Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Óskum eftir aö ráöa starfskraft í húsgagna- framleiöslu. Uppl.í síma 52266. Tréborg, Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Byggingaverka- menn óskast tilstarfaíSelási. Mikilvinna. Fæöiástaönum. Upplýsingar í síma 79111. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir aö ráða vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem lokiö hafaverknámi. Mötuneytiástaönum. VélaverkstæðiSig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási, Garðabæ. Sími52850. Hafnarfirði Sundlaugarvöröur óskast í hlutastarf. Upplýsingar í síma 54288 fyrir hádegi. Beitingamann vantar á MB Rifsnes SH 44 frá Rifi. Uppl. í símum 93-6614 og 6670. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Deildarstjóri karl eða kona Óskum eftir aö ráöa deildarstjóra aö útibúi er framleiðir og selur matvörur. Starfssviö: Mannaforráö, innkaup á hráefn- um, markaðssetning vörunnar og almenn . stjórnun. Viö leitum að manni sem á gott með aö umgangast og stjórna fólki og hefur hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Laun 35-40 þús. á mán. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „N — 2539“. Auglýsingahönnuður Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa laginn auglýs- ingahönnuö, karl eöa konu, til hraövinnslu auglýsinga fyrir blað. Viökomandi þarf aö vera þægilegur í um- gengni, hafa þékkingu á leturvali og vera til- búinn til aö fylgja auglýsingum eftir í setningu og filmugerö. Hér er um líflegt starf aö ræöa hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa aö hafa einhverja undir- stööumenntun og/eöa reynslu í vinnslu aug- lýsinga. Þeir sem áhuga kunna aö hafa eru vinsamlega beönir aö leggja inn nöfn sín, heimilisföng og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf inn á augl.deild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt: „Auglýsingar — 3596“. Hafnarfjörður — blaðberar Blaöbera vantar í miöbæ. Upplýsingar í síma 51880. Sendill Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa sendil til stuttra sendiferða, í banka, toll o.fl. Vinnutími: Hálfan daginn, 9—12 eða 13—17. Umsækjandi þarf aö vera lipur og snar í snún- ingum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3008“. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða röska stúlku til skrifstofu- starfa hjá fyrirtækinu. Laun 25-30 þús. á mán. Nánariuppl. ísíma 687590. Tölvufræðslan. Auglýsingateiknari Okkur vantar vanan teiknara strax. Góö laun. P& Óauglýsingastofa, Laugarnesvegi 72, sími 81498. Tækniteiknarar Verkfræöistofa í Austurbæ óskar eftir tækni- teiknara í allt aö fullt starf. Þarf aö geta hafiö störf semallra fyrst. Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „ Teiknun — 3229“. SteypustöUin hf Meiraprófsbílstjórar óskast á steypubifreiöir. Aðeins heilsuhraustir reglumenn koma til greina. Upplysingar í síma 33600. Fiskeldisfræðingur Óslax hf., Ólafsfiröi, óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra fyrir félagið. í starfinu felst aö vinna aö uppbyggingu og rekstri fiskeldis- stöövar viö Ólafsfjaröarvatn. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu fiskeldisfræöingar eöa vanir fiskeldi og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ásgeir Ásgeirsson í síma 96-62151. Óslaxhf. J.L. húsið auglýsir í eftirtalin störf: 1. Stúlkur í matvörumarkaö. 2. Stúlku í gjafavörudeild. 3. Stúlku í húsgagnadeild. 4. Stúlku viö símavörslu og fleira. Hálfsdagsvinna eða hlutastörf. Umsóknareyöublöö í matvörumarkaði. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sölu- og markaðsmál 34 ára maður með mikla reynslu og þekkingu á sölu- og markaðsmálum á „Soft-drinks“ óskar eftir vel launuöu starfi eftir áramót. Allt kemurtilgreina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Soft — 2550“. Tölvukennarar Óskum eftir að ráöa nokkra vel menntaða og vana kennara til starfa sem fyrst. Góð laun í boði. Nánariuppl.ísíma 687590. Tölvufræðslan. Hafnarfjörður — Dagheimili Eftirtalda starfsmenn vantar á nýtt dagheimili v/Smáralund í Hafnarfiröi: 1. Fóstruríheilarstööur. 2. Tvostarfsmennádeild. 3. Einnstarfsmanníeldhús. Einnig vantar fóstrur á deild í heila eöa hálfa stööu á leikskólann Álfaberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, þar sem umsóknar- eyöublöö liggjaframmi. Umsóknarfresturertil 15. októbernk. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Rafeindavirki Óskum eftir aö ráöa rafeindavirkja hjá öflugu innflutnings- og framleiöslufyrirtæki í austur- hlutaborgarinnar. Starfsvið: Viðkomandi mun sjá um prófanir og viögeröir á rafeindavogum, pökkunarvél- um, peningakössum o.fl. /Eskileg er haldgóö þekking og reynsla af umræddu sviöi en einn- ig kemur til greina starfsmaöur sem nýlokiö hefurnámi. í boöi eru góð laun fyrir hæfan starfsmann ásamt góöum framtíöarmöguleikum, innan fyrirtækis, ef vel reynist. Vinnuaöstaöa er mjög góö og töluverð yfirvinna stendur til boða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustíg la — 101 Reykjavik — Simi 621355 <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.