Morgunblaðið - 03.10.1985, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.10.1985, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER1985 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Óskum eftir aö ráöa starfskraft í húsgagna- framleiöslu. Uppl.í síma 52266. Tréborg, Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Byggingaverka- menn óskast tilstarfaíSelási. Mikilvinna. Fæöiástaönum. Upplýsingar í síma 79111. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir aö ráða vélvirkja og rennismiði. Einnig koma til greina ungir menn sem lokiö hafaverknámi. Mötuneytiástaönum. VélaverkstæðiSig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási, Garðabæ. Sími52850. Hafnarfirði Sundlaugarvöröur óskast í hlutastarf. Upplýsingar í síma 54288 fyrir hádegi. Beitingamann vantar á MB Rifsnes SH 44 frá Rifi. Uppl. í símum 93-6614 og 6670. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Deildarstjóri karl eða kona Óskum eftir aö ráöa deildarstjóra aö útibúi er framleiðir og selur matvörur. Starfssviö: Mannaforráö, innkaup á hráefn- um, markaðssetning vörunnar og almenn . stjórnun. Viö leitum að manni sem á gott með aö umgangast og stjórna fólki og hefur hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Laun 35-40 þús. á mán. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „N — 2539“. Auglýsingahönnuður Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa laginn auglýs- ingahönnuö, karl eöa konu, til hraövinnslu auglýsinga fyrir blað. Viökomandi þarf aö vera þægilegur í um- gengni, hafa þékkingu á leturvali og vera til- búinn til aö fylgja auglýsingum eftir í setningu og filmugerö. Hér er um líflegt starf aö ræöa hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa aö hafa einhverja undir- stööumenntun og/eöa reynslu í vinnslu aug- lýsinga. Þeir sem áhuga kunna aö hafa eru vinsamlega beönir aö leggja inn nöfn sín, heimilisföng og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf inn á augl.deild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt: „Auglýsingar — 3596“. Hafnarfjörður — blaðberar Blaöbera vantar í miöbæ. Upplýsingar í síma 51880. Sendill Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa sendil til stuttra sendiferða, í banka, toll o.fl. Vinnutími: Hálfan daginn, 9—12 eða 13—17. Umsækjandi þarf aö vera lipur og snar í snún- ingum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3008“. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða röska stúlku til skrifstofu- starfa hjá fyrirtækinu. Laun 25-30 þús. á mán. Nánariuppl. ísíma 687590. Tölvufræðslan. Auglýsingateiknari Okkur vantar vanan teiknara strax. Góö laun. P& Óauglýsingastofa, Laugarnesvegi 72, sími 81498. Tækniteiknarar Verkfræöistofa í Austurbæ óskar eftir tækni- teiknara í allt aö fullt starf. Þarf aö geta hafiö störf semallra fyrst. Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „ Teiknun — 3229“. SteypustöUin hf Meiraprófsbílstjórar óskast á steypubifreiöir. Aðeins heilsuhraustir reglumenn koma til greina. Upplysingar í síma 33600. Fiskeldisfræðingur Óslax hf., Ólafsfiröi, óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra fyrir félagið. í starfinu felst aö vinna aö uppbyggingu og rekstri fiskeldis- stöövar viö Ólafsfjaröarvatn. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu fiskeldisfræöingar eöa vanir fiskeldi og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ásgeir Ásgeirsson í síma 96-62151. Óslaxhf. J.L. húsið auglýsir í eftirtalin störf: 1. Stúlkur í matvörumarkaö. 2. Stúlku í gjafavörudeild. 3. Stúlku í húsgagnadeild. 4. Stúlku viö símavörslu og fleira. Hálfsdagsvinna eða hlutastörf. Umsóknareyöublöö í matvörumarkaði. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sölu- og markaðsmál 34 ára maður með mikla reynslu og þekkingu á sölu- og markaðsmálum á „Soft-drinks“ óskar eftir vel launuöu starfi eftir áramót. Allt kemurtilgreina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Soft — 2550“. Tölvukennarar Óskum eftir að ráöa nokkra vel menntaða og vana kennara til starfa sem fyrst. Góð laun í boði. Nánariuppl.ísíma 687590. Tölvufræðslan. Hafnarfjörður — Dagheimili Eftirtalda starfsmenn vantar á nýtt dagheimili v/Smáralund í Hafnarfiröi: 1. Fóstruríheilarstööur. 2. Tvostarfsmennádeild. 3. Einnstarfsmanníeldhús. Einnig vantar fóstrur á deild í heila eöa hálfa stööu á leikskólann Álfaberg. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, þar sem umsóknar- eyöublöö liggjaframmi. Umsóknarfresturertil 15. októbernk. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Rafeindavirki Óskum eftir aö ráöa rafeindavirkja hjá öflugu innflutnings- og framleiöslufyrirtæki í austur- hlutaborgarinnar. Starfsvið: Viðkomandi mun sjá um prófanir og viögeröir á rafeindavogum, pökkunarvél- um, peningakössum o.fl. /Eskileg er haldgóö þekking og reynsla af umræddu sviöi en einn- ig kemur til greina starfsmaöur sem nýlokiö hefurnámi. í boöi eru góð laun fyrir hæfan starfsmann ásamt góöum framtíöarmöguleikum, innan fyrirtækis, ef vel reynist. Vinnuaöstaöa er mjög góö og töluverð yfirvinna stendur til boða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustíg la — 101 Reykjavik — Simi 621355 <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.