Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Á FULLRIFERÐ Frábærlega góð ný dans og söngva- mynd meó slórkostlegri músik, m.a. lögin „Breakin Oul“, „Surviva“ og „ „Faal Forward“. A NEW FILM BY SIDNEY POmER Leikstjóri er Sidney Poitier og fram- leiöandi John Patrick Veitch. Quincy Jonee sem hlotiö hetur 15 Grammy- verölaun rh a fyrir .Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlist. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. mi DOLBv'sTCRBQ AÐKOMUMAÐURINN myndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heim allan. John Carpenter er leikstjóri. Aöalhlutverk eru i höndum Jeff Bridges og Karen Allen. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.10. Hjekkaó verð. MICKIOG MAUDE Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann Reinking, Army Irving og Richard Mulligan. Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude ar ain af tíu vinsætustu kvikmyndum vestan hafs i þessu iri. SýndíB-sal kl.7. Hœkkaöverö. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <»i<m Söngleikur eftír Kjartan Ragnarsson Frumsýn. föstud. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. laugard. kl. 20.30. Uppselt. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. þriðjud 8. okt. kl. 20.30. Örfáir miðar eftir. Blá kort gilda. 5. sýn. miövikud. 9. okt. kl. 20.30. Gul kort gilda. ö. sýn. föstud. 11. okt. kl. 20.30. Graen kort gikfa. 7. sýn. laugard. 12. okt. kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Miðasalan opin kl. 14.00-19.00. Pantanir og símsala með VISA sími 1 66 20. Veikomin í leikhúsiðl wmmm wm \ vtsa E TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir stórmyndina: Heimsfræg, snilldarvel gerö og leikin, amerísk stórmynd í algjörum sér- flokki, framleidd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiöriö, Háriö og Amadeus). Myndin hefur hlotiö met- aösókn og frábæra dóma gagnrýn- enda. Sagan hefur komiö út á ís- lensku. Howard E. Rollins — James Cagney — Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5 og 9. Bðnnuð innan 12 ára. Danskur tsxti. Hakkað verð. ALÞÝÐU' LEIKHÚSIÐ Á Hótel Borg ÞVÍLÍKT ÁSTAND 5. sýn. mánudagskv. 7. okt. kl. 20.30. 6. sýn. miövikud.kv. 9. okt. kl. 20.30. 7. sýn. laugardag 12.okt.kl. 15.30. 8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 15.30. 9. sýn. mánud.kv. 14. okt. kl. 20.30. Miöapantanir i síma 11440 og 15185. Munið hópafsláttinn. FERJUÞULUR RÍM VIÐ BLÁA STRÖND Sýníngar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi Sunnudag 6. okt. kl. 17.00. Mánudagskvöld 7. okt. kl. 20.30. Miðasala hefst klukkustund fyrir sýningu. Starfshöpar og stofnanir pantið sýninguna til ykkar. Allar uppl. f síma 15185 frá kl. 13.00-15.00 virka daga. S(mi50249 TÝNDUR í 0RUSTU (Missing in Action) Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rik bandarísk mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, en þetta er hans langbesta mynd til þessa Sýndkl.9. SlMI 22140 MYND ARSINS HAN.DHAFI 80SKARS- VERÐU\GNA BESTA MYND Frarrilciðandi Saul Zi resn LBMSirm besti tímsTJóitiim besta handwto F Murray Ahraham Milos Forman <•*»■ * ** “ Prter Shafler ANNAR FÆDCXST MEÐ SNHLIGARJNA HfNN VK.CX KOSTA ÖU.U TIL AÐ EIGNAST KANA AmadeuS SA SEM euEXdNK ELSKA Hún er komin myndin sem allir hafa beðiöeftir. ★ ★ ★ ★ „Amadeus fákk 8 óskara á síöustu vertíð. Á þá alla skilið.“ Þjóöviljinn. Myndin er í mfwXBVSTBgDl Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5. Hækkaðverð. Tónleikar Kl. 20.30. í Sti ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍSLANDSKLUKKAN I kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. GRÍMUDANSLEIKUR 7. sýn. föstudag kl. 20.00. Uppselt. 8. sýn. laugardag kl. 20.00. Uppaelt. 9. sýnd þriójud. kl. 20.00. Mióasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Þú svalar lestrarþörf dagsins ó QÍrhim Mn(7ran«í / laugarasbið -----SALUR a- GRÍMA Simi 32075 Stundum verða ólíklegustu menn hetjur Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í kliþu í augum samfélagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. --------SALURB------------- --------SALURC------------- indiánadreng. sem hefnir fjölskyldu sinnar á eftirminnilegan hátt. Aöalhlutverk: Chuck Biller, Cole Mac- Kay og Paul Jones. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Maöurinn sem vissi of mikið Þessi mynd er sú síöasta i 5 mynda Hitchcock-hátiö Laugarásbiós. „Ef þiö viljið sjá kvikmyndaklassík af bestu gerö, þá farið i Laugarásbíó.' A A A H.P. — 4 * * Þjóðv. — * <r 4 Mbl. Aóalhlutverk: James Stewart og Doria Day. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Salur 1 Frumaýning á gamanmynd í úrvalsflokki: VAFASÖM VIÐSKIPTI Bráöskemmtileg og fjörug, ný banda- rísk gamanmynd, sem alls staöar hetur veriö sýnd viö mikla aösókn. Táninginn Joel dreymlr um bila, stúlkur og peninga. Þegar foreidrarnir fara f frí, fara draumar hans aö rætast og vafasamir atburöir aö gerast. Aöalhlutverk: Tom Cruise og Rebec- ca De Mornay. □□[ DOLgySTBtED 1 Sýnd kl. S, 7,9 og 11. : Salur 2 I Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: ^lig z4 Sýnd kl. 9og 11. BREAKDANS 2 í \ : ÍBOGMANNSMERKINU ABBÓ.HVAÐ? ^nfaithjullij3)ouj§ Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastaö. Altt gengur ftjótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins- vegar — þegar hún er i bólinu hjá Claude, þá er þaö eins og aö snæöa á besta veitingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aðeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikst jóri: Howard Zieff. Aóalleikendur: Dudley Moore, Nastaasja Kinski. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BYRJAR AFTUR Edda Heiörún Backman, Leifur Hauksson, Þórhallur Sigurösson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin Halldórsson, Harpa Helgadóttir og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 68. sýn. i kvöld kl. 20.30. 69. sýn. á morgun kl. 20.30. 70. aýn. 5. október kl. 20.30. 71. sýn. 6. október kl. 20.30. Athugið! — Takmarkaöur sýníngafjöldi Miöasala í Gamla biói opin frá kl. 16.00 til 20.30. Pantanir teknarísíma 11475. KJallara- leiktiúsíd Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í ieik- gerö Helgu Bachmann. Sýning föstudagskvöld kl. 21.00, laugardagkl. 17.00og sunnudagkl. 17.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 3, Vesturgötu 3. Sími: 19560. Ósóttar pantanir seldar kl. 18.00 sýningardag. Stúdenta- leikhúsíð Rokksöngleikurinn EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýðing: Ólafur Haukur Símonar- son. Höfundur tónlistar: Ragn- hildur Gisladóttir. Lelkstjóri: AndrésSigurvinsson. Reykjavíkurfrumsýning sunnudaginn 6. okt. kl. 21.00. 2. sýn. mánud. 7. okt. kl. 21.00 I Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miöapantanir I síma 17017. FRUM- SÝNING Austurbœjarbíó frumsýnir í dag myndina VAFASÖM VIÐSKIPTI sjá nánar augl. ann- ars staðar í blabinu Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.