Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 8 í DAG er fimmtudagur 4. október. 277. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 08.54 og síödegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.45 og sól- arlag kl. 18.47. Sólin er í há- degisstaö í Reykavík kl. 13.17 og tungliö er í suöri kl. 04.58. (Almanak Háskóla islands). Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess aö hið fatlaöa vindist ekki úr liði, en veröi heilt. Stundiö friö viö alla menn og helgun, því án hennar fær enginn Drottin litið. KROSSGÁTA LéÁRÉTT: — 1 reiður, 5 reikningur, 6 lítið skip, 7 treir eins, 8 tré, 11 viðvarandi, 12 áa, 14 gljúfur, 16 mclti. LÓÐRÉTT: — 1 ákjósanlegt, 2 ekki gamall, 3 illmælgi, 4 boasi, 7 gyðja, 9 piægja, 10 hreinsa, 13 óhreinindum, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 þoka, 5 úlfs, 6 n»ra, 7 aer, 8 skráð, 11 Itá, 12 rif, 14 ötull, 16 pataði. LÓdJRÉTT: 1 þingsköp, 2 kúrír, 3 ala, 4 ðsar 7 æði, 9 káta, 10 árla, 13 fúli, 15 uL ÁRNAÐ HEILLA fc ...—..ilMrtl • ára afmæli. Á morgun, 4. október, verður Ólafur J. Guðmundsson frá Litla Laug- ardal í Tálknafirði 85 ára. Hann tekur á móti gestum í íþrótta- húsi Hafnarfjarðar milli kl. 4 og 8 á afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykja- víkur. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 3. októ- ber kl. 20 í félagsmiðstöðinni Þróttheimum. Venjuleg aðal- fundarstörf.________________ ÁSPRESTTAKALL. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju, sunnudaginn 6. október kl. 16. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20.30 í húsnæði kvenféiags Hringsins á Ásvallagötu 1. Guðný Guðmundsdóttir kynn- ir Marjaentrich-heilsuvörur, sem eru til að styrkja og endurbyggja húðina. FÉLAGSVIST Kársnessóknar í safnaðarheimilinu, Borgum, byrjar föstudaginn 4. október kl. 20.30.__________________ KVENFÉLAGIÐ Hrönn. Fund- ur í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gest- ur fundarins Bryndís Schram. KVENNADEILD Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 á Háaleitisbraut 13. AKRABORG.Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 KJ. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópa- vogi. í kvöld, fimmtudags- Bandaríkjadollar lækkaði skyndilega í verði í gær: „Eltum ekki doll- arann í blindni“ - segir Steingrímur Hermannsson '|!'lil|P'í:li|,iíí*i,>iiíi!i;j '.i, . .. : 1 ' _ -------— ^rG^u\JO Og hér í þessum skattborgara-fotum kemur hinn einfaldi smekkur fjármálaráöherrans berlega í IjósH kvöld, kl. 20 er kvöldvaka í fé- lagsheimilinu. Rætt um vetrarstarf, sýndar nýjar myndir, félagsmálastjóri og tómstundaráð koma í heim- sókn. Kaffiveitingar. LANDSSAMTÖK málfreyja á íslandi halda kynningarfund á Hótel Esju í kvöld kl. 20.30. HEIMILISPÝR_________ ANGÚRAKÖTTUR, marglit læða, týndist frá Digranesvegi 115 á mánudag. Hún ber bleika hálsól með svörtum hjörtum og er merkt Vestur- braut 3 í Hafnarfirði. Þeir sem hafa orðið varir við kisu vin- samiegast hringi í síma 40434. KvöM-, nætur- og helgidagaþjónuvta apótekanna í Reykjavík dagana 27. sept. til 3. okt. að báðum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki Auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Leaknaatofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö ná aambandi viö lækni é Göngu- deild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er laeknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OrMsmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlaknafél. íalanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin iaugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilaugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garöabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100 Apótekió opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300eftlrkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarí: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, síml 23720. MS-félagiö, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöffyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúaínu Opin þriójud. kl. 20—22, Sími21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, mlllikl. 17—20daglega. Sálfrasöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Ðandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendepftetinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsóknarlími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringsine: Kl. 13— 19 alla daga. ÖMrunsríækningadeiM Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kofsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. GreneésdeiM: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuvemderetööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkuriæknithóraóe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Simi 4000. Keflavik — sjúkrahúsið: Helmsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúaió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagá kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminiaaafníö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaaafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akurayri og Héraóaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsínu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóaleafn — lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aóa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofevallaeafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húeiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga fró kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jóna Sigurósaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðftin: Opin mánudaga til (östudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aöeins opiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar ( Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braióhofti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmérlaug I Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar prlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og miöviku- dagakl.20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnesa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.