Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 45 Stjörnurnar Oft hefur verið Ijósmynduð Gina Lollobrig- ida, en sjálf hef- ur hún drýgt tekjurnar með þessu tómstund- agamni sínu um skeið. Koo Stark gaf nýlega út bók, eins og áður hef- ur verið sagt frá, með Ijósmyndum eftir sig. Brooke Shields í Af- ríku, en þar tók hún mikið af dýramynd- um. Sonur Wenche Myhre, Michael jr. tekur stundum mynd- ir af mömmunni. að ljósmynda Larry Hagman eða JR var á ferðalagi og var þá festur á filmu. Drew Barrimore elskar Polaroid vélina sína og er iðulega með hana á lofti. Elizabeth drottning er mikið fyrir að mynda hestana sína. Olav Noregskonung- ur á ferð um Japan. Sonja hefur löngum verið iðin við Ijós- myndun. Ursula Andress er þarna á tískusýningu að smella nokkr- um ... Edward prins hefur gefið út almanak með Ijós- myndum eftir sig. Ljósmyndun hefur löngum átt miklum vinsældum að fagna því hver vill ekki festa á filmu merka atburði og láta þá þannig lifa áfram í minningunni. Frægt fólk sem við færum les- endum tíðum fréttir af er ekkert öðruvísi hvað þetta varðar og hér birtum við nokkrar myndir af því þar sem það stendur fyrir aftan vélarnar. COSPER — Við megum ekki hafa hátt. ÍSEY hf., verðbréfamarkaður annast kaup og sölu á almennum skuldabréf- um og viöskiptavíxlum. VE RÐBRÉFAMARK AÐUR Utbúum skuldabréf. Þingholfsstræti 24, 101 Reykjavík, sími 23191. I vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: O 0I 0 Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endumýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúphngu og bremsupetala athugað. : Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. i Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. ; Ljós stillt. Hurðalamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. Verð með söluskatti: Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventialokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: brúsi af lásavökva og ný rúðu- skafa í hanskahólfið! Pantið í tíma í símum 81225 eða 81299 BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.