustu þar kl. 14.00. Sóknarnefndin. Flugáhugamenn! Fyrsti flugöryggismálafundur vetrarins verður haldinn í ráöstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld oghefstkl. 20.00. Fundarefni: Stutt erindi, fræðsluefni, umræð- urog kvikmyndasýning. Allir flugáhugamenn velkomnir. Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag íslands, Öryggisnefnd FÍA. _____________tilkynningar__________________I Auglýsing um almenna skoöun ökutækja í Reykjavík 1985 Skráö ökutæki skulu færö til almennrar skoö- unar 1985 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1984 eða fyrr: a. Bifreiöir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eöa fleiri. c. Leigubifreiðirtil mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaöar eru til leigu í atvinnu- skyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg aö leyföri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiöir en greinir í liö nr. 1, sem skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1982 eöa fyrr. Sama gildir um bifhjól. 1. október eiga öll létt bifhjól aö hafa verið færötilskoðunar. Skoöun fer fram virka daga aöra en laugar- daga frá kl. 08.00 til 16.00 hjá Bifreiöaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða8, Reykjavík. 1. október til 18. október skulu ökutæki nr. R-70001 — R-74000mætatilskoöunar. Við skoöun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiöslu bifreiöa- skatts og vottorð um aö vátrygging ökutækis séígildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubifreiöum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um þaö að aðalljós bifreiðar hafi veriö stillt eftir 31. júlí 1984. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1985. Sigurjón Sigurösson. Seltjarnarnes Ðaldur FUS Seltjarnarnesi hefur opið hus nk. föstudagskvöld i sjálf- stæðishúsinu aö Austurströnd 3. Opið veröur frá 21.00 til 01.00 og hvetjum viö allatil aö mæta. Baldur FUS. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins á Austurlandi veröur haldinn á Fáskrúösfiröi föstudaginn 4. og laugardaginn 5. október i Verkalýöshúsinu og hefst kl. 20.00. Formaöur Sjálfstæöisf lokksins Þorsteinn Pálsson kemur á fundinn. Haustmót sjálfstæðismanna Haustmót sjálfstæöismanna veröur haldiö í Valhöll á Eskifiröi laugar- daginn 5. október Gestur haustmótsins er varaformaóur Sjálfstæöis- flokksins. Friörik Sophusson. Seltirningar Viðtalstímar Fulltrúar meirihluta sjálfstæöismanna i bæjarstjórn veröa meö viö- talstima i Félagsheimili Sjálfstæöisflokksins, Austurströnd 3. Seltjarn- arnesi, nk laugardag5.október 1985 kl. 14.00-16.00 e.h. Til viötals veröa bæjarf ulltrúarnir: Magnús Erlendsson. Asgeir S. Ásgeirsson, Jónatan Guðjónsson. Bæjarbúar eru hvattir til aö lita viö og ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin. Sjálfstæöisfélögin á Seltjarnarnesi. Neskaupstaður Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæöisfélagiö Noröfiröi efnlr til almennns stjórnmálafundar fimmtudaginn 3. október nk. kl. 21.00 í Egilsbúö. Málshefjendur veröa Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisfiokksins, og Sverrir Her- mannsson iönaöarráöherra. Allir velkomnir. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarráösfundur veröur i Valhöll fimmfudaginn 3. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning 2ja manna í uppstillingarnefnd fyriraðalfund. 2. Friörik Sophusson varaformaöur Sjálf stæðisflokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 3. Önnurmál. Stjórnin. Austurlandskjördæmi — Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson boöa til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum: Neskaupstað 3. okt. kl. 20.30. A þann fund mætir formaöur Sjálfstæö- isflokksins Þorsteinn Pálsson. Fáskrúösfiröi 4. okt. kl. 17.00 í Verkalýöshúsinu. Reyöarfiröi 5. okt. kl. 15.00 í Félagslundi. Egilsstööum 6. okt. kl. 16.00 í Valask jálf. Eskifiröi 6. okt. kl. 21.00 i Valhöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.