Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 ípá HRÚTURINN W 21.MARZ—19.APRIL Láttu adgerdarleysid ekki grípa þig heljartökum. Taktu á honum stóra þínum og finndu þér verk- efni. Þaó er áreiðanlega af nógu ad taka. Faróu í heimsókn í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þ»A verður mjög mikiA aA gera hji þér í vinnunni í dag. í raun- inni sttir þú aA fá herra kaup fyrir þessa erfiAu vinnu. Ef til vill tekst þér aA fá launahækkun ef þú sýnir hæfileika þína. h TVÍBURARNIR 21.MA1-20. JÚNl Láttu nú verAa af því aA heim- sækja móAursystur þfna. Þú átt ekki aA vanrækja ættingja þína von úr viti. Láttu fjölskylduna ekki sitja á hakanum. FarAu í heimsókn ikvöld. KRABBINN 21.JÚNl-22.JtLl Þú getur ekki haldiA áfram aA eyAa öllu í óþarfa. Þú verAur aó eiga fyrir mat. Hættu nú aA reykja og notaAu peningana f eitthvaA nýtilegra. Mundu aA þaA safnast þegar saman kemur. UÓNIÐ 23. JdLl-22. ÁGÚST Enga leti. Mundu ad morgun- stund gefur gull í mund. Farðu því snemma á fætur og gerðu nokkrar teygjur. Síðan er tilvalið að fara í sund og svamla nokkra kílómetra. MÆRIN l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú getur treyst því að heimboðið í síðustu viku var ákaflega vel heppnað. Þú ættir að gera meira af því að bjóða vinum til fagnað- ar. Láttu letina ekki ná tökum áþér. VOGIN W/i~á 23. SEPT.-22. OKT. Hímdu ekki inni yfir bókum í dag. VeAriA er yndislegt og þvi ættir þú aA fara f langan göngu- túr. Þú getur notaA kvöldiA til lesturs ef þvf er aA skipta. Vertu hress. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Nú verður þú að láta hendur standa fram úr ermum. Það er allt í drasli hjá þér og þú verður að taka til. Það mætti halda að þú byggir í svínastíu en ekki mannabústað. fiifl BOGMAÐURINN WCli 22. NÓV.-21. DES. Gleymdu ekki góða skapinu heiraa í dag. Vertu kátur í vinn- unni og þá mun allt ganga betur. Andrúmsloftið í vinnunni verður þá ekki lævi blandið eins og oft vill verða. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu viAbúinn því aA áætlanir þínar breytist í dag. Þú gætir þurft aA laga þarfir þfnar aA þörfum ástvina þinna. (lamall draumur gæti ræst i kvöld ef þú leggur þig fram. n Sif I VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FEB. Þetta verAur rólegur dagur fram- an af. En eftir hádegi mun leik- urinn æsast. Örvæntu ekki þó þú getir ekki lokiA öllum verk- efnum sem bíAa þín. ÞaA kemur dagur eftir þennan dag. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert svolitiA óframfærinn í dag. Reyndu aó taka þig á og sýna hvaA f þér býr. Ef þér tekst þaA ekki upp á eigin spýtur þá leitaóu hjálpar til þess. Vertu heima í kvöld. X-9 fefH> AP SP//VA /ai/RFlSI tf/APþÁ- OMAR.. ZfM- 0(r OHAK //rD/rr#4{/\ rKf/TM#S/c)#J*rrT,fí A //a#s. ■ pi/ /z&pA&ewf/ k '•* M/C/SA/ ¥/A //£///* f 'll!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!!!!i!!!!!!!!|;!!!.!!!S? ::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS *AD9 —■.i.v:1..................................................................................... :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ; . . ::.• :::.:' ..: !::• : '• '•; •• :•'":•• LJÓSKA HÉK M AT- REIPA )?eifí NYJOSTO TfSRO RETTIMN iiiiiiffi:::::f:::::;::::;:;:i:iii:;::i::i;;::iiii:iiii:wfi;i;fff:ii TOMMI OG JENNI W- HÍ! pETTA EK SÚAUpV'L /iSTA FjhtZÖFLUUARLElP 6EM ás VEIT/ X>AV F/€(2 /MIG Alltaf TIL AE> hmerka? FERDINAND (&) 1965 Umt«d Feature Syndicate inc 3 | -+1 rv ' vi SSSf 1—^ CMÁcrti tr • OmMr L/L.IV I Always ujear my cap TO BED ON THE NI6HT BEFORE A BI6 6AME... I 6UE55 IT’S JUST A SUPERSTITION © I I WONPER IF ANY OF MY OTHER PLAYER5 UJEAR THEIR. CAPS TO BEP... Ég fer alltaf með húfuna rúmió kvöldið fyrir stórleik. Líklega er það bara hjátrú. Gaman væri að vita hvort hin- ir leikmennirnir mínir fara með húfuna í rúmið ... BRIDS Vestur hittir á besta útspilið líegn sjö laufum suðurs í spil- inu hér að neðan. Þrátt fyrir það er samningurinn ekki vonlaus. Norður ♦ ÁG93 V 7 ♦ Á8752 ♦ ÁK10 Suður ♦ 6 ♦ DG98752 Kftir opnun suöurs á þrem- ur laufum gaf norður ekki grið fyrr en i alslemmu. Hann sagði þrjá tigla við þremur laufum, suður þrju hjörtu, norður fjögur lauf og suður fjóra tigla. Þar meö taldi norð- ur að grundvöllur væri kom- inn til að re.vna alslemmuna og stökk beint í sjö. En sagnir höfðu visað fingrum ver.turs leiðina að besta útspilinu, og spaðaáttan lá á borðinu. Utspilið hrifsar strax mik- ilvæga innkomu úr borðinu svo útilokað er nú að trompa tvö hjörtu og fría slag á tígul. Þá vantar innkomu í borðið til aö taka á frítigulinn. Það er þvi ekki annað að gera en svína hjartadrottning- unni í öðrum slag, spila tígli á ás og trompa tigul. Fara inn á laufás, trompa tígul, inn á laufkóng og trompa enn tígul og ef allt gengur að óskum — þ.e.a.s. ef laufið fellur 2—1 og tígullinn 4—3 er spilið í höfn. Tólfti slagurinn fæst með því að trompa hjarta í blindum og sá þrettándi kemur á frítígul- inn. Norður ' ♦ ÁG93 ♦ 7 ♦ Á8752 ♦ ÁKIO Vestur ♦ 874 TG8653 ♦ D109 ♦ 63 Austur ♦ KD102 ♦ K1042 ♦ KG42 ♦ 4 Suður ♦ 65 ▼ ÁD9 ♦ 6 ♦ DG98752 Mikilvægt er að nota inn- komuna í fyrsta slag á spaða- ásinn til að svína hjarta- drottningunni. Ella vinnst spilið ekki. SKAK Heimsmeistaramót ungl- inga stendur nú yfir í Sharjah i Sameinuðu arabisku fursta- dæmunum. Þessi skák var tefld á mótinu: Hvítt: Horvath (Ungverjal.), svart: Ivanchuk (Sovétríkjunum), frönsk vörn. 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. f4 - c5, 6. c3 — Rc6, 7. Rdf3 - Db6, 8. g3 — cxd4, 99. cxd4 — Bb4+, 10. Kf2 - f6, 11. Kg2 - g5!?, 12. h3? - gxf4, 13. gxf4 - Hg8+, 14. Kh2 - fxe5,15. fxe5 15. — Kdxe5l, 16. Bf4 (16. fxe5 er auðvitað svarað með 16. — Df2+ og mátar) — Bd6, 17. Rxe5 — Rxe5, 18. Bb5+ — Bd7, 19. Bxd7+ — Kxd7, 20. Dh5? — RÍ3+! og hvítur gafst upp. Blatny (Tékkóslóvakíu) var efstur þegar 10 umf. af 13 höfðu verið tefldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.