Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Létt hjá Evrópu- meisturunum heima Evrópumeístararnir Juventus frá Ítalíu komust auðveldlega í aöra umferö í Evrópukeppni bíkarhafa er þeir unnu Jeunease frá Lúx- emborg meö fjórum mörkum gegn einu í seinni leik þessara liöa í Torino á italíu f gærkvöidi. Fyrri leikinn vann Juventus 5—0 og fór hann fram í Lúxemborg, þeir komast því áfram meö samanlagða markatölu 9—1. Leikurinn fór fram án áhorfenda í gærkvöldi, vegna banns sem sett var á Juventus er þeir léku gegn Liverpool i Belgiu í vor. Michel Platini skoraöi fyrsta mark Juventus á 22. min. meö skoti af stuttu færi. Annaö markiö geröi framherjinn Celeste Pin meö hörkuskoti frá vítateig á 50. mín. Tveimur mínútum síöar bætti Aldo Serena viö tveimur mörkum, en hann kom inn í liðiö fyrir landsliös- manninn Paolo Rossi, sem hefur veriö meiddur. Lúxemborgarinn Guillot skoraöi eina mark þeirra á 73. mín. Juventus veröur einnig aö leika næsta leik fyrir luktum dyrum á heimavelli. ATLETICO Madrid vann skoska liöiö Celtic 2—1 f seinni leik þessara liöa í Evrópukeppni bik- arhafa. Spánska liöió kemst áfram þar sem fyrri leikurinn endaöi meö jafntefli, 1—1. Leikiö var fyrir luktum dyrum í Glasgow í gærkvöldi vegna þess aö Celtic er í banni hjá UEFA vegna óláta er voru á tveimur leikj- um liösins í fyrra. Setien skoraöi fyrra mark Atle- tico á 39. mín. meö góöu skoti af 20 metra færi. Quique skoraði síö- an annaö mark Spánverjanna er hann haföi leikiö í gegnum vörn Skotanna á 72. mín. Celtic skoraöi eina mark sitt einni minútu síðar Langhlaup í Laugardal Frjálsíþróttasamband íslands efnir til keppni í 5 km hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla á frjálsíþróttavellinum í Laugardal á laugardaginn. Hefst keppni í 5 km hlaupi kvenna klukkan 13 og í 10 km hlaupi karla klukkan 13.30. Hlaupin eru öllum opin, en þau eru liður í langhlaupakeppni FRÍ. Öruggt hjá Gautaborg IFK Gautaborg, sænsku meistar- arnir í knattspyrnu, sigruöu Trakia Plovdid í Búlgaríu í gær og eru nú komnir í 2. umferö meist- arakeppninnar. Samanlagt sigr- uóu Svíarnir 5:3. Mörk Gauta- borgarliösins í gær skoruöu Pet- erson (25. mín.) og Eriksson (88. mín.). Mark Trakia gerói Gospod- inov á 44. mín. og var þar aö verki Roy Aitken. Síðasta stundarfjóröunginn sóttu Skotarnir án afláts en allt kom fyrir ekki. Bordeaux náði ekki að skora Öllum á óvart voru frönsku meistararnir Girondins Bordeaux slegnir út úr Evrópukeppni meist- araliöa í gær. Segja má aö fyrri leikurinn hafi gert útslagið. Tyrkn- eska liöiö Fenerbahce sigraöi í fyrri leiknum í Frakklandi 3:2 og í gær skildu liöin jöfn í Tyrklandi, 0:0. 40.000 áhorfendur uröu vitni aö því í gær er tyrkneskt liö tryggöi sér sæti í 2. umferö Evrópukeppni meistaraliða f fyrsta skipti síöan 1977. Monaco úr leik Monaco, liðiö frá iitla fursta- dæminu á Miöjaröarhafsströnd- inni, sem leikur í frönsku 1. deild- inni, var í gær slegiö út úr Evrópu- keppni bikarhafa. Liöið mætti Uni- versitatea Craiova í Rúmeniu og sigruöu Rúmenarnir 3:0. Frakkarn- ir unnu fyrri leikinn 2:0 og er því úr leik. Geolgau (18. og 81. mín.) og Bicu (74. mín.) skoruöu mörk Cra- iova. Mark Bicu var úr vítaspyrnu. Áhorfendur voru um 45.000. Leik- urinn var mjög harður, grófur á köflum. Tvö mörk Elkjærs Danski landsliösmiöherjinn snjalli Preben Elkjær skoraöi tvö mörk í gærkvöldi er liö hans, Ver- ona frá italíu, komst áfram í Evrópukeppni meistaraliöa, sigraöi PAOK frá Saliki í Grikklandi 2:1. Staöan f leikhléi var 1:1. Verona vann fyrri viðureignina á heimaveili 3:1. Vassilakos skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimaliðiö i Haukar og Keflvíking- ar mætast í Hafnarflrði ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik hefst í dag fimmtudag, meö leik Hauka og ÍBK í úrvalsdeildinni. Mótið veröur meö sama fyrir- komulagi og undanfarin tvö ár, þ.e. leikin fjórföld umferö í úrvals- og fyrstu deild. Keppnistímabili körfuboltamanna lýkur síöan 13. mars 1986 meö úrslitaleikjum í bikarkeppni karla og kvenna. Handbók Körfuknattleikssam- bands íslands, fyrir keppnistímabil- iö 1985-1986, er nú komin út og er þetta í þriöja sinn sem hún er unnin ítölvu. Handbókinni veröur dreift ókeypis á leikjum vetrarins svo lengi sem birgöir endast. í hand- bókinni eru allir leikir vetrarins og til gamans má nefna aö þá eru alls 965 leikir í öllu íslandsmótinu sem er 29Ví sólarhringur eöa 42.340 mín. Þátttakendur eru um 1500 frá 24 félögum sem senda 127 flokka til keppni. Þetta er viðamesta Islandsmót í körfuknattleik til þessa. Sú nýbreytni er nú aö Converse- umboöið á íslandi hefur ákveöið aö verölauna þann leikmann sem skorar flest stig utan þriggja stiga línunnar í úrvalsdeildinni í vetur. Hér er um að ræöa farandgrip sem ætlaö er aö hvetja leikmenn til þess aö reyna oftar „þriggja stiga skot“ í leik. Farandgrip þennan er hægt aö vinna til eignar ef sami leikmaö- urinn vinnur hann þrisvar í röö eöa fimmsinnumalls. íslandsmótiö hefst eins og áöur segir meö leik Hauka og ÍBK í úr- valsdeildinni kl. 20.00 í Hafnarfiröi. Strax aö honum loknum fer fram fyrsti leikurinn í 1. deild kvenna, þar leika Haukar og ÍA á sama staö og hefsthannkl. 21.30. Liðin koma öll vel undirbúin til leiks og veröur fróölegt aö fylgjast meö þeimívetur. íslandsmótiö í körfuknattleik hefst í kvöld: gærkvöldi strax á 4. min. Elkjær jafnaöi svo á 29. mín. og sigur- markiö kom á 75. mín. Áhofendur voru 50.000. Borussia áfram Borussia Mönchengladbach sigraöi Lech Poznan frá Póllandi 2:0 í seinni leik þessara liöa í Evr- ópukeppni félagsliöa í Póilandi í gærkvöldi. Fyrri leikur þessara liöa endaöi með jafntefli, 1:1, f Þýska- landi. Þaö eru því Vestur-Þjóöverj- arnir sem komast í aöra umferö. ryrra markið var sjálfsmark Lec Poznan, en síöara markiö geröi Ewald Lienen meö góðu skoti á 77. mín. 30.000 áhorfendur voru á leiknum sem fram fór á Lechs- leikvanginum i Varsjá. • ívar Webster. Hann varöur í aMlínunni í kvðM í Hafnarfirði — og aftur á laugardaginn í Evrópuiaik Haukanna gagn aænsku bikarmeist- urunum. Celtic úr leik! Flestir spá UMFN og Haukum sigri Opiö mót í keilun um næstu helgi SVALA-MÓT í keilu verður haldið í Keilusalnum í Öskjuhlíö um næstu helgi. Þetta er opið ein- staklingsmót sem byrjar á laugar- dag. Davíð Scheving Thorsteins- son, forstjóri Sólar hf., mun kasta fyrstu kúlunni í úrslitakeppninni sem hefst um kl. 13 á sunnudag og Jón Páll Sigmarsson, krafta- karl, mætir á staðinn. Keilarar geta skráö sig til þátttöku þar til á hádegi í dag, fimmtudag. Valsmenn í Noregi VALSMENN sem mæta norska liöinu Kolbotn í fyrstu umferö IHF-Evrópukeppninnar í hand- knattleik hafa ákveðið að leika báöa leikina ytra. Sá fyrri fer fram á morgun, föstudag, og sá síöari á laugardaginn. • Einar Bollason, þjálfari Hauka. ÞJÁLFARAR úrvalsdeildarliöanna geröust spámenn á fundi meö forráöamönnum KKÍ, þjálfurum og blaðamönnum fyrir stuttu. Flestir voru á því aö íslandsmótið í vetur yröi mjög jafnt og spenn- andi og væru þaö Haukar, Njarö- vík, KR og Valur sem mundu berjast um titilinn. Hér fer á eftir spá þjálfara liöanna íúrvalsdeildinni: Gunnar Þorvaröarson, Njarðvík: Njarövík KR Valur Haukar Ekki vildi hann spá um fallsætiö. Hreinn Þorkelsson, ÍBK: Haukar KR Valur Njarðvík IBK IR Einar Bollason, Haukum: Haukar Njarövík KR Valur ÍBK/ÍR Torfi Magnússon, Val: Valur KR Njarövík Haukar ÍR ÍBK Jón Sigurösson, KR: Haukar KR Njarövík Valur ÍR/ÍBK Kristinn Jörundsson, ÍR: Njarövík eöa Haukar veröa meistara, um önnur sæti vildi Krist- innekkispá. • Gunnar Þorvaröarson, þjálfari Njarövíkinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.