Morgunblaðið - 03.10.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 03.10.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 Létt hjá Evrópu- meisturunum heima Evrópumeístararnir Juventus frá Ítalíu komust auðveldlega í aöra umferö í Evrópukeppni bíkarhafa er þeir unnu Jeunease frá Lúx- emborg meö fjórum mörkum gegn einu í seinni leik þessara liöa í Torino á italíu f gærkvöidi. Fyrri leikinn vann Juventus 5—0 og fór hann fram í Lúxemborg, þeir komast því áfram meö samanlagða markatölu 9—1. Leikurinn fór fram án áhorfenda í gærkvöldi, vegna banns sem sett var á Juventus er þeir léku gegn Liverpool i Belgiu í vor. Michel Platini skoraöi fyrsta mark Juventus á 22. min. meö skoti af stuttu færi. Annaö markiö geröi framherjinn Celeste Pin meö hörkuskoti frá vítateig á 50. mín. Tveimur mínútum síöar bætti Aldo Serena viö tveimur mörkum, en hann kom inn í liðiö fyrir landsliös- manninn Paolo Rossi, sem hefur veriö meiddur. Lúxemborgarinn Guillot skoraöi eina mark þeirra á 73. mín. Juventus veröur einnig aö leika næsta leik fyrir luktum dyrum á heimavelli. ATLETICO Madrid vann skoska liöiö Celtic 2—1 f seinni leik þessara liöa í Evrópukeppni bik- arhafa. Spánska liöió kemst áfram þar sem fyrri leikurinn endaöi meö jafntefli, 1—1. Leikiö var fyrir luktum dyrum í Glasgow í gærkvöldi vegna þess aö Celtic er í banni hjá UEFA vegna óláta er voru á tveimur leikj- um liösins í fyrra. Setien skoraöi fyrra mark Atle- tico á 39. mín. meö góöu skoti af 20 metra færi. Quique skoraði síö- an annaö mark Spánverjanna er hann haföi leikiö í gegnum vörn Skotanna á 72. mín. Celtic skoraöi eina mark sitt einni minútu síðar Langhlaup í Laugardal Frjálsíþróttasamband íslands efnir til keppni í 5 km hlaupi kvenna og 10 km hlaupi karla á frjálsíþróttavellinum í Laugardal á laugardaginn. Hefst keppni í 5 km hlaupi kvenna klukkan 13 og í 10 km hlaupi karla klukkan 13.30. Hlaupin eru öllum opin, en þau eru liður í langhlaupakeppni FRÍ. Öruggt hjá Gautaborg IFK Gautaborg, sænsku meistar- arnir í knattspyrnu, sigruöu Trakia Plovdid í Búlgaríu í gær og eru nú komnir í 2. umferö meist- arakeppninnar. Samanlagt sigr- uóu Svíarnir 5:3. Mörk Gauta- borgarliösins í gær skoruöu Pet- erson (25. mín.) og Eriksson (88. mín.). Mark Trakia gerói Gospod- inov á 44. mín. og var þar aö verki Roy Aitken. Síðasta stundarfjóröunginn sóttu Skotarnir án afláts en allt kom fyrir ekki. Bordeaux náði ekki að skora Öllum á óvart voru frönsku meistararnir Girondins Bordeaux slegnir út úr Evrópukeppni meist- araliöa í gær. Segja má aö fyrri leikurinn hafi gert útslagið. Tyrkn- eska liöiö Fenerbahce sigraöi í fyrri leiknum í Frakklandi 3:2 og í gær skildu liöin jöfn í Tyrklandi, 0:0. 40.000 áhorfendur uröu vitni aö því í gær er tyrkneskt liö tryggöi sér sæti í 2. umferö Evrópukeppni meistaraliða f fyrsta skipti síöan 1977. Monaco úr leik Monaco, liðiö frá iitla fursta- dæminu á Miöjaröarhafsströnd- inni, sem leikur í frönsku 1. deild- inni, var í gær slegiö út úr Evrópu- keppni bikarhafa. Liöið mætti Uni- versitatea Craiova í Rúmeniu og sigruöu Rúmenarnir 3:0. Frakkarn- ir unnu fyrri leikinn 2:0 og er því úr leik. Geolgau (18. og 81. mín.) og Bicu (74. mín.) skoruöu mörk Cra- iova. Mark Bicu var úr vítaspyrnu. Áhorfendur voru um 45.000. Leik- urinn var mjög harður, grófur á köflum. Tvö mörk Elkjærs Danski landsliösmiöherjinn snjalli Preben Elkjær skoraöi tvö mörk í gærkvöldi er liö hans, Ver- ona frá italíu, komst áfram í Evrópukeppni meistaraliöa, sigraöi PAOK frá Saliki í Grikklandi 2:1. Staöan f leikhléi var 1:1. Verona vann fyrri viðureignina á heimaveili 3:1. Vassilakos skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimaliðiö i Haukar og Keflvíking- ar mætast í Hafnarflrði ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik hefst í dag fimmtudag, meö leik Hauka og ÍBK í úrvalsdeildinni. Mótið veröur meö sama fyrir- komulagi og undanfarin tvö ár, þ.e. leikin fjórföld umferö í úrvals- og fyrstu deild. Keppnistímabili körfuboltamanna lýkur síöan 13. mars 1986 meö úrslitaleikjum í bikarkeppni karla og kvenna. Handbók Körfuknattleikssam- bands íslands, fyrir keppnistímabil- iö 1985-1986, er nú komin út og er þetta í þriöja sinn sem hún er unnin ítölvu. Handbókinni veröur dreift ókeypis á leikjum vetrarins svo lengi sem birgöir endast. í hand- bókinni eru allir leikir vetrarins og til gamans má nefna aö þá eru alls 965 leikir í öllu íslandsmótinu sem er 29Ví sólarhringur eöa 42.340 mín. Þátttakendur eru um 1500 frá 24 félögum sem senda 127 flokka til keppni. Þetta er viðamesta Islandsmót í körfuknattleik til þessa. Sú nýbreytni er nú aö Converse- umboöið á íslandi hefur ákveöið aö verölauna þann leikmann sem skorar flest stig utan þriggja stiga línunnar í úrvalsdeildinni í vetur. Hér er um að ræöa farandgrip sem ætlaö er aö hvetja leikmenn til þess aö reyna oftar „þriggja stiga skot“ í leik. Farandgrip þennan er hægt aö vinna til eignar ef sami leikmaö- urinn vinnur hann þrisvar í röö eöa fimmsinnumalls. íslandsmótiö hefst eins og áöur segir meö leik Hauka og ÍBK í úr- valsdeildinni kl. 20.00 í Hafnarfiröi. Strax aö honum loknum fer fram fyrsti leikurinn í 1. deild kvenna, þar leika Haukar og ÍA á sama staö og hefsthannkl. 21.30. Liðin koma öll vel undirbúin til leiks og veröur fróölegt aö fylgjast meö þeimívetur. íslandsmótiö í körfuknattleik hefst í kvöld: gærkvöldi strax á 4. min. Elkjær jafnaöi svo á 29. mín. og sigur- markiö kom á 75. mín. Áhofendur voru 50.000. Borussia áfram Borussia Mönchengladbach sigraöi Lech Poznan frá Póllandi 2:0 í seinni leik þessara liöa í Evr- ópukeppni félagsliöa í Póilandi í gærkvöldi. Fyrri leikur þessara liöa endaöi með jafntefli, 1:1, f Þýska- landi. Þaö eru því Vestur-Þjóöverj- arnir sem komast í aöra umferö. ryrra markið var sjálfsmark Lec Poznan, en síöara markiö geröi Ewald Lienen meö góðu skoti á 77. mín. 30.000 áhorfendur voru á leiknum sem fram fór á Lechs- leikvanginum i Varsjá. • ívar Webster. Hann varöur í aMlínunni í kvðM í Hafnarfirði — og aftur á laugardaginn í Evrópuiaik Haukanna gagn aænsku bikarmeist- urunum. Celtic úr leik! Flestir spá UMFN og Haukum sigri Opiö mót í keilun um næstu helgi SVALA-MÓT í keilu verður haldið í Keilusalnum í Öskjuhlíö um næstu helgi. Þetta er opið ein- staklingsmót sem byrjar á laugar- dag. Davíð Scheving Thorsteins- son, forstjóri Sólar hf., mun kasta fyrstu kúlunni í úrslitakeppninni sem hefst um kl. 13 á sunnudag og Jón Páll Sigmarsson, krafta- karl, mætir á staðinn. Keilarar geta skráö sig til þátttöku þar til á hádegi í dag, fimmtudag. Valsmenn í Noregi VALSMENN sem mæta norska liöinu Kolbotn í fyrstu umferö IHF-Evrópukeppninnar í hand- knattleik hafa ákveðið að leika báöa leikina ytra. Sá fyrri fer fram á morgun, föstudag, og sá síöari á laugardaginn. • Einar Bollason, þjálfari Hauka. ÞJÁLFARAR úrvalsdeildarliöanna geröust spámenn á fundi meö forráöamönnum KKÍ, þjálfurum og blaðamönnum fyrir stuttu. Flestir voru á því aö íslandsmótið í vetur yröi mjög jafnt og spenn- andi og væru þaö Haukar, Njarö- vík, KR og Valur sem mundu berjast um titilinn. Hér fer á eftir spá þjálfara liöanna íúrvalsdeildinni: Gunnar Þorvaröarson, Njarðvík: Njarövík KR Valur Haukar Ekki vildi hann spá um fallsætiö. Hreinn Þorkelsson, ÍBK: Haukar KR Valur Njarðvík IBK IR Einar Bollason, Haukum: Haukar Njarövík KR Valur ÍBK/ÍR Torfi Magnússon, Val: Valur KR Njarövík Haukar ÍR ÍBK Jón Sigurösson, KR: Haukar KR Njarövík Valur ÍR/ÍBK Kristinn Jörundsson, ÍR: Njarövík eöa Haukar veröa meistara, um önnur sæti vildi Krist- innekkispá. • Gunnar Þorvaröarson, þjálfari Njarövíkinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.